Vísir - 03.08.1925, Blaðsíða 4

Vísir - 03.08.1925, Blaðsíða 4
V 1 Ö i K koster ikke mere end, andrp gode Seeper. Det er saaledes ikke forbun- det med nogen extra- udgifter at benytte den.' ren - mild - droi Enefabrikant: WDM Sehioldbore Oslo Aðalumboðsmaður fyrir Island Ó EinarssoE vélfræðingur. Símnefni „Atlas*' Reykjavik Sími 1340. Wl AND Trolle & [Rothe hf.Rvík. Elsta vátryggingarskrifstofa landsins. Stofnuð 1910. Annast vátryggingar gegn Sjó og brunatjóni með bestu fáanlegu kjörum hjá ábyggilegum fyrsta flokks vá- tryggingarfélögum. Margar miljónir króna greiddar innlendum vátryggj- endum í skaðabætur. Látið því að eins okkur annast allar yðar vátrygging- ar, þá er yður áreiðanlega borgið. Vindlar hvergi i meira úrváli en í Landstjörnunni Kaupakona óskast aS Bjólu í Holtum, má hafa meö sér barn. Uppl. á Nýlendugötu i8. (19 Ungur NorSmaöur óskar eftir atvinnu, sem vélama'öur eöa ein- hverskonar atvinnu. Uppl. Hjálp- ræðishernum. Chr. Andersen. (18 Sendisvein vantar í Brauns verslun. Komi á morgun. (17 Stúlka óskast í brauösölubúö strax. A. v. á. (15 Stúlka óskast i árdegisvist. A. v. á. (22 Stúlka óskar eftir herbergi, helst sem næst miöbænum. Ábyggileg greiösla. A. v. á. (14 [jggr’ Herbergi með eða án hús- gagnaóskast. Tilboð merkt: „Her- bergi“, sendist Vísi. (13 Barnlaus fjölskylda óskar eftir íbúö 1. október. — Áreiöanleg greiösla. — Uppl. í síma 994 eða afgr. Vísis. (624 Roskinn kvenmaöur óskar eftir góðu herbergi til leigu, helst í aust- urbænum. Uppl. í síma 818. (4 s ; Lítil sólrík húseign, utan til í borginni til sölu. Verð sanngjarnt,. en talsverö útborgun áskilin. Ým- islegt fylgir. Hefi einnig verslun- arhús á góöum stað. SigurðurÞor- steinsson, Bergstaðastræti 9 B. (16 j Seðlaveski sel eg þessa viku meö ! 33]Á% afslætti. Hjálmar Guð- í mundsson, Pósthússtræti 11. (625. | Leðurvörur svo sem: Dömu- töskur, dömuveski og peninga- buddur, ódýrast í Versl. Goðafoss, Laugaveg 5. Sími 436. (222 Ljóðaþýðingar Steingríms, I. bindi, í snotru bandi, 13 arka bók með vandaðri mynd þýðandans. — Fæst hjá bóksölum. — Tvær papp- írstegundir. — Safn þetta fær lof allra. . (360- Ársritið Rökkur (3 árgangar út- komnir). Ódýrt og skemtilegt rit. Fæst eins og áður hjá bóksölum með áskriftarverði. (351 Kransar úr lifandi og þurkuðu efni fást á Laugaveg 22 B. (12 Komin heim. Þordís J. Carl- quist, ljósmóðir. (20, | Siðastliðinn föstudag tapaðist j böggull með sokkum í. Skilist á afgr. þessa blaðs. (21 Visis-kaifið gerir alla glaða. Einhleyp stúlka óskar eftir her- bergi, sem fyrst. A. v. á. (11 FÉLAGSPRENTSMIÐJAN. CRlMUMAÐURINN, légan óm af furðulégum og ægilegum ópum, sem enn bárust um loftið, — óm af andvörp- um og kveinstöfum manna, sem lágu fallnir hér og þar, sárir eða yfirkomnir af þreytu; sumstaðar heyrðist brothljóð, þar sem stein- hús voru a‘S hrynja, eöa timburhús' að slig- ast, og brátt mátti heyra bumbur knúðar, þeg- ar báðir flokkar hétu á liðsmenn sína að leggja niður vopn og fara í friði til tiða. Tilkynning hertogans um vopnahléið var fest upp á veggjum kastalagarSsins, en sjálf- ur talaöi hann á þessa leiö til foringja sinna: „Látiö hermennina vita, að þeim sé frjálst að fara til hvaða kirkju sem er í borginni, og þeir geti gert það óttalaust. En þeir verða allir að vera konmir inn fyrir kastalamúr- ana áður en klukkan er tvö í dag. Látið hlauji- ara fara til allra, sex, borgarhliða og tilkynna þær skipanir, sem hér hafa verið birtar. Ger- iö öllum kunnugt, bæöi hér og við hliöin, að ef nokkur maður brjóti þessi grið eða hafi háreysti á götum eða í gildaskálum, þá muni eg miskunnarlaust láta refsa hverjum söku- dólgi.“ Að svo mæltu sneri hann sér að fóringja kastalaliðsins, don Sancho de Avila, og mælti: jYður ber skylda til þess að sjá svo um, að hlauparar verði sendir á lauu eftir Den- dermonde-vegi, til þess að segja því hjálpar- liði, sem þar kann að vera, að flýta sér sem ákafast. Yður er best að vera hér yfir liðinu, á meðan eg fer til messu. Hafið úrvalalið óg skotmenn undir vopnum, því að jafnskjótt sem sést til liðsveitanna frá Dendermonde, verðum við að vera til taks til þess að hefja með þeim allsherjar áhlaup.“ „Eg skil mæta vel, yöar hágöfgí,“ svar- aði foringinn. Sköinmu s'rðar var brúnni rent riiður og gengu nær þrjár þúsundir manna fylktu liði úr kastalanum, — en allir voru vopnlausir. Spánverskir atgeirsmenn gengu sumir í far- arbroddi, en sumir síðastir. Bogmenn Vallóna og annað lið þeirra gekk í miðju, en mitt í meðal þeirra fór Alba hertogi og föruneyti hans. Næstur honum gekk de 'Vargas; hann leiddi, Lenóru dóttur sína, en Greta gekk henni til annarar handar; þá gengu þeir don Alberic del Ríó, Hessels og tveir eða þrír aðrir ráðunautar hertoga. Næstir þeim gengu merkismenn með blaktandi fána, ög loks trumbarar. Þeir gengu hljóöir að fylkingum Óraníu- manna og urðu aö ganga tveir og tveir fram hjá þeim og bregða upp höndtim, til marks um að þeir væri vopnlausir. Foringjar ór- aníumanna stóðu sér i ílokki, og þegar röð- in kom að Alba hertoga og förunautum hans, ]tá gengu þeir fram til þess að heilsa þeim vingjarnlega, „Guð varðveiti yður!“, mæltu þeir, þegar hertoginn fór fram hjá. „Við munum hjálpa honum til þess,“ svöruðu Spánverjar í hálfkæringi. Mark van Rycke stóð fremstur í flokki foringja sinria, þegar Lenóra gekk fram hjá og hallaðist á handlegg föður sínum. Hún leit upp í sama bili og sá hann. ILann bar höfuðið hátt, eins og vandi hans var til, en henni duklist ekki, að hann hefði gjörbreytst þá stuttu stund, sem litSin var frá þvi er hún sá hann síðast í Dendermonde. Hver klukku- stund virtist hafa; fengið á hann eins og heilt ár; nú var horfin hin einkennilega, blíða, biðjandi framganga, sem nær hafði töfraö hana á hans vald. Nú kom hann fram í ægi- legum víghug, aðdáanlegur vegna staöfestu sinnar og metnaðar. Gott og vel! Þetta hafði ef til 'vildi farið best svopa! Var hann ekki imynd alls þéss, sem Lenóru haföi verið kent aö hata og fyrirlita frá barndómi, — ímynd hins'smáöa þjóöflokks, sem dirföistaöhreykja sér, gustukakindar, sem vó að verndara sín- um og gjafara góðra hluta? Iiann var morö- ingi, sem duldist i skúmaskotum, þræll, sem vó að húsbónda sínum óviöbúnum, en þorði ekki að berjast. Já! Mark van Rycke, eigin- maöur heiinar, moröingi don Ramons, hann

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.