Vísir - 04.08.1925, Qupperneq 4
VISIK
Fyrirliggjandi:
Hveiti, Pride, 63 kg„
— — 7 Ibs.
Gerhveiti,
Haframjöl,
Hrísgrjón,
Hálibannir.
Maís, lieill,
Hænsnabygg,
Bankabygg.
Bankabyggsmjöl,
Molasyknr, Lilliputt,
25 ks.
— Tea Cubes,
Stransykur snjóhvítur
og fínn,
Kandís, rauður,
Dósamjólk Dykeland,
Súkkulaði,
Kakaó,
Yfirtreksúkkulaði,
Sveskjur,
Apríkósur, þurkaðar,
Epli, þurkuð,
Bl. ávextir, þurkaðir;
RÚSÍnur, najög ódýrar.
Döðlur,
Fíkjur,
Kúremmr,
Kirsuber,
Teffee,
Sultutau,
Ávextir niðursoðnir,
Pickles,
Piccalilli,
Tomato sósa,
Dago sósa,
Worcestershire,
Matarlitur,
Soya,
Búðingspúlver,
Gerpúlver með Vanille,
Borðsalt,
Krydd allsk. í bréfum,
— í lausri vigt,
Dropar allskonar,
Kex, sætt' og ósætt,
margar teg.,
Flik-Flak, ;
Blegsóda,
Þvottasápa, Favourite,
— Best Carbolic,
Stjörnublámi,
Tauklemmur,
Tausnúrur,
Eldspýtur,
Blikkfötur,
Þvottabalar,
Burstavörur allskonar,
Hessian,
DUarballar,
Bindigarn
o. m. m. fl.
I. Brynjólfsson & Kvaran,
Austurstræti 7.
Símar: 890 og 949,
Hinn margefiirspurði hvalur frá
Færeyjum er nú aftur komihn.—
Sporður og rengi verður selt með
an birgðir endast í portinu í
IRoskinn kvenmáSur óskar eftiir
góSu herbei-gi til leigu, helst í aust-
- urbænum. Uppl. í síma 818. (4
V 0 N
Simar: 1448 og 448.
IvarJmannsreiðhjól til sölu með-
I tækifærisverði. Uppl. í Þingholts-
| stræti 15, kl. 6—8. Sími 600. (34
TAPAB-FUNDIB
I
Frakki tapaðist i gær, neSar-
lega í Kömbum. A. v. á. (32
Manchetthnappur tapaSist síS-
astliSinn sunnudag. Skilist á
Frakkastíg 17, gegn fundarlaun-
um. (28
Brjóstnál týndist 1. ágúst frá
MiSstræti upp fyrir SkólavörSu.
Skilist aS MiSstræti 8 B. (24
Á sunnudaginn tapaSist í miS-
bænum langur perlu-eyrnalokkur.
Skilist gegn fundarlaunum i AS-
alstræti n. (23
12 ungar varphænur ýWyan-
dott’s) og 1 kynbótahani, er til
sölu strax. .Grettisgötu 56 B. (31
Barnakerra meS himni til sölu,.
ódýr, Njálsgötu 12. (26-
--- ■ "■■■ ' ' . ............!
Ungur NorSmaSur óskar eftir
atvinnu, sem vélamaSur eöa ein-
hverskonar atvinnu. Uppl. Hjálp-
ræSishernum. Chr. Andersen. (18-
Allskonar hnífabrýnsla á Njáls-
götu 34. (224
KomiS meS föt ySar til kemiskr-
ar hreinsunar og pressunar til O.
Rydelsborg, Laufásveg 25, þá
verSiS þiS ánægS. - (379'
HðSNÆBl
1
!
Herbergi óskast frá 1. okt. Uppl.
á saumastofunni, Laugaveg 5 og
í síma 658. (30
Lítil íbúð óskast i haust. Uppl.
í búS Halldórs SigurSssonar, Ing-
ólfshvoli. (29
Sá, sem getur leigt mér 3 her-
bergi og eldhús nú þegar eSa I.
október, geri svo vel aS tala viS
mig fyrir 10. ágúst. B. N. Jónsson,
trésmiSur, MiSstræti 10. (25
Stúlka óskast í gistihús í Borg-
arnesi. A. v: á. , (36-
Stúlku vantar til HafnarfjarS-
ar: Uppl. á BókhlöSustíg- 9. (35,
Tvær duglegar kaupakonur ósk-
ast austur í Ölfus strax. —■ Hátt
kaup. Uppl. Vesturgötu 12, Mjólk-
urbúðinni. Sími 931. (33;
VandaSur drengur óskast til'
sendiferSa. SápuhúsiS Austurstr...
.17- (27-
FÉLAGSPRENTSMIÐJAN.
PRlMUMAÐURINN,
var svona innrættur, og Lenóra fyrirvarS sig
fyrir hverja blíSa hugrenning, sem hún hefSi
boriS í brjósti tibhans tvo síSustu daga, þeg-
ar henni flaug í hug, aS hann kynni einhvers
staSar aS liggja særSur, hjálparlaus eSa jafn-
vel örendur. •
Og þó brá alt í einu seiSandi blíSublæ á
augnaráS hans, þegar þau horfSust í augu.
Þar brá aftur fyrir gamla, skrýtna tillitinu,
sern í einu var glettnislegt og hálf-biðjandi, en
undir þvi leyndist ósegjanleg meSaumkun og
óbrigðul ást. Og þegar hún las augnaráS
hans, — einmana og yfirgefin, — þá mintist
hún hinnar fögru og átakanlegu sögu um
liina fyrstu konu, sem engill guSs hrakti frá
hliSum paradísar. Lenóru fanst meS sjálfrisér,
aS efnhvern tíma, ekki alls fyrir löngu, hefSi
hún lika reikaS stutta stund innan hliSa para-
• dísar sinnar, en nú stæSi engill þar meS leiftr-
andi sverSi viS hliSin, sem varnaSi henni inn-
göngu og neyddi hana til þess aS ganga út
í heiminn, einmana og yfirgefna, meS óbæri-
lega iSrun og kvöl á baki.
§ 2. '
Ef til vill eru engar frásagnir um uppreisn
þessa jafnátakanlegar eSa hrífandi sem þær,
,er lúta aS hinum hrifandi guösþjónustum,
sem haldnar vóru í hverri kirkju hinnar
hrjáSu borgar þenna sunnudagsmorgun, — á
friSþægingarhátiðinni, — þegar Alba hertogi
og ráSunautar hans, úr hinum illræmda blóS-
dómi, krupu á kné hjá hetjum' þeim, sem
vóru aS gera úrslita tilraun til þess aS halda
uppi lögum og rétti lands síns og helgi heim-
ila sinna. ,
í St. Baafs kirkju sóttu þeir guSsþjónustu
Alba hertogi og tignustu höfSingjar spán-
verskir, bæSi herforingjar og embættismenn,
og þar vóru og leiStogar Óraníumanna. Spán-
verjar vóru í öSrum hliSargöngum kirkjunn-
ar, en Flæmingjar í hinum, meS konur sínar
og börn, og var hvert rúm skipaS. Fyrir há-
altari stendur iiresturinn van der Schlicht og
hjá honum aSrir prestar kirkjunnar, en skær-
-ar raddir sveina-söngflokks hljóma um kirkj-
una eins og ávörp frá friSarenglum.
Flin fagra kirka ber nokkurar menjar
þeirra ægilegu atburSa, sem þar hafa gerst,
og ber þess ljósan vott, hver forlög hin svi-
virSilega harSstjórn ætli allri borginni.
Kirkjuveggirnir eru aS vísu uppistandandi,
en hér og þar sjást á þeim stórar sprungur,
sem gapa eins og holsár á bergrisa. Guðrækn-
ir menn hafa í flýti sópaS saman glerbrotum,
grjótmulningi, flísum úr marmaralíkneskjum,
járnarusli og spýtnabrotum, en þó má hér
og þar sjá brotin englahöfuS, dýrlingahend-
ur eSa lófa af píslarvottum, sem dottiS hafa:
á gólfiS; rySleitur litur hefir falliS á liinar
grönnu súlur fram meS hliSargöngunum og;
uppi á veggjum standa útskornar postula-
myndir, svartar fyrir reyk.
Tvö stór göt eru á þekjunni og inn uim.
þau leggur kaldan haustsvala; hinn þægilegi
• reykelsisilmtir, sem vanalega í er kirkjum.
kaþólskra, hefir horfiS fyrir sterkri bruna-
lykt af tré og sviSalykt af tjöldum.
Litir á fatnaSi flæmskra kirkjugesta eru
óbrotnir, brúnir, mórauSir eSa dimmrauSir;:
margar konur hafa svartar skýlur yfir höfSi
og svarta, síSa möttla á herSum. En hins veg- .
ar i kirkjunni, þar sent Spánverjar sitja, get-
ur aS líta mikiS litaskrúS á klæSnaSi þeirra.
Þar skín á heiSgula klæSnaSi atgeirsmánna,.
og hinir hvítu pípukragar karlmannanna
Itlika eins og fölar stjörnur, en uppi yfir fell-
ur ljós inn um brotnar rúSur og verpur ein-
kennilegri, grárri birtu yfir söfnuSinn. í kórn-
um einum er skínandi birta. Þar skín og
glitrar hvaS innan um annaS, hárauSur silki-
skrúSi síra van der Schlichts, gullnir kerta-
stjakar á háaltarinu, blaktandi gul kertaljós
og rauöar hempur hinna yngri presta, og-
verSur mörgum bjart fyrir augum aS horfa
þangaö, en uppi yfir, viS svarta kórhvelfingu,.
skín á fána óg skjaldarmerki riddara hins-
gullna reifis, og yfir háaltari er mynd frels-