Vísir - 21.08.1925, Blaðsíða 1

Vísir - 21.08.1925, Blaðsíða 1
Bitatjóri: PlLL STEENGRlMSSON. Siml 1600. Afgreiðsla: AÐALSTRÆTI 9B. ' Sími 400. 15. ár. Föstudaginn 21. ágúst 1925. 193. tbl. « SIMI MD3 ÚTSALAN LAUGAVES “ H 9 i HI9*' Evennærfatiiaðnr, Drengjanærfatnaður. Karlmannanærfatnaðnr, UlJargsjöl (löng). Karlmannaskófatnaðnr frá nr. 38 tll 45, púra leður i sóla, Mndisóla, hælkappa og yfirborðl aðeins kr. 29.35 parið. Kvensbór sömu tegundar á 18.50. — Skófatnaður þessi endist þrefalt á við hvern pappaskófatnað er til landsins flytst. Abyrgð tekin á að púra leður sé í hverju pari. — Kaupið því leður — ekki pappa. — Munið eptir Karlmanna-alfatnaðinum sem kominn er aptur. Verð frá kr. 65.00 til 135.00 pr. föt. — Krystal-vörurnar ganga greiðlega út. DA.KrSK.tJBL IÐKT AÐ TJ K. Ct-amlA Bló 41 Maðurinn frá eyðimörkinni sýndur í síðasta sinn í kvöld. Piano! Útvega Harmonium og pianó, frá M. Hörugel og öðrum 1. fl. verksmiðjum. Verðið hvergi lægra. P iano til sýnis' á Bókhlöðustíg 10, eftir kl. 8 e. h. Sigurður Þórðarsou, (c/o. skrifstofa Coplands. Sími 406.) Tanur bókhaldari sem kann tvöfalda bókfærslu óskast strax, eða frá næstu mánaða- mótum. Umsóknir með launakröfu sendist til SKIPASMÍÐASTÖÐ REYKJAVÍKUR. Magnús Guðmuudsson. Efnalaug Reykjavikur Kemisk tatahrelnsnn og lltnn Langaveg 32 B. — Síml 1300. — Simnefnl: Etnalang. Sirtinsar með nýtísku áhöldum og aðferðum allan óhreinan fatnað og dúka, úr hvaða efni sem er. Litar upplituð föt og breytir um lit eftir óskum Eyknr Þæglndl. Sparar fé. K. F. U. M. Fundur í kveld kl. 8)4 fyrir alla þá ÍY.-D. drengi, sem ætla aö veröa meö í berjaferöinni á sunnu- flaginn. Væringjar 1. sveit Fundur í kvöld kl. 8% i K. F. U. M. ÁtsAkknlaði er best að kaupa i Landstjörnunni. Herbergi óskast til 1 október. Nic Bjarnason. ............... NÝJA BÍ0 ________- Derby knapinn. Skemtileg kvikmynd i 8 þáttum. Aðalhlutverk leika: Jack Pickford og Madge Bellamy. Eins og kunnugt er eru hestaveðreiðar í miklu afhaldi hjá Ameríkumönnum, það er þeirra besta sport. Oft hafa verið leiknar kvikmyndir sem snúast um slíkar veðreiðar. Þetta er ein af þeim myndum, þó meira sé í hana borið en nokkrar aðrar myndir af sama tagi. Meðal annars er inn í hana fléttað hrífandi ástaræfintýri, og öll er myndin snildarlega útfærð og leikin af þektum fyrsta flokks leikurum. Ég undirritaðnr j cpna mjólkursölubúö, laugardag- inn 22. ágúst á Vesturgötu 14, og veröur þar selt: Mjólk, skyr og rjómi, og mun eg selja literinn af rjómanum á kr. 3.00. Ingi Halldórsson. Til ininnis. Á Laugaveg 62 fæst: Lúðurikl- ingur, steinbítsriklingur, rjóma- bússmjör, ýmsir ostar þar á meðal gráðaostur, gosdrykkir og sætsaft frá. Sanitas, maltextrakt og Pilsner frá Ölgerð Egils Skallagrímsson- ar o. m. fl. Sig. Þ. Jónsson. Sími 858. Stúlka. Gætin og góð stúlkn óskar eftir fnstri vinnu frá 20. september eða 1. október. Von Rjómabússmjör í kvartilum til sölu. Símon Jónsson Grettisgötu 28. Fyrirliggjandi: Strausykur Friðrik Magnússon & Co. Sími 144. KELVIN skemtibáturinn hefnr símanúmer 1340 þrettán fjórir núll. Báturinn fæst daglega í lengri eða skemri sjóferðir. Prjónagarn ýmsir litir, selst nú fyrir kr. 6,50 kg- Egill Jacobsen. M

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.