Vísir - 21.08.1925, Blaðsíða 3

Vísir - 21.08.1925, Blaðsíða 3
VfSIR Sumarið er að enða. Hafið þér náð fnllri heilsu og fjöri? — ef ekki, þá látið ekki dragast að nota Fersól. Það eykur krafta og fjör um leið og það læknar algenga líkamskvilla. Langavegs Apötek, Gu'Smundsson, Rauöarárstíg 9, aldraSur ma'Sur og efnalaus og fatlá'Sist einnig frá vinnu í fyrra vegna slysfara. Haraldur SigurÖsson | leikur á flygil í Nýja Bíó í kveld kl.’7j4. Vínsalan í bænum. Bæjarstjórn kaus 5 manna nefnd í gær til þess aS athuga, á hvern í hátt megi draga úr vínnautn hér ! í bænum. f nefndina voru kosnir: JBorgarstjóri K. Zimsen, Pétur Halldórsson, SigurSur Jónsson, ‘Ólafur FriSriksson, ÞórSur Seins/ son. — ÞórSur Bjarnason hóf . fyrstur máls og mintist á breyt- ingar þær, sem geröar hefSi ver- iS á bannlögunum smátt og smátt, uns lítiö væri eftir af þeim. Sagöi hann drykkjuskap magnast jafnt og þétt í bænum, og framferSi ölv- aöra manna á almannafæri fara hríöversnandi. Þá mintist hann á leynivínsölustaöina og öldrykkju- stofurnar í bænum, og sagSi þar sífeldan hávaöa, gauragang og barsmíöar á hverju kveldi. Hann _gat þess ennfremur, aS nýlega heföi hann séö dreng koma meö tvær karfir fullar af vínflöskum úr Áfengisversluninni. Drengurinn var spuröur, hver ætti þetta og nefndi hann nafn eigandans. Var þaS gamall sveitarlimur hér í bæn- um. Ræðumaður drap á ýmislegt viövíkjandi ósæmilegu framferöi ölváöra karla og kvenna i bænum ■og taldi nauösyn á aö ráöa bót á þvi hið allra bráöasta. — Pétur Halldórsson studdi tillögu um nefndarkosning, og taldi mjög nauösynlegt, aö gera einhverjar ráöstafanir fyrir haustiö til þess • að draga úr hinum sívaxandi ruddgskap og frekju, sem ölvaðir rrienn sýna af sér hér í bænum. 1— Ólafur Friðriksson taldi Vín- verslun ríkisins undirrót allra þess- ara meina og þyrfti að leggja hana niður; allar aðrar ráðstafanir nieira eðJa minna kák. Kvaöst þó ekki vera móti nefndarskipun. — Gunnl. Claessen taldi nefndarskip- un þessa gagnslausa og var henni Tnótfallinn. — Enn töluðu þeir Þórður Bjarnason, Sigurður Jóns- :son og Björn Ólafsson. Eftir þaö var tillagan samþykt. 82 ára verður á morgun Gróa Rögn- valdsdóttir, Týsgötu 6. Sögufélagið. Afgreiöslumaður Sögufélagsins, Helgi Árnason í Safnahúsinu verð- mr aö heiman um þriggja vikna tima végna lasleika, og eru nýir Sögufélagar á meöan beönir að snúa sér til Runólfs bókbindara Guðjónssonar í Safnahúsinuumaf- hending nýrra bóka, en eldri bæk- ur félagsins geta menn ekki fengið fyrr en Helgi er kominn heím. Sundskálinn. í gærkveldi fóru þar í sjó 16 manneskjur og var sjórinn mjög hreinn og hlýr. Best er að baða sig við skálann á kveldin milli kl. 6 —8 næstu daga, þvi að þá er flóð. í fyrrakveld fóru 8 yngismeyjar i sjó, og sáu þær engar marglytt- ur eða sjóskrimsli. Heilbrigðisfull- trúi hefir sent mann út i Örfirisey til að atliuga, hvort nokkuð sé þar af rottum i nánd við grútarstöð- ina, og verður reynt að útrýma þeim, ef þær finnast. x. Villemoes kom frá Englandi í gær með kol og steinolíu. Ennfremur ensk- au póst. Esja fer héðan á morgun kl. 9 árdeg- is í strandferð austur og norður um land. Gullfoss fer héðan til útlanda kl. 4 á morgun. Suðurland fer til Borgarness á morgun með norðanpóst og vestanpóst. Kolaskip kom í nótt til Johnson & Kaa- ber. Af veiðum kom Baldur i nótt, með no föt lifrar. — Ver fór héðan til Hafn- arfjarðar í gær; hefir legið hér í viðgerð að undanförnu. Gengi erl. myntar. Reykjavík í dag. Sterlingspund .. .. .. kr. 26.00 100 kr. danskar .. 100 — sænskar .. 100 — norskar .. Dollar............ 123.28 144.12 9973 5-37 Kruschen-salt fæst í verslun Goðafoss, Laugav. 5 y, Verð kr. 3,50 glasið. Kominn aftur VITEGAS-portrát og KOSMOS-bromide ljósmynda- pappír. Sportvoruhús Reykjavíkur. (Einar Björnsson) tttt*t++***±±±*±±±±±±±±± H.f. Þvottahúsið Mjalihvít. Sími 1401. — Sími 1401. Þvær hvítan þvott fyrir 65 aura kilóið. Sækjum og sendum þvottinn. Til sölu á Baldursgötu ir með vægu verði, ” gott Píanó og amerikanskt skrif- j borð með bókaskáp ofaná. Dilkakjöt lifur, hjörtu og svið fáum við i dag frá Borgar- nesi. KaupféUg Það málast miklu stærri flötur úr i kg. afJ „Kroiios“-Títanlivítu en úr i kg. af öðrum farfa. [Yfirburða þekjumagn og j ending. j Umboðsmenn: I Ámi Jónsson, Reykjavík. Bræðumir Espholin, Akureyri. Bamastúkan Svava, fer skemtiför — í ber — upp að Tröllafossi á sunnudaginn kem- ur, 23. ágúst, ef veður leyfir. —, Félagar sæki farseðla fyrir sig og gesti sína í Templarahúsið föstu- dagskveld, kl. 8—10. Kosta 3 kr. Áheit á Strandarkirkju, afhent Vísi: 5 kr. frá G. B., 2 kr. frá dreng, 5 kr. frá H. Guð- mundsd., Hafnarfirði. Sími 1514, og Herðubreið Sími 678. .,Esja“ fer héðan i fyrramálið kl. 9 aust- ur og norður um land. „GuUfoss" fer héðan á morgun kl. 4 síðd. til útlanda. Háseti getur fengið atvinnu á „GuHfoss‘c nú þegar. Upplýsingar um borð. Yisis-kaffiö 8*rir alla glaöa. Lagið sjálf ölið Gjöf til fátæku hjónanna: 5 kr. S. M. frá handa yður úr Graratorln Gambrin er selt í pökkum á 1,25, og nægir það í 20 flöskur af öti. Fæst í heildsölu og smásölu hjá versl Goðafoss Laugaveg 5. Simi 486. Ef þið viljið fá stækkaðar mynd- ir, þá komið í Fatabúðina. Fljótt og vel af hendi leyst. (377

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.