Vísir - 24.08.1925, Blaðsíða 1

Vísir - 24.08.1925, Blaðsíða 1
RltotjóriJ fÁLL BTEINGRlMSSON. Sfml 1600. evn 9m« Afgreiðsla: AÐALSTRÆTI 9B. Sími 400. ' • ' 'í 1 1 ' ~t— 0 15. ár. Mánudagian 24. ágúst 1925. 195. tbl. SIMI 1403 ÚT5ALAM 1AUGAVEG - KveBaæríatnaðar, Drcngjanærfatnaðnr. Karlnjannanærf'afnaður, Uliarsjöl (löng), Karlinannaskófatnaðnr frá nr. 38 til 45, púra leður i sóla, bindisóla, hælkappa og yfirborði aðeins kr. 29.35 parið. Kvensbór sömu tegundar á 18.E0. — Skófainaður þfsti endist þrefalt á við hvern pappaskófatnað er til landsins flytst. Abyrgð tekin á að púia leður sé í hverju pari. — Kaupið því leður — ekki pappa. — Munið eptir Karlmanna-alfatnaðinum sem kominn er aptur. Verð frá kr. 65.00 til 135.00 pr. föt. — Krystal-vörurnar ganga greiðlega út. D A ]\r S BL tr R X X> 3ST AÐTJ XX. I !> O-aiuIa EJó OWnWWWI Úrræðagóði maðnrinii Ganianleikur í 5 þáttum. — Aðalhlutverkið leikur Richarð Talmadge. Sandur og nasablóð. Eftirhermuleikur í 3 þáttum, eftir kvikmyndinni „Blóð og sandur“, sem sýnd var í Gamla Bíó í fyrra. I NÝJA BÍO Hérmeð tilkynnist, að jarðarför konu minnar, móður og tengdamóður, Önnu Stefánsdóttur, fer fram frá heimili binnar láinu Hverfisgötu 87, miðvikudaginn 26. ágúst og hefst með húskveðju kl. 1 e. m. Árni Gíslason, fyrv. póstur. Sigríður Sigurðardóttir. Stefán Jónsson. Jarðarför Einars Jónssonar, skósmiðs, fer fram miðvikudag- inn 26. ágúst og hefst með húskveðju á heimili hins látna Vesturgötu 30 kl. 1 e. m. Aðstandendur. Þurkaðir ávextir margar tegnndir íyrirliggjandi. F. H. Kjartanssen 5 Co. Sími 1520. Lagið sjálí ðlið handa yður úr Gram. torin Gambrin er selt í pökkum á 1,25, og nægir það f 20 flöskur af öli. Fæst í heildsölu og smásölu hjá Versl. Goðafoss Laugaveg 5. Sími 468. Souur tóusnilliigsius Ljómandi fallegur sjónleikur í 6 þáttum. Aðalhlutverk leikur: Jackie Coogan. Efni myndar þessarar er svo hrifandi að það hlýtur að vekja hvern mann til umhugsunar og aðdáunar á vini vorum Jackie Coogan, sem útfærir hið þunga aðalhlutverk af frábærri snild. ttamtmummím t Bjölhestar, gúmrai og varahlutir i heildsöiu. H. Nielsen, Westend 3, Köhenhavn. Yisis-laffið gerir alla glaða. 1. september byrja ég að kenna á piano. Tið viðtals frá kl. 2 til 3 í Templarasundi 3. Kristrún Benediktsson | Prjónagirn ýmsir litir, selst nú fyrir kr. 6,50 kg. ^ 11 Egill Jacobsen. 1 sg Henriette Strindberg óperu- og konsertsöngkona, syngur í Nýja Bíó föstudagskvöld kl. 7V4 Prógram: Richard Strauss, Joh. Brahms, Emil Sjögreen, Sverrc Jordan, Edw. Grleg og Tschaikowsky. Páll ísólfsson aðstoðar. Aðgöngumiðar verða seldir í Bókav. Sigfúsar Eymundsson- ar og ísafoldar næstkomandi þriðjudag. G.s. I8LAND * Farþegar til Vestnr- og Norðnrlands sæki farseðla i dag og á morgnn. C. Zimsen.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.