Vísir - 24.08.1925, Blaðsíða 3

Vísir - 24.08.1925, Blaðsíða 3
VfSIR Sumarid er að enda. Hafið þér náð follri lieilsn og fjöri? — ef ekki, þá látið ekkt dragast að nota Fersól. Það eykur krafta og fjör um ieið og það læknar algenga líkamskvilla. Laugavegs Apðtek, ■e.s. Esju, og halda þau hljómleika hér x kveld í Nýja Bíó. Lundaveiöi er nú lokiö og veið- 'Xr ekki oröi'S í meöallagi. Stööug tótíö. Austanátt. Enginn þui’kur. Hafuaríjarðarlilaupið. —o--- Þaö var háö í gær, e-ins og til stóð, og hófst frá lækjarbrúnni í Hafnarfiröi og endaði á íþrótta- ’vellinum í Rvík. Vegalengdin 13— 14 rastir. Keppendur voru fimm. Veöúr var gott; þjóðvegurinn ryk- 3aus og umferðin fi-emur lítil. — Hlaupararnir lögöu af staö kl. rúmlega 2, og fóru geyst úr hlaöi. Forýstuna haföi Magnús Guö- Ijjörnsson á milli rnarka. Þegar hann fór yfir Kópavogsbrúna, var hann búinn aö vera 20 mín.,40 sek., •en 37 mín., þegar hann fór fram hjá SuÖurpól. En alt skeiöiö rann hann á 46 mín., 38 sek., og er þaö • á skemri tíma en hann hljóp þessa vegalengd í fyrra (sem var á 47 mín., 8 sek.). Annar rnaöur aö markinu var Ingi S. Árdal, á 48 mín., 19 sek. Þriðji var Stefán Bjarnason á 49 mín., 15 sek. og fjóröi Ingimar Jónsson á 50 mín., 49 sek. Firnti maöurinn, Guðm. Guðlaugsson, kom ekki aö rnark- inu, en hljóp þó alla leið út á íþróttavöll; átti aö eins eftir 2)4 skeiðhring er hann hætti. — Allir þessir hlaupagarpar eru úr Glímu- fél. Ármann, sem stóð fyrir þessu rnóti, nenxa Magnús Guðbjörnsson, sem er úr K.R. — Lækixir mótsins, Konráð R. Koixráðsson, athugaöi alla hlauparana rækilega áöur eix þeir lögöu af staö úr Hafnarfirði, •og voru æðaslögin þá þessi: hjá sigurvegaranum, Magnúsi G. 104 á nxínútu, Inga S. og Stefáni 92, Inginxar 80 og Guðm. Guðl. 76. En þegar þeir komu að íxxarkinu, var • æöaslátturinn þessi: hjá M. G. 112, Inga S. Á. 112, S. Bj; 100 og Ingi- íxxar 116. Bljá tveimur hlaupurun- ■unv var æðaslátturinn óreglulegur, en annars leið þeim ölluixx ágætlega eftir hlaupið. Þegar hlaupararnir höföu farið í bað og haft fataskifti, var hinn fagri verðlaunabikar, seixi Guöni A. Jónsson, úrsmiöur, hefir gefið, afhentur sigurvegaramxi af form. Iþróttavallarins.Töluverður nxann- fjöldi var á íþróttavellinum, að taka á móti hlaupagörpuixum, og var þeim vel fagnað, er þeir konxu -að markinu. b. Veðrið í morgim. Hiti í Reykjavík 9 st., Vestm.- eyjum 8, ísafirði 8, Akureyri 10, Seyðisfirði 8, Grindavík 9, Stykk- ishólmi 10, Grimsstöðum 7, Rauf- arhöfn 9, Hólum í Hornafirði 10, Þórshöfn í Færeyjum 10 (ekkert skeyti frá Angmagsalik), Khöfn | 18, Utsire 15, Jarmouth 17, Leir- vík 14, Jan Mayeix 6 st. (Mestur lxiti í Rvik síðan kl. 8 í gærnxorg- un 11 st., minstur 7 st. Úrkoma mm. 2.0). Loftvægislægð við Fær- eyjar. Veðurspá: Hæg norðlæg átt. Þurt veður að mestu á Suðurlandi og Vesturlandi. Dánarfregnir. Síðastliðinn föstudag andaðist að heimili sínu hér í bænum frú Ingi- björg Grímsdóttir, kona Hannesar Hafliðasonar, skipstjóra. — Frú Ingibjöi'g var hin merkasta kona, greind og skemtin í viðræðum, en þrotin að heilsu siðustu árin. Látinn er í Vestmannaeyjum 9. þ. m. Kári Sigurðsson, ættaður frá Kirkjulandshjáleigu í Landeyjum. Hann lætur eftir sig konu og mörg börn. Gamalmennaskemtunin var haldin við Elliheimilið Grund í gær og hófst um kl. 2. Þar fluttu ræður síra Friðrik Hall- grímsson, frú Guðrún Lárusdóttir og Sigurbjörn Á. Gíslason. Sungn- ir voru sálmar og ýms lög önnur. iYfir þúsund manns var þar saman komið og var kaffi veitt, hverj- sem óskaði þess, í tveim stórurn tiöldunx á túninu. Veður var gott og fór alt vel fram. — Sýndu gest- irnir það í gær, að þeim er áhuga- mál að styðja að stækkun Elli- heimilisins, því að samskot þar á staðnunf námu kr. 1480.00, en það er nær helmingi meira en safnað- ist í fyrra. — Margir sendu gjaf- ir til hátíðahaldsins og er ekki hægt að meta þær til peninga né alla þá aðstoð, sem skátar og aðrir sjálfboðaliðar veittu. 8. Es. ísland kom í nxorgun frá útlöndunx. — Meðal farþega voru: Klemens Jónsson, frú hans og sonur, Hall- dór Kr. Þorsteinsson, skipstjóri, Þorsteinn Þorsteinsson, skipstjóri og frú hans, Jón Árnasön kaupni. og frú hans og Þorsteinn sonur Jxeirra, frú G. Bramm, Valdemar Poulsen, kaupm. og frú hans, Guð- Aðalumboðsmaður iyrir Island Ó, Einarsson . vélfræðingur. Sfmnefni „Atlasu Reykjavfk Sími 1340. björg Bergþórsdóttir og maigir útlendingar. Henriette Strindberg, óperu- og konsert-söngkona, syngur í Nýja Bíó næstkomandi föstudagskveld. Sjá augl. í blað- inu í dag. Einar Þorgilsson, kaupmaður og Útgerðarmaður x Hafnarfirði, verður sextugur á morgun. Ekkjan Sigríöur I. ólafsdóttir, Lindargötu 7, á sjötugsafmæli á morgun. Synt úr Viðey. Benedikt G. Waage synti úr Viðey að Völundarbryggju 6. sept. 1914; hafði enginn leikið það áð- ur. — Enginn hefir reynt það stð- an, fyrr en i gær, að Erlingur Páls- | son synti þaðan og inn í höfn. Fór | hann aðra leið og lengri. ! Af veiðum í komu í gær Tryggvi gamli og í Njörður. j Áheit á Strandarkirkju. j afhent Vísi: 5 kr. frá N. N., ; 5 kr. frá S. M„ 7 kr.' frá T. G„ Hafnarfirði. Síldveiðin nyrðra hefir orðið nokkuð misjöfn. "■— Samtals eru komnar á land yfir 200 þúsund tunnur, í salt og krydd, en óvíst hve mikið hefir farið í verksmiðju. Langmestan afla hef- ir Rán fengið, kom inn í gær nxeð 'rg*TXl 703® "evji 'Skóla- og kenslubækur viðpianó,harmonium,fiðlu og söngkenslu, höfum við á boðstólum. Hljóðfærahúsið. ImM Orgel komu aftur með „Lyra“. Best fáanlegu borgunarskil- málar. Ath. Eitt Petersen & Steen- strup orgel (Aeols-harpe) til sölu með tækifærisverði ef samið er strax. Hljóðfæráhúsið. Kominn aftur YITEGAS-portrát og KOSMOS-bromide ljósmynda- pappír. SportvSrahús Reykjavíknr. (Einar Björnsson) ±±±±±±±± 1300 tunnur, sem mun einhver mesti afli, sem fengist hefir í eitt skifti. — Síldin er alla leið frá Húnaflóa austur undir Langanes, en meiri austan til, en mjög mis- Ixitt. E.s. Nova, hið nýja skip Björgvinjarfélags- ins, kom hingað í fyrsta sinn í gær, norðan unx land frá Noregi með fjölda farþega. Nova fer héðan á xrtorgun. Nýja Bío sýnir þessi kveldin ágæta mynd, sem heitir „Sonur lónsnillingsins . Aðalhlutverkið leikur Jackie Coog- an. Gamla Bíö sýnir góða mynd, sem heitir „Úrræðagóði maðurinn“.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.