Vísir - 24.08.1925, Blaðsíða 2

Vísir - 24.08.1925, Blaðsíða 2
VlSIR Visis-kaffið gerir alla glaða. Höfnm lyrirliggjandi: Blandaða hænsnaföðrið góðknnna, Hænsnamais, Hænsnabygg, Hestahafra, Maismjöl. Frækilegt sund. —0---- Erlingur Pálsson syndir úr Viðey til Reykjavíkur. —o—i Erlingur Pálsson, yfirlögreglu- þjónn, fór viS fimta mann á róSr- arbáti inn í ViSey laust fyrir há- degi í gær og ætlaSi aS synda þaS- an til Reykjavíkur. MeS honum voru: Sigurjón Pétursson, Mar- teinn Pétursson, Jón bróSir Er- lings og Baldur Sveinsson blaSa- rnaSur. Þeir lögSu aS landi í Þórsnesi, syðst og austast í eynni, vestan viS fiskstöSina og þar var sundmaSur- inn vandlega smurSur feiti og færSur í sundbol og sundhettu. — I VeSur var blítt, sjávarhiti 12 stig, hæg vestlæg átt og ofturlítil vind- bára, sem heldur var til tafar, en útfall. Lagt var af staS kl. 12,21. Bát- úrinn fylgdi sundmanninum alla leiS og var oftast lítiS eitt á und- an honum. Engin björgunartæki vóru í bátnum, en þrír mennirnir syndir sem selir og viSbúnir, ef eitthvaS bæri út af, en til þess kom aldrei. Erlingur synti alt af jafnt og þétt, ýmist yfirhandar- sund, hliSsund eöa bringusund, en • baksund aldrei. Sundtök hans voru oft talin á leiSinni og reynd- ust altaf eins: x lYfirhandarsund 10 tök á 28 sek. hliSsund •...... 10 — - 28 — bririgusund .... 10 — -27 — í hafnarmynninu herti hann sund- tökin svo, aS hann tók 10 tök á 26 sek. Tvívegis fekk Erlingur hress- ingu á sundinu. Þegar komið var fyrir Laugarnestanga, drakk hann nokkura sopa af súkkuIaSi og skamt fyrir utan hafnargarSinn drakk hann heitt kaffi. Var hon- um rétt það í flösku, án þess aS hann tæki í bátinn, og reis hann upp á sundinu meSan hann drakk. Ekkert gerSist frásagnavert á leiSinni. FariS var skáhalt út<yfir ViSeyjarsund, landmegin viS Skarfaklett og fram hjá honum kl. 12.55. Frá Laugarnestöngum var srefnt beint á hafnarmynniS, voru nokkurir menn á hafnargarSinum, þegar Erligur synti þar fram hjá. ÞaSan synti hann vestur fyrir Hauksbryggju og gekk á land niS- ur undan stöö Alliance. Sundinu lauk kl. 3,1 m. 22 sek., og hafSi hann þá.veriS á sundi 2 klukku- stundir, 40 mínútur og 22 sekúnd- ur. Erlingur 'óS til lands, þegar hann kendi grunns, og var ekkert þjak- aSur. í f jörunni beiS kona hans og faSir og bróSir, formaSur í. S. 1. og nokkurir aSrir, sem heyrt höfSu af hendingu um sundiS. KlöppuSu, þeir allir lofi i lófa og hrópuSu ferfalt húrra fyrir sundgarpinum, en hann settist upp í bifreiS; vafSi um sig ábreiSum og ók heim til sín. Hann var óþjakaSur meS öllu og kendi sér einkis meinsímorgun. Vegalengdin, sem Erlingur synti, mun vera um 5^ km., eftir því, sem séS verSur af korti, og mun þetta lengsta sund, sem þreytt hefir verið í sjó hér viS land síSan í fornöld. pm^TOj^aEffli^pg^Btg^PI^Bi^^llggg^ ^ Beint til kaupmanna: frá E. & T. Pink Ltð. Lontíon, (Sunrise Preserving Co.) Ávaxtisulta, Pickles, Sósur, U<Bltjð/ll alskonar. Umboðsmenn: ÞÓFÖUr SveÍnSSOU & ÖO. armikil borg fyrir heimsverslun Breta. BanniS gildir einnig fyrir japönsk skip. Bretar og Japanar láta sennilega fallbyssurnar skera úr. Fundarhöld uni mál Kínverja. SímaS er frá Washington, aS ákveSiS hafi veriS aS flýta fyrir- irhuguSum Kína-fundi. Er álitiS óhjákvæmilegt þar, aS útlendingar afsali sér víStækum sérréttindum þar. Símskeyti Khöfn, 22. ágúst. FB. Zionistafundurinn hafinn atS nýju. SímaS er frá Vínarborg, aS Zion- istafundurinn sé byrjaSur aftur. Alment er álitiS, aS ógestrisni sú, sem fundarþátttakendum hefirver- iS sýnd, sé til stórskammar fyrir borgina. Nationalistar sæta hörö- um ásökunum. Frá kirkjufundinum. SímaS er frá Stokkhólmi, aS 500 manna taki þátt i kirkjufund- inum. Eru þaS fulltrúar 2,7 þjóSa og 31 trúarbragSafélags. Tilgang- urinn meS fundahöldunum er aS ræSa hvort kirkjan skuli skifta sér af þjóSmálum alls konar, því aS afskiftaleysi kirkjunnar í stjórn- málum o. fl. hafi einangraS hana og gert hana ótímabæra. HeiIIa- óskaskeyti hafa borist frá Coolidge Bandaríkjafórseta, Englandskon- ungi, MacDonald og fleirum. Heimsfundur jafnaðarmanna. SímaS er frá Marseille, aS í dag byrji þar heimsfundur jafnaSar- nianna. Á dagskrá er m. a. að flytja alþjóSaskrifstofu þeirra frá Lond- on til Briissel eSa Genf. Hafnbann í Hong Kong. Stjórnin í Canton hefir bannaS erlendum skipum aS- koma við í Hong Kong, sém er afarþýSing- Þðrólfnr heljarskinn, —x— Manns er getiS í Vatnsdælu, sem nefndur er Þórólfur heljarskinn. Hann jfar ránsmaSur og illmenni, lagSist út ásamt nokkrum slíkum mönnum öSrum, rændi fé og drap rnenn. HöfSust þeir viS i virkieinu. Synir Ingimundar gamla fórugegn óaldarflokki þessum og komust í virkiS. Þórólfur heljarskinn flýSi úr virkinu út á mýri nokkra. Jökull Ingimundarson elti hann. En er Þórólfur sá, aS ekki var undan- komu auðiS; settist hann niður og grét En Jökull varS svo hissa, aS hann gaf sér tóm til aS skamma Þórólf, áður en hann drap hann. Féll Heljarskinn þar við litinn orSstír. ÞaS hefir löngum þótt lítilmann- legt, aS vera óvæginn viS aSra, en þola illa sjálfur. En þó er Heljar- skinnseSliS ríkt í sumum enn þann dag í dag. Ritdómarinn Jón Björnsson hefir veriS kunnur aS því, aS vera allra manna fleSulegastur viS þá, sem voru þegar orSnir viSurkendir rit- höfundar, en allra manna óvægn- astur og grimmlyndastur viS byrjendur flesta, sem óhætt var aS niSast á. -— ÞaS væri því ætlanda, aS hann þyldi óvæginn sannleikann um sjálfs sín verk. En sú hefir ekki orSiS raunin á. Hon- um hefir sviSiS svo.ritdómur minn um bók hans, „JafnaSarmanninn", aS brunablaSra hefir hlaupiS upp, sem sjá má á MorgunblaSinu 15. þ. m. Hann þykist reyndar vera glaSur, en grátstafurinn leynir sér ekki. Jón Björnsson gerir enga tilraun aK hrekja neitt af því, sem eg hefí um „JafnaSarmanninn" ritaS.Hann r.eitar því ekki einusinni, aS Freyja eigi aS vera ímynd kvenna efna- stéttarinnar. En hann gerir rit- dómarastarf mitt aS umtalsefni. Nú er aS vísu svo háttaS, aS eg vil ekki rökræSa ritdóma mína viíí Jón Björnsson. Liggja til þess auSsæ.jar ástæSur. En til skýringar fyrir aSra skal eg geta þess, aS eg hef. gert mér þaS aS reglu, aS fara ekki neinum ókvæSisorSum. um byrjendur, sem enginn kann að vita, hvaS í býr, — en geta ef til vill misst alveg móSinn, viS of kaldranalegar viStökur, ekki síst hinir bestu þeirra. En hitt þykir mér gaman, aS stinga á vindbelgj- um. Heyrist þá einatt ýl nokkurt út um gatiS, er vindurinn skrepp- ur út. Eitt slíkt ýl heyrSist mér vera í MorgunblaSinu 15. þ. m. En þaS angrar mig ekki. Jón Björnsson segir, aS eg sé „allra manna miskunnsamastur og blautgeSjastur viS þá tegund skrif- andi manna, sem ætti aS hirta stranglega." En því getur hann ekki neitaS, aS eg hef þó aS minnsta kosti einu sinni hirt mann, sem átti aS hirta stranglega. ÞaS var, þeg-ar eg ritaSi um „Jafnað- armanninn". Varmadal, 18. ág. 1925. Jakob Jóh. Smári. Utan af landi: ----X---- Vestm.eyjum, 22. ág. FB. Hlutafélag hefir veriS stofnaö hér, er nefnist „H.f. Dráttarbraut Vestmannaeyja" og hefir keypt dráttartæki af nýjustu gerS, tií þess aS drga upp báta og skip alt aS 100 smálestum. Bygging braut- arinnar og uppsetning vélanna er vel á veg komin. 1 sanibandi við dráttarbrautina er fullkomin skipa- smíSastöS og er nú þegar byrjað aS smíða tvo stóra mótorbáta, auk margra báta, sem eru þar til að- gerSar. Forgöngumenn félagsins eru Gunnar Ólafsson konsúll og Haraldur SigurSsson. Dóra og Haraldur SigurSsson eru væntanleg hingaS í kveld með

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.