Vísir - 24.08.1925, Blaðsíða 4

Vísir - 24.08.1925, Blaðsíða 4
VffSIfl Veggfóður fjölbreytft úrval — lágft verð. Mynciabú.ðin Laugav. 1. Siml 555. Fiskiveiðahlutafélagið Kári í Viðey hefir eftirleiðis útborgan- ir sínar i Reykjavík á föstudögum kl. 2 til 4 á samastað og áður. Kjötfars Besta, kjötfars bæjarins ásamt söxuðu kjöti er ávalt best að kaupa i Kjötbúðinni í Von Simi 1448. s I1 II M I s 8 g m I Baðker, Þvottaskálar og Vatns-salerni ásamt varahlutum og öllu tilheyrandi. Veggflisar, Gólffflísar. Vaskar, Skolppípnr 21/2~ & 4” Annast um uppsetningu á öllu þessu. tsleifnr Jónsson Laugaveg 14. Fyrirliggjandi: Mnrnsápa er góð og ódýr hand- sápa sem fer vel með húðina. Biðjið kaup- mann, sem þér verslið við um hana. Hessian 72 tjörubampnr. Verðið mjög lágt. Málarinn. Sími 1498. Bankastræti 7. Kruschen-salt fæst í verslun Goðafoss, Langav. 5 Verð kr. 3,50 glasið. Stúdent vill taka a'ö sér heima- kenslu. Tilboð merkt „Kensla“ sendist afgr. (320 | Mikið úrval af Snndföftnm Nýkomið Stúlka óskast fyrri hluta dags, frá 1. sept. eöa nú þegar. Uppl. Laugaveg 20 A, hjá Kristínu Sig- uröardóttur. (315 Unglings stúlka óskast í vist nú þegar. A. v. á. (321 Unglingstelpa óskast strax eða 1. sept. Grettisg. 44 B, uppi. (323 Blágrár ketlingur meö rauögult hálsband er i óskilum á Lauga- ^eg 34- (313 . Hjól hefir veriö tekið í misgrip- um við Kol & Salt portiö við liöfnina. Vinsamlegast skiftist á Lokastíg 4 og greiði auglýsinga- kostnaðinn. Guðm. Bjarnason.(3i2 Bifreiðardekk á felgu nr. 35x5 tapaðist í gær frá Ölfusá til Rvík- ur. Skilist gegn fundarlaunum til Zophoniasar. (324 Keðju-gullarmband tapað- ist gær frá Bræðraborgarstíg og inn undir Tungu. — Skilist á afgr.. Visis gegn íundarlaunum. (322 Notaðir ofnar, 1 stór og 2 smærri,. til sölu. Til sýnis eftir kl. 7 síðd.,. Grundarstig 8, niðri. (3i8 Baðker, alveg nýtt, til sölu. með- lágu verði, ef kaUp eru gerð strax. A. v. á. (317 Nýr dívan til sölu með sérstöku tækifærisverði, ef samið er strax. Hverfisgötu 18. (3I(> Leðurvörur svo sem: Dömu- töskur, dömuveski og peninga- buddur, ódýrast í Versl. Goðafoss, Laugaveg 5. Simi 436. (222 Gott karlmannshjól til sölu. A. v. á. “ (296 Stúdent óskar eftir herbergi á kyrlátum stað. Tilbdð merkt „Her- bergi“ sendist afgr. (319» Tvær einhleypar stúlkur óska eftir góðri stofu og aðgangi að eld- húsi. A. v. á. (314 Góð íbúð, 2 eða 3 herbergi og eldhús, óskast 1. október. Skilvís greiðsla. A. v. á. (141 1 stórt eða tvö lítil samliggjandi berbergi óskast 1. október. Uppl. í síma 743. (293 Húsnæði. 2—3 herbergi ásamt eldhúsi óskast 1. okt. fyrir fá- menna, kyrláta fjölskyldu (3 í heimili). Fyrirfram greiðsla fyr- ir hálft til eitt ár. Tilboð auðkent:: „Húsnæði", sendist afgr. Visis. — (301 FÉLAGSPRENTSMIÐJAN. GRÍMUMAÐURINN. Hún talaði mjög lágt. Mark einn heyrði hvert orS, sem hún sagSi. Hann laut niS- ur, tók undir höku henni og lyfti höfSinu upp, svo aS hettan féll aftur og ljósiS úr austurglugganum féll beint framan í hana og á hiS fagra hár hennar. „Eg kem rakleiSis úr kastalanum,“ sagSi hún og talaSi nú greinilegar en áS- ur, þegar hún hafSi kastaS mæSinni, „láttu vini þína drepa mig, ef þeir vilja .... liertoginn af Alba sór rangan eiS .... sendimaSur var farinn af staS í gær- kveldi til Dendermonde .... “ „Hvernig veistu þaS?“ spurSi Mark stillilega. „ViS Greta hej^rSum hertogann tala um þaS við föður minn rétt í þessu,“ svaraði hún. „Hann bað um vopnahlé til þess að fá tóm til að draga lið að sér .... Hann býst við, að liðið verði komið lúngað fyr- ir sólarlag .... varðliðið við borgarhlið- in bíður vopnað, og þrjár þúsundir manna eru í kastalanum og eiga að gera útrás, þegar sést til hjálparliðsins.“ Frásögn Lenóru varð alls ekki vefengd. J’eir, gem næstir henni stóðu, sögðu þeim, sem fjær voru, og flaug fregnin þá um alla kirkjuna eins og eldur í sinu. — „peir eru að ráðast á okkur! Fimm þúsundir Spánverja á leið frá Dendermonde og eiga að brytja okkur alla niður!“ „GuS miskunni sálum okkar!“ „Guð miskunni konum okkar og böm- um!“ Dauðans angist gréip margan mann; þeir æddu út úr kirkjunni og hlupu i of- boði beint af augum eins og lcindur og boðuðu þessar hræðilegu fréttir víðsvegar um borgina, kölluðu liástöfum á guð og báðu liann að frelsa alla. Eins og við var að búast, greip ótti mikill konur og börn, sem þá voru úti á götum hópum saman, og eins liina hljóðu menn, sem störfuðu að greftrun þeirra, sem fallið höfðu. Inn- an lítillar stundar voru æpandi menn, kon- ur og börn í stórhópum á liverju torgi. Allir æddu aftur og fram, hljóðandi, vein- andi og ráðþrota. peir, sem setið höfðu inni allan daginn, — annað hvort til að forðast margmenni eða til að búast guð- rækilega við dauða sínum, — þustu nú út til þess að vita, hvaða ólán hefði dunið yfir þá, eða hvort nú væri í raun og veru komið að síðustu og efstu stundu þeirra allra. Inni í kirkjunni voru hefndarópin hljóðnuð, drápgirnin var horfin. Hinn gíf- uriegi háski, sem gleymst hafði í svip i hefndar-æðinu, lagðist nú á alla eins og ill- spá og feigðarboði. Allir litu nú föilir og; óttaslegnir til þess eina manns, sem enm virtist vera glaður og bera vonarbjarma í brjósti. En Mark van Rycke virtist ekkí vita af því í svip, að á hann mændi allra augu, óttaslegin og horfin frá allri sundrungu. Hann studdi Lenóru, sem smátt og smátt var að hressast og komast til sjálfrar sín. Fáein augnablik lét hann ótta manna og: æði geisa, án þess að gefa því gaum. pau fáu augnablik gleymdi hann hættum og dauða, vinum sínum, #veröldinni, öllu, nema því, að Lenóra hefði komið til hans á því augnabliki, sem hann þráði liana heitara og innilegar en nokkuru sinni áð- ur, og að hún hefði liorft til hans þeim augum, sem lýstu betur en- öll orð, þeirri ást, sem hún bar til hans. En ekki liðu nema fáein augnablik, þá bað hann síra van der Schlioht að annast um liana, en þegar hann losaði sig að lok- um úr faðmi liennar, með liinni innilegustu nærgætni, þá livíslaði hann í eyra henni: „Guð launi þér, frú mín! Með ást þína að skildi, finn eg að eg gæti sigrað allan heim- inn.“ Að svo mæltu liorfði hann enn við hin- um óttaslegna mannsöfnuði.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.