Vísir


Vísir - 12.09.1925, Qupperneq 5

Vísir - 12.09.1925, Qupperneq 5
Laugardaginn 12. sept. 1925. VlSIR BanudeikTðllirinn í vesturbænum. Þeir, sem ganga Túngötu eba BræSraborgarstíg að sumri til, munu veita því eftirtekt, aS á barnaleikvellinum í vesturbænum (vestan Landakots og sunnan Túngötu) er jafna'Sarlega fjöldi barna aö allskonar leikum frá morgni til kvelds, þegar veður er sæmilegt. — Er s.^o aS sjá, sem leikvöllur þessi sé mjög notaSur af börnum á ýmsu reki og er þab aS vonum, því a'S börn og unglingar hér í Reykjavík eiga ekki um marga staði aS 'velja, er þeim sé frjálsir til umferSar og skemtana. — Ber ekki á ööru, en a'ð sam- komulag barnanna sé hið ánægju- legasta, enda er þarna jafnan full- orSin kona til eftirlits, og jafnar hún öll misklíöarefni á svipstundu, þó a'ö upp kunni a'ö koma smá- deilur viö og viö „eins og veröa vill á bæjum“. Þessir barnaleikvellir munu vera eitt með því þarfara, sem bærinn hefir gert eöa gera láti'ð borgurun- um til þæginda. Þarna geta mæö- urnár verið óhultar um börn sín, og er ólíku saman aö jafna, aö vita af þeim þarna viö allskonar leiki og gaman, eöa aö veröa aö neyðast til aö láta þau sjálfráö í götusollin- um. Á götunum mega þessir smæl- ingjar hvergi vera i friöi. Bifreiö- irnar og vélhjólin þeysast um strætin aftur og fram, og lítil börn, sem hrekjast um göturnar eftir- litslaus, eru eiginlega altaf i hættu. Og eins og allir kannast viö, er rykiö hér á götunum oft öldungis óþolandi, ef þurkar hafa gengið og vindur blæs af einhverri átt. Má geta nærri, hversu holt þa'ð muni vera fyrir börnin, sem á götunum eru að hrekjast, aö gleypa það of- an í sig. Loks væri ef til vill ekki úr vegi aö láta þess getið, að sum- ir stálpaðir unglingar, sem ala manninn á götum bæjarins mestan hluta dags, eru smáum bíörnum engin sérstök fyrirmynd um orö- bragð og ýmislega háttsemi, og væri gott til þess aö vita, ef hægt væri að komast hjá því að mestu, að hálfgerðir óvitar tæki þá sér til fyrirmyndar. Eg er ókunnugri í aucturbænum, en tel alveg víst, að á leikvellinum þar sé altaf fult af börnum frá morgni til kvelds. Sá leikvöllur er víst skýlli og að ýmsú leyti þægilegri. En þessir tveir leikvellir eru ekki nægilegir. Bæjarstjórnin þarf að koma upp fleiri slíkum griða- stöðum fyrir ungviði bæjarins, og vænta rnargir þess, að því verði hrundið i framkvæmd þegar á næsta vori. Eitt er það við vesturbæjarvöll- inn, sem mjög er ábótavant, og er raunar undarlegt, að ekki skuli hafa verið kvartað undan'því fyr- ir löngu. Þar er ekkert afdrep eða skýli fyrir eftirlitskonuna. Börn- tmum getur verið funheitt í stormi og kalsa-veðri, þar sem þau eru á sífeldum hlaupum eða að margvís- Olið frá DeForenede Bryggeri- er i Kaupmannahöfn er Ijúffengast og nær- ingarmest. Biðjið því kaupmenn yð- ^ U ar um þeísar öltegundir: A K. B. Lageröl. K. B Pilsner K. B. Porter. Export Dobbeltöl. Central Maitextrakt. Reform — K. B. - Aðalumboðsmenn á ísiandi legum leikum og ólátum, þó að fullorðinni manneskju, sem yfir þeim stendur til eftirlits, sé sár- kalt. Eg hefi sjálfur komið á völl- irm í hryssingsveðri og séð þar >lfóp af heitum og rjóðum börnum, en viss er eg um það, að mér hefði orðið hroll-kalt, ef eg hefði staðiö þar aðgerðalítill stundum saman. Og eg vorkendi eftirlits-konunni, því aö eg sá að henni leið ekki vel. — Bæjarstjórnin verður að reisa skýli’þarna á leikvellinum eða út- vega* eftirlitskonunni að öðrum kosti frjálsan aðgang að herbergi í einhverju 'af næsíu húsum, þar sem vel sést yfir völlinn. Hið síð- ^arnefnda gæti verið stórum betra en ekki neitt.éHitt, að reisa skýli nyrst á vellinum, með glugga móti sólu og útsýni yfir allan völlinn, væri þó æskilegra, 0g er í.rauninni öidungis sjálfsagt. Borgari. ‘ ! ‘ l =— 1 Trolle & Rotlie hf.Rvík. Elsta vátryggingarskrifstofa Iandsins. Stofnuð 1910. Annast válryggingar gegn Sjó og brunatjóni með beslu fáanlegu kjörum hjá ábyggilegum fyrsta flokks vá* try&gingarfélögum. Margar miljónir króna greiddar innlendum vátryggj- endum í skaðabætur. Látið því að eins okkur annast allar yðar vátrygging- ar, þá er yður áreiðanlega borgið. Jón BjðrnssoB & Co. BANKASTRÆTI 8. Hafa miklar birgðir af vanda'ðri Vefnáðaivörn Nærfatnað karla og kvenna. Vetrarsjöl mikiö úrval, margar nýjar gerðir. eggfóður íjölbreytt úrval — lágt verð. Myndabúðin Laugav. l. Siml 555. É Eldavélar stórar, þríhola, með bak arofni og vatnskatli frá kr. 130,00. Ofnar, Þvottapottar. Ofnrör. Gassuðuvélar. Gasbakarofnar. Gufulok, Veggventlar, Sótraiamar. Annast ef vill um upp3etningu á eldfærum. ísleifnr Jónsson Laugaveg 14. Útsala Karlmannskápnr áður 96,75 nú 68,00 kr. áður 58,85 nú 35,00 kr. Egill Jacobsen. MIKIt NÝJUNG! Umboð fyrir alla. Minst 50 kr. gróði daglega. Duglegt fólk í öllum stéttum getur unn- ið sér inn miklar aukatekjur,(umboðslaun eða föst laun) mánaðarlega, með því að selja mjög útgengilega vöru, sem jafn- vel á þessum erfiðu tímum, er auðvelt að selja. Skrifið strax, og umboðsskil- málarnir verða sendir yður ókeypis. Bankfirmaet S. Roirdakl. 3 Drottninggatan 3, Stocbholm, Sverige. Murusápuna frá hf. Hreinn, það er póð og ódýr handsápa sem fer vel með hör- undið, freyðir vel, hefir þægilegan ilm og er islensk, — Veggfóður nýkomið. Verð frá 40 aurum ensk rúlla. Hvítnr maskínnpappír. Hessian. Málninga vörnr. Málarinn. Bankastræti 7. Sími 1498.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.