Vísir - 14.09.1925, Blaðsíða 4

Vísir - 14.09.1925, Blaðsíða 4
VlSIR Sjáid Das Infernationale Hohner Orchester Harmónikur margskonar, verð frá 14 krónum. HljóðfæraMsið. Sfflp- STOB NYHED Agentnr tilbydes alle. Minst 50 kr. fortjeneste daglig. Energiske Personer ogsaa Damer í alle Samfundsklasser erholde stor extra Biíortjeneste, hwi Provision og fastLen pr. Maaned ved Salg af en meget efter- epurgt Artikel, som sogar i disse daar- lige Tider er meget letsælgelig. Skriv Btrax, saa erbolder De Agentvilkaarene gratis tilsendte. Bankflrmaet S. RondaM. 3 Drottninggatan 3, Stocbholm, Sverige. Sláturtíðin fer að byrja. Rúgmjöls verðið lækkað. Danskt rúgmjöl frá mér er viður- kent að reynast best í slátrið. Kostar nú að eins 25 aura % kg. Guðm. Gruðjóusson, Skólavörðustíg 22. Sími 689. ^Nýkomnar vörnr:^ Lampar 8”—10”, Náttlamp'ar, Lampaglös, flestar teg. Lampakveikir, Olíuvélar Graetz, Taurullur, Tauvindur, Bamavöggur, Búsáhöld aílsk. Leikföng, Vefnaðarvörur, Smávara allsk. Alt góðar og ódýrar vörur. Verslun Jón Lúðvígssou, Laugaveg 45. ^ _____________r Stúlka meS gagnfræðaprófi, ætlar á komandi vetri aS læra þýsku, frönsku og latínu og ósk- ar eftir tveim til þremur byrj- endum meS sér í þessum grein- um öllum eSa einhverrb A. v. á. (310 Kenni bömum. Anna Bjarnar- dóttir frá SauSafelli, BergstaSa- stræti 10 B, uppi. Sími 1190.(331 . j Leikíðng er best að kaupa i 1 Lanðstjornnnni. Stúlka óskast. Uppl. Njáls- götu 5, kjallaranum. (311 Góð stúlka óskast í vist 1. október. Olga Biering, Skóla- vörðustíg 22 (stóra steinhúsið). (332 1 HÚSNABI | Unglingsstúlka óskast í vist 1. október. Uppl. Laugaveg 76.(329 Sviðin svið á Frakkastíg 24. (316 Einhleypur maður, reglusam- ur og skilvís, óskar eftir her- bergi meS sérinngangi. Fyrir- fram greiðsla mánaðarlega. Til- boð merkt: „Herbergi“, send- ist afgr. Vísis. (312 Nokkra duglega menn vantar að Korpúlfsstöðum í iaust. — Uppl. í síma að KorpúlfsstöSum. (326 gy Roskinn skrifstof umað ur, óskar eftir 1—2 góðum her- bergjum án húsgagna. Fyrir- fram greiðsla. A. v. á. (308 Allskonar hnífabrýnsla á Njáls- götu 34. (224 Skrifstofustúlka óskar eftir stofu 1. okt. Uppl. í síma 1408 kl. 10—12 f. h. (325 Stúlka, sem kann að sauma, get- ur fengið atvinnu. Ennfremur get- ur stúlka fengið vinnu við að hjálpa til við sauma. Fermdur unglingur óskast 20. september. Q. Rydelsborg, Laufásveg 25. (283 1-—2 herbergi og eldhús ósk- ast til leigu, helst fyrir 1. okt. Uppl. á Bifreiðastöð Reykjavík- ur. Egill Vilhjálmsson. (323 Innistúlka óskast. A. v. á. (163 Lítil íbúð óskast 1. okt. eða strax handa rosknu, barn- lausu fólki. Fyrirfram greiðsla mánaðarlega. — Tilboð merkt: „Roskin“ sendist afgr. Vísis. (322 Stúlka óskast í vist. Hátt kaup. A. v. á. (281 Eldri kona með uppkominn son, óskar eftir einu herbergi og aðgangi að eldhúsi, strax eða 1. okt. GóS umgengni. Fyrir- fram greiðsla ef óskað er. A. v. á. (319 TILKYIININQ | TILKYNNING. Bækur þær, sem eg hefi gefið út, fást framvegis í Kirkjustræti 4 (búðinni við Tjarnargötu). Frétta- stofustörfin annast eg framvegis þar og verð að jafnaði til viðtals kl. 10—12 og 1—7. Sími 1558. — Axel Thorsteinson. (142 íbúð, 1—2 herbergi, til leigu fyrir einhleypan (og einnig 3ja her- bergja íbúð fyrir fjölskyldu, er getur greitt eins eða tveggja ára fyrirfram greiðslu). Lysthaf- endur sendi nöfn sín í lokuðu umslagi til Vísis fyrir laugar- dagskveld. (212 Þeir, sem eiga skótau í aðgerð á Vesturgötu 30, vitji þess nú þeg- ar. (272 Góð íbúð, 2 eða 3 herbergi 0g eldhús, óskast 1. október. Skilvís greiösla. A. v. á. (iai j KAUPSKiPU* j Til leigu óskast húsnæði, 13 til 16 álna langt, helst neöarlega viö Laugaveginn. Há mánaðarleiga. Tilboð sendist afgr. blaðsins fyrir 20. þ. m. merkt: „Iðnaður, versl- un“. _ * (296 1 PiispSpr I til sölu nú þegar. || ; 1 Sími 356. A. Obenhaupt. 11 ^ 2 samliggjandi herbergi óskast fyrir stúlku, helst með aðgang að eldhúsi. Ábyggileg greiðsla og ef til vill fyrirframgreiðsla yfir styttri eða lengri tíma. A. v. á. (301 | Sanmgarn | $ nokkur hundruð kg, af Jjj "f saumgarni til sölu nú þeg- f jj 1ar’ ódýrt- t j J Sími 356. A. Obenhaupt J [ jIWj •sL* •sL* "J/* *!<• *J/> »Jy» *J/i Gott herbergi með húsgögnum, handa einhleypuim karlmanni ósk- ast strax eða 1. okt. Uppl. i síma | 270. (284 Barnlaus fjölskylda óskar eftir góðri íbúð, helst í vesturbænum. Ársleiga greidd fyrirfram. Uppl. í síma 1071. (274 •/'J'y »7» •'•J'y »-Ts. ✓js. i gg^jp- Hefi enn þá til sölu hús, hálf og heil, með lausum íbúð- um. — Sigurður j7orsteinsson, Bergstaðastræti 9 B. (315 ! FÉLAGSPRENTSMIÐJAN. Ný, norsk skekta, smíSuS úr völdu efni, 18 feta löng. Tii sýn- is og sölu hjá B. A. Borgen, Bjarmalandi. Sími 392. (314 KvenreiShjól til sölu meðj tælcifærisverSi. A. v. á. (313 1 sóffi ásamt 4 stólum, klætt með skinni, til sölu og sýnis á Norðurstíg 7, milli kl. 4 og 6 síSd. (309 StofuborS meS kringlóttri plötu til sölu. TækifærisverS. A. v. á.___________________(307 Píanókassi til sölu. A. v. á. (306 ... 1....... ........i ■ LítiS hús óskast til kaups. Til- boS, rnerkt LítiS, meS tilgreindri stærS og borgunarskilmálum, sendist Vísi fyrir 30. sept. (333 Snemmbær kýr til sölu. Uppl. gefur Ingibergur Runólfsson, Álafossi. (330 MeS sannnefndu tækifæris- verSi sel eg snoturt, velhirt, sól- ríkt hús, meS lausri hæS 1. okt., ef samiS er innan þriggja daga. Helgi Sveinsson, ASalstræti 11. (327 §P§?*“ Mótorhjól. Af sérstakri ástæSu er mótorhjól í góSu standi til sölu. HjóliS hefir rúm 4 hestöfl, er meS stærsta kopp- ling og 2 gírum. A. v. á. (324 Mikið úrval af ljósadúkum, púðum, dyratjaldaefnum o. fl., nýkomið á Bókhlöðustíg 9. (321 Ruggustóll og borS með mar- maraplötu til sölu, ódýrt. Berg- staðastræti 53. (320 Útsölu eða skyndisölu á bús- um með lausum íbúðum 1. okt. liefi eg blátt áfram ekki þorað að auglýsa, því eg er einn við afgreiðsluna, skrifstofan ekki stór og mér hefði leiðst að verða að loka, en eg hefi heldur ekki þurft þess, því menn eru farn- ir að kannast við að sumar söl- ur mínar eru réttnefndar slcyndisölur og verðið sann- nefnt útsöluverð. Gerið svo vel að líta inn. Helgi Sveinsson, AS- alstræti 11. Heima kl. 11—1 og; 6—7. (328 Rykfrakkar, margar tegundir, nýkomnir; eins og áður bestir og ódýrastir hjá H. Andersen & Sön, Aðalstræti i6., (420 Leðurvörur svo sem : Dömutösk- ur, dömuveski og peningabuddur, ódýrastar í versl. Goöafoss, Lauga- veg 5. Sími 436. (408 Sá, sem kynni að finna silf- urnælu merkta: „T. H.“, er vin- samlega beðinn að skila henni á Hverfisgötu 100. (318 Sjálfblekungur úr silfri, merktur: „Iv. 0.“ hefir fundist. Uppl. á Njálsgötu 56. (317

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.