Vísir - 14.09.1925, Blaðsíða 6

Vísir - 14.09.1925, Blaðsíða 6
14- sept. 1925. VÍSIR Úskið þér eftir að komast í kynoi við fólk í Noregi? Ef svo er, þá gerist meðlimur í bréfaviðskiftaklub vorum. Sendið 3 kr. og við sendum yður meðlima- skrána og aðrar upplýsingar. — Nöfnin verða ekki birt. — Oslo Korrespoadanceklub, Box 615, Oslo, Norge. Hiðstððvariski. Katlar Etag, Narag, Classic. Miðstöðvarofnar. Hitaleiðslurör og alt tilheyrandi. Heitvatns- dúnkar, Baðkör, Blöndunar- hanar. Sé um uppsetningu á miðstöðvartækjum. isleifar Jónsson Laugaveg 14. Murusápuiía frá hf. Hreinn, það er póð og ódýr handsápa sem fer vel með hör- undið, freyðir vel, hefir þægilegan ilm og er íslensk. — Veggféður fjðlbreytt úrval ~ lágt^verð. Myndabíiðin. Laugav. l Slml 5SS. Lsndsms besta úrvai ai rammalistnm. lynðir inErammað&& fijótt og vei — Hvei’gi eins édýrt. Oiiaudur ásbiðrnsson. SiBl 555. Langavegi 1 RKFRg.F. u. pípnr nýkomnar , I. Væringjasveit. LandStjarnan, ! MuniS eftir fundinum f kvöld. betyder roiig sovn. Sundhed og Kræfter for Barnet-Ingen Irrltation, som ved brugen av skarpo urene Sæber T a a e s o v o r a I t SCHSOLOBORG Sæpefabrik. Osló, B Ungar maður er kann að mjólka og hirða kýr getur fengið góða atvinnu nú þegar Upplýsingar á Afgr, Álafess Hafnarstræti 17. Ekta kirsuberjasait framleidd af óþyntum berjasafa og sykri. Engin íblöndun af Essensum eða öðrum keimsterkum efnum. Fyrsta flokks vara Selst aðeins á 3 pela flöskum. — Fæst hjá flestum kaupmönnum. Eiuagerð Reykjavikur. FÓRNFÚS ÁST- veriS all-treg til þess, atS flytja inn á heimili Núnós, sem var Gy'ðingur. En þaS varS þó úr, ])vi aö bæöi lagöi Núnó fast að henni, aö takast starfiö á hendur, og þó hitt ekki siö- ur, að henni þótti Ester vera yndislegt barn. Ester hafði þegar í upphafi litist vel á ung- frú Faverger, og fór brátt aö þykja mjög vænt urn þessa stúlku, sem ekki gat tára bundist, þegar hún sá barniö gráta. Ester hafði því fengiö traust og ást á ungfrú Fa- verger, og smátt og smátt uröu þær tilfinn- ingar aö innilegri vináttu. Ester haföi eytt æskuárum sínum i kyrö og rósemi með ungfrú Faverger. Þær höfðu búiö í hliöarálmu á stórhýsi Núnós viö Friedlands trjágöngin í París. Þær höföu sér- stakt heimili og þjónustufólk, hesta og vagna, og mjög lítiö saman við Núnó aö sælda. ' Núnó var bankastjóri, og dóttir hans hafði aldrei á neinn hátt skift sér af högum hans, en hún íór á hverjum morgni inn i herbergi hans og bauð honurn „góðan daginn“, áöur en hann ók af staö til skrifstofu sinnar í bankanum. Og á hverju kveldi kom hann inn til hennar og talaöi við hana stundar- korn. Hann sat þá undir lienni og lét hana segja sér, hvað hún heföi starfað og lært þann, daginn og spuröi hvort hana langaði til nokkurs sérstaklega. Hann var ávalt ást- úölegur viö dóttur sína. Þessar fáu stundir, sem portugalski bankastjórinn og auðkýfing- urinn dvaldist einn hjá barni sínu, voru bestu og sælustu stundir hans. Þaö var eins og hann gæti þá laugað ^af sér allan þann sora, sem á hann vildi setjast i lífinu. Og hjá barn- inu gleymdi hann metoröagirni sinni, áhyggj- um, erjurn og deilum, og varð að heiðvirðum mánni og góöum. fööur. Hann gleymdi kaup- hallarbrallinu, skemtunum og þeim mönnum, sem hann hafði rúiö inn aö skyrtunni. Þeir, sem ekki voru öðru vanir, en aö sjá hann skuggalegan og áhyggjufullan, hefðu varla kannast við hann, þegar hann brosti af yndi og ánægju yfir glensi og blíðuhótu]m barnsins. Hann var mjög kurteis og nærgætinn við ungfrú Faverger, bæði af því, aö hann fann, hve göfuglynd hún var, og eins af hinu, aö Ester þótti vænt um hana. Það var aö eins eitt, sem honum mislikaöi við hana: hún lét Ester altaf fara fótgangandi, hvert sem hún fór, en notaði -ekki hesta og vagn.' En þessi áreyhsla haföi góð áhrif á Ester. Hún var altaf glöð og hress, og liann varö að fyr- irgefa kenslukonunni þessa kotungslegu liátt- semi. Ester umgekst enga nema ungfrú Faverger og haföi ekki hugmynd um, hvernig lífinu var háttaö í hei|minum. Hún vissi, aö faöir hennar var bankastjóri og sterk-ríkur maöur, en henni var með öllu ókunnugt urn kauphall- arbrall og ])ví um líkt. Núnó, sem varð ekkju- maöur, um fertugt, haföi liarmaö mjög missi konu sinnar, En áöur en áriö var liöið, hafði hann steypt sér út í glaurn og skemtanir, seþn ekki voru altaf viröingu hans samboönar. Loks varð hann þó leiður á þvi lifi, og þegar dóttir hans var orðin 18 vetra, sagði hann henni frá því, að hann óskaði þess að hún færi nú að stjórna heimili hans. Ester, sem til þessa haíði • hlýtt öðrum, var nú alt i einu orðin öllu ráð- andi á heimilinu, en hún settist ekki í sess móð- ur sinnar með oflæti og drambi, heldur var hún hæglát og ljúf og ástúðleg við alla. — Núnó sjálfur varð eins og annar maður; hann varð hrifinn af að sjá, að þetta barn var orð- ið að fulltíða konu. Hann hafði ánægju af að vera heima á kveldin og var ekki litið upp ,með sér af því, að fara með henni í sam- kvæmi og leikhús. Og menn fóru bráðlega að gefa henni hýrt auga. Hún var erfingi Núnós, fögur og ástúðleg, og það var nóg til þess, að fjöldi manna íeldi hug til hennar. Hún var vingjarnleg og kurteis við alla, en tók engan frarn yfir annan. Hún fór á dans- leiki, af því að föður hennar langaði til að sjá hana dansa. Hún tók á móti vinum hans, mörgum eða fáum, og kom þá fram sejm besta húsmóðir. Hún var glæsileg og hæglát, og svo höfðingleg í framgöngu, að drotningu rnundi sæma. Hver mundi vera svo göfugur að hann verðskuldaði að eignast hana? Fyrstu sex mánuðina ko(mu tólf biðlar og þeir ekki af verri endanum. Það voru auð- kýfingar og aðalsmenn. En öllurn var vísað á bug nreð hægð og kurteisi, svo að enginn misti alveg vonina. Núnó svaraði altaf á sama hátt: „Dóttir mín er enn þá of ungd‘ — Sjálf

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.