Vísir - 22.09.1925, Page 5

Vísir - 22.09.1925, Page 5
VlSIR þriðjudaginn 22. sept. 1925. Ergelsi Tímans. -o— Ritstjóri „Tímans“ á í vök að verjast um þessar mundir og er ergilegur í skapi. Hann hefir nú gerst málsvari lággengis og dýrtíðar í landinu, en á undanförnum árum hafði hann haldið því fram í blaði sínu mjög ötullega, að nauðsyn bæri til, að hækka gengi ís- lenfeku krónunnar sem allra fyrst og sem mest, til þess að dýrtíðin rénaði. — Ræddi hann mjög um hið gifurlega tjón, sem bændur og búalið yrði fyrir sak- ir lággengisins, og var ekki myrkur í máli sínu fremur en að vanda. — Á ofanverðum síð- asla vetri og framan af sumri dofnaði mjög yfir þessu hjali blaðsins, og var sem ritstjór- inn sæti dottandi og aðgerða- laus. — En er á sumarið leið hrökk þessi einstaki vökugarp- ur upp af blundinum, gerðist ygldur á brún og' úrillur og óð nú frain fyrir skjöldu með harki og ólátum. — 1 fátinu, sem á hann kom, er hann varð þess vísari, að eftir því hafði verið tekið, að liann svaf á verðin- um, glevmdust honum algerlega fyrstu skoðanir „Timans“ um skaðsemi lággengisins. Og eins og oft vill verða um menn, sem bregða blundi með skyndileg um hætti, sá nú hinn hugum- prúði ritstjóri ýmsar skringileg- ar .sýnir fyrst í stað. Sú var ein, að bændur hefði lapað nálega miljón króna einn tiltekinn dag vegna gengishækkunar. Með samskonar útreikningum munu þeir nú hafa tapað 3—4 miJjónum á örfáum vikum. Og vitanlega gat ritstjóri „Tím- ans“, liinn öruggi málsvari bændanna, með engu móti borft upp á þau öslíöp, að bændurnir væri „altaf að tapa“. — Hann brá því skjótlega við, steytti hnefann út í loftið og lieimtaði að tafarlaust yrði lcomið í veg fyrir þá ósvinnu, að gjaldeyrir landsins hækkaði í verði. Hann lieimtaði að krónari yrði „stýfð með lögum“. Én „stýfing“ er i raun og verit ekkerl annað en yfirlýsing ríkisins um það, að eliki sé liægt að standa í skilum. Fyrstu greinar ritstjóra„Tím ans“ um stýfinguna voru ritað- ar af miklum f jálgleik og glána skap og gauragangi, eins og títt er í því blaði. Siðan hefir held- ur dregið úr þeim látum og „stríðsmaðurinn“ virðist vera í þann veginn að byrja að tína af sér spjarirnar, sennilega til þess, að verða léttari á sér á flóttan- um, eins og Gísli forðum. Ritstjóri „Tímans“ liefir eldci reynt að leiða nein rök að því, að hagur rikisins væri svo bág- borinn, að gripa þyrfti til óynd- is-úrræða þess vegna. pau rök verða ekki heldur fundin, því að þau munu engin til vera. Hitt er á allra vitorði, að hagur rílds og einstaklinga stendur nú yfirleitt í blóma, sakir óvenju- legs góðæris til lands og sjáv- ar. — Og þó að það kunni að valda nokkurum öfðugleikum i svipinn, að krónan liældd mikið í verði, þá er þó sennilegt að bændur verði þeirra örðugleika tiltölulega minna varir en ýms- ir aðrir, svo sem útflytjendur sjávar-afurða. peir menn verða áreiðanlega að einliverju tals- verðu leyti fyrir barðinu á gepg- ishæklvuninni, en ekki hefir þó annars orðið vart, en að þeir beri sig karlmannlega. — peir munu fúslega við það kanúast, að ekki sé beinlínis sanngjariit að ætlast til þess, að krónunni sé lialdið í óeðlilega lágu gengi vegna stundarhags fárra manna gegn hagsmunum þjöðarinnar í heild sinni. En ritstjóri „Tímans“ er cldd að Iiorfa í smámunina. Hann krefst þess með harðri hendi, að við séum settir á beklc með örpíndum og gjaldþrota ríkj- um, salcir meira og miniia í- myndaðra liagsmuna bænda- stéttarinnar. — Hann lætur að sönnu í veðri vaka, að hann beri útgerðina lilea fyrir brjósti, og er hætt við, að mörgum þyki sú umhyggja býsna nýstárleg. Hann fór geyst af stað að vanda og heimtaði stýfing krónunnar með miklum ofsa. Hann kvaðst þess albúinn að krefjast auka- þings þegar í stað, til þess að afstýra þeim voða, að peninga- gengi landsins rétti við. En nú er hann bersýnilega heldur far- inn að linast á öllu saman, þó að enn fái hann svæsin köst. — Og þess er að vænta, að hann haldi áfram að digna og láti málið falla niður. — Hann lief- ir áður risið hátt um stundar- saliir, þóst hafa nálega alt lands- fólkið í liendi sinni og geta kos- ið pólitíska feigð á menn að eig- in vild, en lyppast niður eftir fyrstu skorpuna, eins og tuska. pað er í almæli, að ritstjóri „Tímaus“ sé farinn að hafa eitt- livert veður af því, að eldci muni auðvelt að spana meiri liluta bænda til fjandskapar gegn hækkún krónunnar. peir muni eiga örðugt með að skilja, að það geti orðið þeim til niður- dreps, þó að lcrónan komist upp í gullverð á næstu árum, og neiti Jiarðlega að styðja þetta stýfingar-trúlioð ritstjórans. — En sé þelta satt — og það er engin ástæða til að efast um það — þá verður lika skiljanlegt, með liliðsjón af fornri reynslu, hvernig á því muni standa, að ritstjórinn er farinn að kyrrast og digna í málinu. -— Hann er að búa sig undir að „liopa iil á áttinni“. íslensk króna liefir á tiltölu- lega skömmum tima hækkað ur tæpum 47% upp í nálega 80%, miðað við gull. — pað væri nú ef til vill ekki fjarri .sanni að ætlast til þess, að þeir lággengismenn og stýfingar- Tekjurnar af vörubifreið yðar fara beinlínis eftir því, hve niikið má bjóða henni, og hversu ódýr hún er í rekstri. Forðist því unifram alt að velja yður vörubif- reið af handahófi. Chcvrolet vörubifreiðin er ódýr. Það má bjóða henni alt, og hún er ódýrari i rekstri én aðrar vörubifreiðar. Hún er sterkbygð og vönduð, hvar sem á hana er litið. Hina írábæru Chevrolet véi þekkja allir og diskkúpling- una sem aldrei bregst. Hver sá sem þarf á ódýru, spar- neytnu og hentugu flutningatæki að halda, ver vel þeim peningum, sem hann borgar fyrir Clievroletfvörubifreið. Verð hér á staðnum kr. 3700.00. Einkasalar: JÚH. ÓLAFSS0N & C0. Iteykjavík. postular vildi nefna einhver ör- ugg dæmi þess, að sú hækkun liafi orðið þjóðinni til mikils tjóns. —- Menn, sem halda því fram, að beinn voði standi fyr- ir dyrum, ef gengisliækkunin sé ekki stöðvuð þegar í stað með stýfingu eða á annan hátt, verða áð geta sýnt fram á, að stór- kosileg bölvun hafi yfir þjóð- ina dunið af þeirri miklu hækk- un, sem þegar cr orðin, áður en þeir geta vænst þess, að spá- dómum þeirra um teikn og stór- merki og hrun og glötun af áframhaidandi gengishækkun verði trúað. Hækkun sú, sem þegar er orðin, er þó svo stór- kostleg, að skaðsamlegra af- leiðinga ætti að vera orðið vart fyrir löngu, og lággengisriddur- ununi ætti að vera ljúft aðbenda á þær til varnaðar. Ritstjóri „Tímans“ sendir „Yísi“ heldur óvinsamlega og dónalega kveðju í síðasta Jilaði. Lætur hánn þess getið, að „Vís- ir“ muni vilja hegða sér sam- lcvæmt skoðunum meiri liluta kjósenda hér í bænum, að því er til gengismálsins kemur. -7- „Vísir mun leitast við að liegða sér samkvæmt heilbrigðri skyn- semi og sannfæringu sinni í jiessu máli sem öðrum, og telur mjög sennilegt, að flestir óháð- ir og skynsamir kjósendur þessa lands sé likrar skoðunar og hann um það, að stefna beri að petta ágæta rúgmjöl (danskt) ér nú nýkomið. Mikið lækkað í verði. Einnig komu nokkrar tunnur af góðu, nýju skyri nú fyrir helgina. Von Símar: 448 og 1448. hækkun krónunnar upp í gull- verð. — Hitt er annað mál, að elvki virðist Jiagkvæmt, að láta hækkunina vera mjög öra. Að lokum skal á það bent, mönnum til athugunar, að svo er að sjá, sem ritstjóri „Tím- ans“ eigi nokkuð örðugt með að átta sig' á því, að til geti ver- ið blöð, sem meti annað meira, en að elta kjósendur landsins með kjassmálum og dekri. Ritstjóri „Tímans“ hefir löng- um kostað kapps um að daðra við kjósenda-viljann, svo sem kunnugt er. — En .sá vilji er reikull og ritstjóranum hefir stundum mistekist að „reikna liann út“ fyrirfram. — Og það er ekki alveg óhugsandi, að enn kunni svo að fara, að hann„mis- reikni sig“ og „lækki í gengi“ hjá bændum og búþegnum við Jággengisskrif sín og' stýfingar- evangelium.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.