Vísir


Vísir - 03.10.1925, Qupperneq 3

Vísir - 03.10.1925, Qupperneq 3
VlSIR Laugardagur 3. oktöber Fiðrið verðor síðasti útsöludagur hjá V.B.K. Þessa síðustu daga verða öll ullar kjólatau og Cheviot seld með 20O/o afslætti. Klæði sem hefur kostað 19.50 verður selt á 13.50, 22.50 verður selt á 17.50, 17.50 verður selt á 12.50 mtr. Dálítið eftir af úrgangsvörum, sem selt er með gjafverði. Allar aðrar vefnaðarvörur með 10°/o afslætti. Tersluuin Björn Kristjánsson. komið. Veggióður nýkomið. Verð frá 40 aurum ensk rúlla. Hvítur maskínupappír. Hessian. Málningarvörur. Málarinn. Bankastræti 7. Simi 1498 Fjirbyssur frá 10 krónum. Fjárskot kal. 22 Eiuhleypur, Tvíhleypur, Högl og Púður. Öll skotfæri í heildsöiu og smásölu. Hvergi ódýrari ísleifur Jónsson Laugaveg 14. Símar 1280 og 33 (heima) Hér virðist mér því um þarft og gott verk aö ræða handa Al- rnannabókasafninu í Reykjavík. — Þaö ætti aiS senda á hverja síldar- síöð, þar sem Reykvíkingar eru, bókakassa meö fræSi og skemtirit- um. Eg er hárviss um, aö bókanna yr'Si gætt vel og fólki þætti afar- vænt um að fá þær. Vill ekki „Vísir“ tala máli okk- ar, þessara útlaga ? pt. Siglufirði í sept. 1925. Reykvíkingur. Darlt 00 dou wL —o--- Alþýöubókasafn Reykjavíkur (sem er villandi nafn og ætti aö vera Almannabókasafn Rvíkur) hefir gert þaö góðverk, að ljá bókakassa út í botnvörpuskipin, og önnur skip frá Reykjavík, og þar meö gert skipshöfnunum gagn og veitt þeim gleöi í frístundunum. Nú er svo ástatt, aö niargt Reyk- vikinga er utanbæjar víöar en á skipunum, og þaö í stórhópum. Hér á Siglufirði hafa verið i sum- ar þúsundir Reykvíkinga, jafnt á sjó og landi. Hagar víöa svo til um verustað þeirra, aö margir eru saman á sömu síldarstöð, eöa hafa þar bækistöð sína. — Hér eru, sem annars staðar, margir land- legudagar og oft er lítið um solt- un eða vinnu fyrir fólkið í landi. Margs er að vísu að gæta, og oft langur vinnutími dag og dag, ea þó verður ekki annað sagt, en að síldarfólk hafi talsverðar frí- stundir. Hér eru engar samkomur eða skemtanir, nema kvikmyndir og lé- legir dansleikar. Fólkið verður að- fara þangað úr þvi að ekki er upp á betra að bjóða, en margur mundi þó fremur kjósa góða bók til lestr- ar, en láta sér leiðast. Það er vart hægt að ætlast til þcss, að fólk taki mikið af bókum með sér að heiman, og á síldarstöðvunum eru bvergi bókasöfn, sem vel mætti þó vera. Sýning Guðmundar Einarssonar í Templarahúsinu er fjölbreytt- ari en venja er til hér. J?ar eru olíumálverk, vatnslitamyndir, teikningar, „raderingar“ og höggmyndir, 73 verk alls. þ>ar að auki eru myndir hans víðs- vegar að: Frá Litlu-Asíu, Grikk- landi, Ítalíu, ]?ýskalandi og liéð- an af íslandi. Guðm. Einarsson hefir dvalið nokkur ár við nám í J?ýskalandi og ber sýningin þess órækan vott, að ekki hefir liann setið þar auðum höndum. Hið snjalla handbragð á myndunum fæst því að eins að fari saman ágætir hæfileikar og ástundun. Lista- maður þessi hefir líka fengið þá viðurkenningu í pýskalandi, eft- ir þvi sem eg veit best, að hið fræga listasafn i Múnchen — (Pinakothek), liefir beðið hann um „raderingar“ liéðan að heiman. Er slíkt heiður, sem svo ungir listamenn annara þjóða eiga sjaldan að fagna. Eins og mörgum er kunnugt var Guðm. farinn að leggja stund á höggmyndalist, áður en hann fór utan, en að eins 4 mýndir af þeirri tegund eru í sýningunni að þessu sinni, og má vænta þess að síðar sjáist þær fleiri. Yfirleitt er sýningin hin á- nægjulegasta. — Menn ættu að fjölmenna þangað og ekki er ólíklegt, að margan langi til að eignast þar ýmislegt. Auk þess á tilbáBiim fatnaði. í dag höfum við lækkað verð á öllum okkar fatn- aði i samræmi við hækkunkrónunnar. Samtimis höf- um við fengið feiknin öll af nýjum vörum með nýju verði. Bið lieiðraða viðskiftamenn, að taka eftir neð- anskráðu verði. Matrosföt á drengi irá kr. 29.00 Mislit jakkatöt — — 73.00 Blá Cheviottöt — — 115.00 Karlm.buxur, sem kostuðu kr. 10.50 nú kr. 8.25 Vetrarfrakkar trá kr. 75.00 Drengjafrakkar — — 26.00 og alt auuað ettir þessu. Komið og skoðið! Mtkln úraðvelja! Vöruhúsid. Kaffi br. og malað og óbr., Export, Molasykur, Strausykur, Hveiti, Haframjöl, Hrísgrjón, Sago, Kartöflumjöl, Smjörl., Jurtafeiti, Rúsínur, Sveskjur o. fl. Reyniíli viðskiftín. Vörur sendar heim. — Sími 1256. — Tómas Ó. Jóhannsson, Bræðraborgarst/g 1. sem hefir atvinnu ósk- ar eftir góðu herbergi, helst með einhverju, sem elda má í. A. v. á. eru líka teikningar og „rader- ingarnar“ svo afar ódýrar, að fáum mun ofvaxið að kaupa. :.V; Z • I Hvikál, Rauðkál, Gulrætur, Rauðbeður, Laukur, nýkomið / versl. Visir.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.