Vísir - 03.10.1925, Blaðsíða 6

Vísir - 03.10.1925, Blaðsíða 6
VÍSIR Trolle & Roihehf. Rvík. Elsta vátryggingarskrifstofa landsins. Stofnuð 1910. Annast vátryggingar gegn Sjó og brunatjóni með bestu fáanlegu kjörum hjá ábyggilegum fyrsía flokks vá- tryggingarfélögum, Margar miljónir króna greiddar innlendum vátryggj- endum í skaðabætuff-. Látið því að eins okkur annast allar yðar vátrygging- ar, þá er yður áreiðanlega borgið. I SLOANS er langútbreiddasta „LINIMEííT“ i heimi, og þúsund- manna reiða sig á það. Hitar strax og linar verki. Er borið á án núnÍDgs el i öllum lyfjar búðum. Nákvæmar notkunarrogl'ur fylg a hverri flösku. 15-30 °o afslátt gef ég af öllu veggfóSri. — j — 120 tegundum úr að f vfelja. : : — : : Simi 1700 Gnðnmndnr Ásbjðrnsson Laugaveg 1. Skólabörnin Flnttur á Grundarstíg1 4 A. Viðtalstími kl. 4— ö1/^. Steindór Gfnnnlangsson cand. juris. þurfa vatnshelt og sterkt á fæturna. Það fæst best með því að kaupa. 1 GfOODRICH gúmmistígvél sem fást hjá OLE TH0RSTEINSS0N. Herkastalanum. t » « SIMIW03 h UTSALÁIÍ LAUGAVES - .,«íEdik. Tilefni: Gengislækkun. — Útsalan ársgömul. VÖrnr: Nýkomið stærsta úrval, sem enn hefir komið á Laugaveg 49, af tvistum, flonell- um, morgunkjólatauum, sængurveraefnum, skyrtutauum, svuntutauum og ótal ’ fleiri vörum. FERMINGARFÖT, svört og blá. Gfæði: péttur vefnaður steiningarlaus, litheldur bæði í sól og þvotti. Verð: pað lægsta, sem þekst hefir síðan fyrir stríð og verður sett svart á hvítt. — Útsal- an þorir það og leggur svo dóminn undir viðskiftavini sína. FÓRNFÚS ÁST. grímudansleik. Sér hefSi eigi til hugar komi'S, aS móSga hann, og ef hann hefSi óviljandi gert þaS, þá bæSi hann velvirSingar á því. Og meS því aSBrucken létsemekkert hefSi í skorist,og virtist tæplega muna eftir frú Peral, var Cle- ment ánægSur, svo aS þetta gleymdist fljótt. Þegar Clement hálfu ári síSar, var orSinn fé- laus, yfirgaf hann Manúelu og fór burtu úr Paris. Brucken var nú orSinn laus viS þennan hættulega keppinaút og- fór aftur aS gefa sig aS Manúelu, sem tók honum rniklu betur en áSur. En þótt Brucken gengi þetta aS óskum. hafSi hatur hans til Pont Croix ekki rénaS, heldur vaxið. Hann hafSi glaSst með sjálfum sér yfir því, aS Pont Croix tapaSi eigum sín- um, og þótt Pont Croix hefSi flust upp í sveit, og gæti ekki staSiS honum á sporSi, bar hann þó megnan kala til hans. Hann var ekkert hræddur um Manúelu fyrir Núnó, en hann mátti ekki hugsa til þess, aS hún væri ef til ,vill enn með hugann hjá Pont Croix. ÞaS var af góSum og gildum ástæSum, aS hann gat þola'S, aS Núnú litist vel á Manúelu. Fyrst var þaS, aS Manúela hafSi orSiS aS þiggja hjálp hjá Núnó, sem aldrei var spar á fje við ástmeyjar sínar. Bru.eken hafSi lengi vel veriS ókunnugt um, aS Manúela væri í þingum viS Núnó. En svo hafSi hann látiS hana kynna sig Núnó, og loks hafSi hann þeg- iS heimboS hans. Ef efnahagur Bruckens hef'Si veriS betri, mundi hann aö líkindum hafa veriS of dramhlátur til þessa. En þaS stó'S eins á fyrir honum og frú Peral. Hún hafði sóaS eignum sínum, og efnahagur hans varS erfiSari meS degi hverjum, svo aS vin- átta þessa auSkýfings varS þeim háSum eins og lán frá forsjóninni. Þó leiS enn nokkur tími á'Sur en honum yrSi full-ljóst, hvílíkan hag hann gat- haft af kunn- ingsskapnum viS Núnó. — Brucken hafSi far- iS heim til Manúelu til þess aS heimta, aS hún gerSi grein fyrir kunningsskap sínum vi'S Núnó Blann var sótrauSur í framan, augu hans tindruSu af reiSi. Og hann óS upp á Manúelu meS hroka-skömmum. Manúela var léttklædd, í skrautlegxim morg- unkjól og lá á legubekknum. Hún lét liann rausa og hlustaSi þegjandi á hann. Eftir stundarfjórSung fór aS draga niSur í Bruc- ken, og þegar hún hélt áfram a'ð þegja, misti hann alveg jafnvægiS. Hún var rósemin sjálf þó aS hann væri æstur, og brosti til lians lít- iS eitt. Og þegar hann stóS frammi fyrir henni, skjálfandi af reiSi, og heimtaSi, aS hún gerSi grein fyrir framferSi sínu, þá ypti hún bara öxlum og sagSi kankvíslega: „Mér finst þaS lýsa miklu vanþakklæti hjá ySur, herra minn, aS tala svona, þó aS Núnó sje mjer vinveittur. Mér var í lófa lagiS, ef eg hefSi kært mig um, aS segja slitiS öllum kunningsskap vi'S ySur, löngu áSur en þér vissuð nokkuS um þetta. Og þaS hefSi líklega verið réttast, því aS ef Núnó kemst aS því, aS jeg er í makki viS ySur, þá gæti honum líka mislíkaS, og eg hygg, a'S það sé engar ýkjur, þó a'S eg segi, aS eg mundi bíSa rneira tjón af því að glata vináttu hans en yðar. HvaS er þaS eiginlega, sem þér viljiS og um hvaS eruð þér aS kvarta? Þér eruS of vel viti borinn til þess, aS láta ySur detta í hug, að eg fari aS slíta vináttu minni viS hann, aS eins til þess aS þóknast ySur. Eg met viuáttu ySar mikils, en svona heimtufrekir megiS þér ekki vera. ViS skulum tala um þetta, eins og þaS horfir viS nú. Eg skulda hér um bil eitt hundrað þúsund franka, og hefi aS eins fim- tíu þúsund franka árlega til þess aS lifa á, en þarf ferfalt meira. ÞaS er hentast aS horfast í augu við sannleikann, en spilla ekki öllu fyrir sér og standa síðan ráSþrota uppi. Auk Jtess eruS þér lítiS betur staddir en eg.“ Brucken reyndi aS bera sig mannalega, en þaS tókst ekki sem best. „Já,“ sagSi Manúela, „þér eruS of stoltur til þess aS geta þolaS, aS kona sé aS sletta sér fram í hvaS efnahag ySar líður, en þér verSiS nú aS láta ySur lynda, aS eg reki þetta mál til rótarinnar. ViS skulum gera okkur máliS vel ljóst, og þá skiljum viS betur breytni hvors um sig.“ Brucken hneigSi sig til samþykkis. Hann

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.