Vísir - 03.10.1925, Blaðsíða 7

Vísir - 03.10.1925, Blaðsíða 7
VlSlR ltfýjar vörur. Nýtt verð. Á fataefnum, frakkatauum, buxnatauum i stóru og nvjög fallegu úr- vali, beint frá verksmiðjum í Þýskalandi, og þar sem eg hefi tvo flokka við vinnu, get eg afgreitt tilbúin föt saumuð eftir máli frá kr. 100.00. j Manchettskyrtugerð kynti eg mér 1 Þýskalandi í sumar, og get eg þess jj vegna fullnægt kröfum nútímans með vinnu og frágang á þeim, og 1 verða þær stórum mun ódýrari en útlendar. Hattar, húfur og hálstreflar hvergi ódýrara. Langaveg 3. Andrés Andrésson. Fluttur á RánargötU 17. Sírui 1779. Daníel porsteinsson. (233 Sýning Guðmundar Einars- sonar í Goodtemplarahúsinu er opin daglega kl. 10—6. (969 Fluttur frá Laugaveg 5 á Laugaveg 21, á mótf Hita & Ljós. Guðm. B. Vikar, klæð- skeri. (962 Theódór Sigurösson, sem var í Vetleifshoíti í Holtum, en er nú i Reykjavík, óskast til viðtals á afgr. Visis. (9§ó WTHveiti Þrátt fyrir allar verðlækkanir, seljum við bestu tegund af HYEITI, með miklu lægra verði en heyrst heflr áður. Kaupmenn og fcakarar! Talið við okkur, áður en þér festið kaup annarsstaðar. — Eggert Kristjánsson & Co. Sími 1317 (tvær linur). Mikill afsláttur tö* á gömlutn fataefnum. Káp,utau fyrir hálfvirði. Utlendar Manchett- akyrtur frá 5 kr. Flibbar frá 25 aur. AUar eldri vörur seldar með mjög miklnm afslætti. Langaveg 3. Andrés Andréssonn. TAPAÐ- FUNDIÐ Tapast hefir sjálfblekungur. Skilist á Hverfisgötu 80. (167 Gullhringur fundinn - (með áletruðu nafni) fyrir nokkru síðan, Uppl. i síma 1003. (162 Brún hryssa, mark: „heilrif- að hægra“ og rauðblesóttur hestur, mark : „heilhamrað hægra, fjöður framan vinstra,“ i óskilum hjá lögreglunni. (185 Tapast hefir slcotthúfa milli Grcttisgötu og Laugavegs. Slcil- ist á Laugaveg 38 B. (181 Tapast hefir 1 harnastriga- skór. Sldlist á Laufásveg 14, gegn fundarlaunum. (192 Tapast hefir karlmannsfesti, með minnispening við, á leið frá Laugaveg 49 og niður i bæ. — Finnandi vinsamlega beðinn að skila henni á Barónsstig 32, gegn fundarlaunum. (206 Tapast hefir peningabudda með 25 krónum. — Skilist á Laugaveg 45, gegn fundarlaun- umi (202 Hjól fmnjið. A. v. á. (219 TIJLKYNNING Hver vill verða ríkur? pað geta allir, sem tala við mig, ef lukkan er með þeim. Komið strax. Hverfisgötu 74, uppi. — Guðmundur Pálsson. (190 r FÆÐI 1 2 piltar geta fengið keypt fæði og leigða stofu. Uppl. á Grettis- götu 48, kl. 8—9. (223 Fæði til sölu i Miðstræti 8 B. Kristjana Einarsdóttir. (1035 Gott fæði fæst í Aðalstræti 16, niðri. Jóhanna Hallgrímsdóttir. (1056 KilT: HUSNÆÐI Sólrikt lierbergi óskast strax fyrir einhleypan reglusaman mann. Uppl. Laugaveg 47 frá 7—8 i kveld. Sími 848. (237 Barnlaus hjón óska eftir 1 herl>ergi og aðgangi að eldhúsi j nú þegar. Fyrirfrain greiðsla. A. I v. á. (154 ) 2—3 herbergi og eldhús (má j vera lieil hæð) óskast til leigu : nú þegar. — Fyrirfram borgun. | eftir samkomulagi. Uppl. á Spít- \ alastíg 5. (182 : Barnlaus hjón óska eftir 2— \ 3 herbergjum og eldhúsi nú þeg- ' ar. Fyrirfram greiðsla. Uppl. á Kárastíg 10. (180 Stærðfræðiskensla og önnur kensla undir gagnfræðapróf. A. v. á. (179 Hannyrða- og dönskutíma geta nokkrar stúlkur fengið. A. v. á. (171 Stúlka óskar eftir að lesa með börnum og fá að einhverju leyti fæði i staðinn. Uppl. i síma 1619. (170 Veiti tilsögn í ensku. Ingi- björg Ólafsdóttir, Bræðraborg- arstíg 25. Heima eftir 7. (165 Stúlka, sem gæti tekið að sér að kenna börnum, óskast á sveitaheimili. Uppl. á Grettis- götu 4. (210 ! Börn þau, sem verða i kenslu j hjá mér í yetur, komi til við- tals á mánudag 5. okt., kl. 1 e. : h. þ’uríður Sigurðardóttir. (203 j gjjggr- Kenni börnum og ung- : lingum. Til viðtals í Iðhskólan- > um, uppi, kl. 10—12 og 1—2 ; virka daga. Vigdís G. Blöndal. \ ________________________ (235 s Kenni börnum og unglingum. ! Les með skólabömum. Kenni j islensku og dönsku og fleiri ■ námsgreinir. Anna Bjarnardótt- \ ir frá Sauðafelli, Bergstaðastr. 10 B, uppi. Sími 1190. (229 Tilsögn veitt í stærðfræði, A. v. á. (222 pýsku kenni eg, bæði að tala og skrifa. Werner Haubold, Tjarnargötu 11, til viðtals 1—2 og 8—9. (220 Eins og undanfarna vetra kenni eg yndirrituð: Flos, bald- ýringu, rússneskan saum, kúnst- bróderi og allskonar hvitan og mislitan saum. Hefi flosmunst- ur i dyratjöld og púða. Hólm- fríður Kristjánsdóttir, Amt- mannsstíg 5, uppi. (93 1— 2 lierbergi og eldhús ósk- ast, helst i kjallara. Fyrirfram- greiðsla ef krafist verður. A. v. á. (207 Stofa óskast til leigu nú þeg- ar. — Fyrirfram greiðsla yfir lengri tíma, ef óskað er. A. v. á. (128 2— 3 herbergi og eldhús ósk- ast til leigu sem fyrst. Uppl. í síma 948. (146 Stúlka, sem ætlar að læra j þýsku á vetri komandi, óskar \ eftir einum eða tveimur byrj- 1 endum með sér. A. Vi á. (51 í «—- i-.i -- \ J J S Wilhelm Jacobsson, cand. ‘i phil., Vitastíg 9, kennir hraðrit- | un, ensku, dönsku, reikning o. fl. (436 j Vélritun kend. Kristjana Tóns- ! dottir, Laufásveg 34. Sími 105. (835 r KKMSLA Kent orgelspil og teknir saum- • ar á Framnesveg 15. Til viðtals kl. 5—8. (166 Piltur, sem Ies undir 1 bekk i Mentaskólans, óskar eftir öðr- < um i tíma með sér. A. v. á. (183 j Undirrituð kenni ensku. Til i viðtals eftir kl. 6. Guðrún Jóns- | dóttir, Klapparstig 38. (214 Ensku og dönsku kennir pór- unn Jónsdóttir, Baldursgötu 30. (14 Kennara vantar, sem getur lesið með dreng undir Menta- skólanii. Tilboð auðkent: „1000“ sendist Vísi. (163 Kveldskóli Ríkarðs Jónssonar, Smiðjustíg 11, kennir teikning- ar, tálgusmíði (litsögun og út- skurð). Einnig verður hægt að fá ágæta kenslu í að fara riieð liti. (213

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.