Vísir - 15.10.1925, Side 5

Vísir - 15.10.1925, Side 5
VÍSIR Fimtuclaginn 15. okt. 1925. Stál-virgirðingar. Norske Staaitraod* gjœrder Einkum og sérilagi: Sauðfjár-girðingar. Netjagirðingar, allar möskvastærðir og mismun- andi gildleiki, Iientugar kringum hús og blómgarða. Tennis-girðmgar. Járnstólpar og grindur í hlið. Alt frá eigiu ycrksmiðju. PAY & BRINCK Osló. Kjötverðið enn. Sem svar viö „svari“ háttvirts „Borgara" viö grein minni frá 9. þ. m., vildi eg leyfa mér aö taka fram þétta: Það liggur . ,a,uövitað ekki í verkahring stjórnar Sláturfélags- ins, aö ákveöa kjötverö fyrir aöra en sitt eigið félag. ,,Borgara“ er sýnilega ókunnugt i'm það, sem þó er vitanlegt, að um miðjan síðasta mánuð var búið að selja til útlanda sem næst helm- ing væntanlegrar saltkjötsfram- leiðslu Jandsins . á þessu hausti, mestmegnis fyrir það verð, sem eg benti til í fyrri grein minni. „Borgári“ fúllyrðir, að ekki sé hægt að selja til útlanda nema 20% 2. -fl'. og 80% 1. fl. kjöt. En ])etta er rangt. Við þá sölu kemur það eitt til greina, hvað mikið af kjötinu sé af fullorðnu fé, og hvað mikið af lömbum, og ganga þá vanalega 20% af fullorðnu og 80% af lömbum fyrir eitt og sama verð. Hvort meiri eða minni hluti kjöts- ins er 2. fl., eftir okkar flokka- skiftingu, skiftir þar engu máli, enda þótt hin lögboðna flokka- skifting hér geri sýnilega ráð fyrir verðmun á hverri tegund kjöts, eftir vænleik þess. Hefði eg þvi reiknað meðalverð- ið eftir þeirri flokkaskiftingu sem hægt er að selja eftir til útlanda, hefði það orðið miklu lægra. En það gerði eg ekki, heldur reikn- aði eg eftir flókkaskiftingunni eins og hún fellst til hér á hausti hverju, og fullyrði eg að hafa þar ekki „hallað réttu máli, Sláturfé- laginu í vil“. Af því hvað mikið er nú þegar selt af saltkjötsframleiðslu lands- ins fyrir gott verð, 0g að alt bend- ir til að framboð á saltkjöti verði nú með langminsta móti, vona eg, að háttvirtum „Borgara“ verði að þeirri ósk sinni, að hærra verð ná- ist síðar fyrir þær tunnur, sem enn eru óseldar, heldur en hægt er að ná á yfirstandandi tíma. Flntniogstæki og bygglngaráhöld til iðnaðar og allskonar vinnu. G r j ótmulnings vélar með sigti og lyftu. Steypublöndunar-vélar. Hjólsveifar og kranar. Þrýstivélar og grjótborar. Brautarteinar, allar stærðir. Brautarvagnar og börur. „Hjulgange og Lagre“. Rótjám. Dúnkraftur. Hjólbörur úr járni og tré. Fyrir geymsluhús og bryggjur. Lyftur fyrir vélar og handafl. Svifkranar. „Vægwincher" Pakkhúsbörur (á hjólum) Hjóltaugar. Stálkaðlar o. s. frv. Miklar birgðir fyrirliggjandi. Eigin vinnustofa í Osló. PAY & BRINCK Osló. K. F. U. M. 1(9 eru beönir að mæta i dag, kl. 87/a, hjá Bernhöftsbakaríi. — Áríðandi mál á dagskrá KVÆÐI eftir Guðmund Frið- jónsson nýútkomin, kr. 10,00 SÖNGILÖGt eftir Jón Lsixdal, 11 ný lög, kr. 3,50. — Fást í Bókav. Þorsteins Gtíslasonar, Veltusundi 3. . Terðlækkun. Strausykur, melis, kandís, ex- port, kaffi, rúgmjöl, haframjöl, ' hveiti, baunir, maismjöl o. m. fl. * Altaf ódýrast í V 0 N Að þessu athuguðu sé eg ekki . betur, en að fyrri grein mín standi . enn óhrakin, og er útrætt um þetta ; mál frá minni hálfu. Rvík, 14. okt. 1925. H. Bergs. es6 auðvelt að reka sig* á, þejgrar er prentaö svart á hvitu. Alullarcheviot, dömu, áður 19.50, nú 15.50. — Alullarcheviot, herra, áður 35, nú 18.00. Úr hvorttveggja er saumað á staðnum ef um er beðið. — Frakkaefni, svört, blá og brún, áður 15.00, nú 7.50. — Lastingur, áður 6.90, nú 4.95. — Verkamannaskyrtu- efni, tvíbreitt, 2.95. — príbreitt Lakaléreft, sterkast sem þekst hefir, 4.20. — Allskonar Léreft frá 0.98—-1.60. — Kahkitau 1.60. — Kjólatau köflótt, tvíbreið, 1.85. — Flonell hvít og mislit frá 1.00—1.70. — Manchettskyrtutau frá 1.95. — Einlit yfirsæng- urveraefni einbr., hálf önnur br. og tvíbr., 1.20—2.00. Frottetau 3.00. — Kadettatau steiningarlaus, óvanalega breið og væn á 2.10. — Vasaklútar hvítir og mislitir 0.15, 0.25, 0.40, 0.65, 0.75, 0.95. — Manchettskyrtur frá 7.50—11.00. — Enskar húfur frá 2.50—5.00. — Vetrarhúfur. — Fingraveílingar: Dömu, herra, unglinga. — Handklæði hvit og mislit 1.75, 1.90. — Tvíbreið fóðurléreft á 1.25. — Millifóður. — Ermafóður. — Shirtingur. Harðir og linir flibbar 1 kr. Treystid, trúið og sannfærist ad útsalan á !Laug>aveg> 49, verdur hlutskörpnst og* yður happa- drýg'st í samkeppni verdiækkun- arinnar. Kvensokkar: Bómullar, ísgarns, Alullar og Silki 1.80, 2.80, 3.25, 3.50, 3.75. — Unglingasokkar: Alullar, snúnir 2.75, 2.85, 2.95, 3.00. — Karlmannssokkar: Ullar og silki, margar tegundir, 2.50, 3.20. — Tvinni 200 yards, betri tegund ekki fáanleg 0.25. — Tölur allskonar og tautölur 0.15. — Svart Cashemere. — Fiðurhelt léreft á 2.10. — Flauel svört, blá, brún, grænblá 5.50. grá, fjólublá 6.90. Bparadur eyrir er máltid spari- sjódshókarinnar. Af Tvisttauum einbreiðum, háfri annari breidd og tvíbreið- um er úrval livergi meira — á annað hundrað strangar, sitt af hverri gerð—. Tvisttauin eru litheld í sól sem þvotti. Verð það lægsta og gæði þau bestu sem þekkst bafa siðan fyrir stríð. Klæðskerasaumaðir Karlmannsfatnaðir með fegurðar frá- gangi — frá kr. 59.50— 140.00 settið. Fötin löguð á staðnum yður að kostnaðarlausu ef þörf gerist. G-óðar vörur med réttu verdi er vinnandi hagur kaupanda ogf seljanda. Fermingarföt, ullarcheviot, svört og blá, á 59.50. — Nærfatn- aður karla og kvenna. — Hálsbindi í stóru úrvali frá 0.75—2.50. Hinn margeflirspurði Inniskófatnaður í stærra úrvali en nokkru sinn áður er kominn. Um tólf hundruð pörum úr að velja. Verið viss! -- Berid saman! - X»á ofborg'id þór aldrei hlutinn! Með næstu skipum kemur: Alullar karlmannsnærfatnaður. — Hálfullar karlm.nærfatnaður. — Yfirfrakkar og Ulsterar í stóru úrvali. — Drengjaföt og Drengjayfirfrakkar. — Karlmanns- sweaters. — Dömusweaters. — Kvenlérefts undirföt (frá Frakk- landi). — Molskinn, Nankin, margar legundir vinnufataefna, sem kostur er á að fá saumuð á staðnum. Vörur þessar eru allar nýkomnar og er verð þeirra sett með lægsta gengi útlends gjaldeyris. Lesið! — Athugið! — Berið saman! og sannið til að það borgar sig ekki að spara, sporin inn á Úlsiluna ð tauBiveg 19. SlulHOi

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.