Vísir - 15.10.1925, Blaðsíða 6

Vísir - 15.10.1925, Blaðsíða 6
Fimtudaginn 15. okl. 1925. VÍSIR koster ikke mere end andre gode Sœper., Det er saaledes ikke forbun* det med nogen extra* udgifter at benytte daa.; ren - mild - dr0Í Enefabrikant: WPM Sehioldbore Oslo KOL. VerSið lækkað. Munið að hringja í síma 1514 þegar ykkur vant- ar góð steam-kol og ódýr. Sig. B. Rnnóifsson. Til 20. október Stór útsala SÁFUHÚSID Austurstræti 17. SAPUBUÐIN Laugaveg 40. 201 aisláttnr af öllum vörum, þó ekki á kristalsápu, sem þegar hefir verið lækkuð niður í 50 aura V2 kg. Allir verða að reyna besta þvottáduftið „Kit-Kat“, 65 aura pakkinn. Allar vörur lækkaðar í verði. Fyrirliggjandi mikið af: Handsápum, Svömpum, Skósvertu, Þvottahlutum, Hárgreiðum, Burstum, Speglum, Brauðdropum. ~ Mikið af leðurvörum og hárburstum selt mjög ódýrt. ..""" .. Veggfóðnr nýkomið. Verð frá lOþiurum ensk rúlla. Hvítur maskínnpappír. Hessian. Málnfngarvörnr. Málarinn. Bankastræti 7. Sími 1498. Húsmæðnr og allir, sem dósa- mjólk kanpa: Hvers vegna að kaupa útlenda dósamjólk, þeg- ar Mjallarmjólk, sem cr íslensk, fæst al- staðar ? Einalang Reykjaviknr Kemlsk latabrelnsnn og litnn Langaveg 82 3. — Sími 1300. — Simnefni: Bfnalang. Hrflinsar moð nýtfsku áhöldum og aðferðum allan óhreinan fatnað og dúka, úr hvaða efni sem er. Litar upplituð föt og breytir um lit eftir óskum Sykur þægindi Sþarar fé 15—30°o afslátt Gnðmnndnr Ásbjörnsson gef eg af öllu veggfóðri. — — 120 tegundum úr að velja. Sími 1700. Laugaveg 1. Augað! Sé sjón yðar farin að deprast, er eina úrlausnin, að fá góð gleraugu er fullnægja þörfum augna yðar. Rétti staðurinn er Laugavegs Apótek, — þar fáið þér umgerðir, er yður líkar, — og réttu og' bestu glerin, er þcr getið lesið alla skrift með. Allar viðgerð- ir framkvæmdar fljótt og vel af útlærðum sérfræðing, sem hefir margra ára reynslu. Nýtísku vélar. — Nýjasta og ódýrasta verð borgarinnar. Lnngavegs Apotek, sjóntækjadeildin. FÓRNFÚS ÁST. Clement kvaddi hann meS handabandi aö skilnaSi og fylgdi honum til dyra. Þegar Clemenf var oröinn einn, brá fyrir ánægjusvip á andliti hans. Iíonum var ekk- ert móti skapi, aö miöla málum í þrætu, senr snerti Núnó, og gat oröiö honum til óþæg- inda, ef hann lét ekki undan með góöu.. En á hinn bóginn mundu þessir efnalitlu lóðar- eigendur bíöa mikiö tjón við aö eiga í deil- um við jafn voldugan mótstööumann og Núnó var. Hann gat dregiö málaferlin á langinn þangaö til beir voru orönir öreigar. Mundi ekki hest, að koma sættum á í þessu máli? En þá mundi hann sjálfur veröa til þess, að liösinna Núnó. Hann hugsaöi meö sér: Þaö væri samboðið Pont Croix-ættinni, aö halda verndarhendi yfir þeim manni, sem haföi ver- iö lionum óþægur ljár i þúfu. Samviskan sagöi honuni, aö þetta væri eina rétta leiðin. En hvernig átti hann aö gera þetta? Viö Núnó sjálfan' vildi hann ekkert eiga. Ekki gat hann fariö upp í höllina til J)css aö tala máli bændanna, því aö honum hauö við aö eiga nokkur mök viö banlca- stjóranu. En Termont yar gamall kunningi hans, og tilvalinn milligöngumaöur í þessu máli. Hann skrifaöi horium og haö hann að hitta sig við hliöiö til Precigný. Termont kom svo sem fyrir hann var lagt. „Jæja! Komiö þér meö sáttahoö?“ spuröi Pont Croix og rétti honuni höndina. „Eg hefi umhoö til þess aö semja fyrir hönd Núnós,“ svaraöi Tremont hrosandi. „Hvaö eigum viö þá aö gera til þess aö koma sættum á?“ sagði Clement. „Eg vona aö viö getum talaö í einlægni um máliö.“ „Auövitaö!“ sagöi Termont. „Viö viturn, að horgarstjórinn í Precigny hefir leitað ráöa til yðar, og að þér hafið lofaö aö miðla mál- um.“ „Hvernig vitiö þiö þaö?“ „Viö höfum okkar njósnara," sagöi Ter- mont, „og eg verð að segja yöur, að Núnó þótti mjög vænt um þetta.“ Clement varö þungur á svip og spurði gremjulega: „Við hverju haföi hann húist af mér?“ „Erigu nema góðu,“ sagöi Termont, „en þér vitiö, að á heimili hans er maður, sem ekki er mikill vinur yöar.“ „Brucken!“ sagöi Pont Croix fyrirlitlega. „Eg nefni engan,“ svaraöi Termont. „Auk þess hefir Núnó aklrei viljaö heyra neitt slikt. Hann hefir sagt, að þegar annar eins maður og þér takist á hendur að miöla málum, þá væri enginn annar vegur, en að taka þeim kostum, sem þér setjiö. Þér eruö þvi dómari og getið skorið úr málinu!“ „Gott er það og máliö er mjög auövelt," sagði Pont Croix. „Höllin kaupir vörur sín- ar eftirleiðis í Precigny, og í viðurkenning- ar skyni leyfa hændurnir veiði á landi sinu, sem þeir hafa nú girt og reynt að verja.“ „En er þá ekki alt keypt í Precigný?" spuröi Termouk „Nei, þar er ekkert keypt, og af þvi er óánægjan risin,“ svaraöi Pont Croix. „Eg er viss um, aö Núnó hefir enga hug- mynd um þetta. Brytinn fær auövitað ein- hverja þóknun fyrir aö versla í Lagný hjá kaupmönnum þar,“ sagöi Termont. „Þér get- ið ckki gert yður hugmynd um, kæri vinur, hvilíkri óhemju er eytt í þvi húsi. En eg skal nú tala viö Núnó, og öllu skal veröa kipt í lag fyrir kveldiö." Pont Croix þakkaöi honum fyrir, og úr því aö fundi þessara vina hafði nú boriö samati, var ástæðulaust aö skiljast strax, Ter-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.