Alþýðublaðið - 29.05.1928, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 29.05.1928, Blaðsíða 1
Alþýðubla Gefið út af Alþýdaflokknum Tina frá Hollandi. Gamanleikur í 7 þátt- um eftir óperettu Victor Herberts og Henny Blossams. Aðalhlutverk: Marian Davis, Karl Ðane, Owen Moore. Stór lykill að peningaskáp Steftr iapast frá Hafnarstræti og vestur í bæ. Góð iandarfiaun. A. v. á. Stúlka, 17-18 ARA, sem hefir verið í verzlunar- eða gagnSræðaskóla, eða heSir fenglð tilsvarandi mentnn, getnr fengið atvinnn við simavörslu á skrifstpfn hér í bænnm frá 1. júni næstkomandi. Umsókn merkt ,,Sima- stúlka“ sendist afgreiðsln hlaðsins. IMunið, að TnngnahíU- 2 _ inn fer ávalt i hverri 1 E ferð að I Felll. j | Afgreiðsla h|á j - Guðjóai Jónssyni, | Mverfisgötu 50 « Simar 414 og 1S52. fjj Hugheilar |iakkir til allra Jieirra, sem sýndu okkur samúð við fráfall foreldra okkar. Hafnarfirði 26. maí 1928. Magnús Haraldsson. Vilhjúlmur Haraldsson. Leikfélag Revkjavikur. f - ■■ i verður leikið miðvikudaginn 30. þ. m. í Iðnó kl. 8 síðd. Aðgöngumiðar seldir í Iðnó í dag frá kl. 4—7 og á morgun kl. 10—12 og eftir kl. 2. Tekið á móti pontunum á sama tima í sima 191. Sími 191. Síml 191. Málningarvörur alls konar fyrir skip og hús Fernisolía ósoðin Hrátjara, Black varnish, Asfalt, Þaklakk, Botnfarfi á tréskip, Lestarfarfi, Og alt, sem málning og farfi heitir. Áreiðanlega bezt og ódýrast í ár eins og að undanförnu hjá Fernisolía soðin, Carbolineum, •Koltjara, Stálbik, Medusamálning, Botnfarfi á járnskip. NB. Leitið tilboða. O. EUingsen. Málningarvðrur beztu fáanlegu, svo sem: Kvistalakk, Fernis, Þurkefni, Terpentína, Black fernis, Carbolin, Kreolin, Títanhvítt, Zinkhvíta, Blýhvíta, Copallakk, Kryst- allakk, Húsgagnalakk, Hvítt japanlakk, tilbúinn farfi' í 25 mismunandi litum, lagað Bronse. Þurrir lifip: Kromgrænt, Zinkgrænt, Kalkgrænt, græn umbra, brún umbra, brend umbra, Kasselbrúnt, Ultramarineblátt, Emailleblátt, ítalsk-rautt, Ensk-rautt, Fjalla-rautt, Guilokkar, Málmgrátt, Zinkgrátt, Kinrok, Líin, Kítti, Gölffernis, Gólfdúkalakk, Gólfdúkafægi- kústar. Vald. Paulsen. Jafnaðarmaimafélag Islands heldur fund annað kvöld kl. 8 x/2 í kauppings- salnum. Dagskrá: 1. Erindi frá F. U. J. 2. Kosning fulltrúa á Sambandsping. Fjölmennið og mætið stundvíslega Stjérnin. íþrótta- maðurinn. Gamanl. í 6 páttum, leikinn af skopleikaranum. Bnster Keaton. Það er íþróttaöld, og allir vilja íðka ipróttir, par á meðal vinur vor Bnster, sem í mynd þessari tekst að ná hámarki, en i hverju? Það sýnir þessi framúrskar- andi hlægilega mynd. Reykingamenn vilja helzt hinar góðkunnu ensku reyktóbaks-tegundir: Waverley Mixture, Glasgow ---------- Capstan i———- Fást í öllum verzlunum. Kola«sími Valentínusar Eyjólfssonar er nr. 2340. KLÖPP selur sængurveraefni blátt og bleikt á 5,75 í verið, ullar kven- boli á 1,35 stör handklæði á 95 aura, léreft og flónel selst mjög ódýrt, morgunkjólaefni á 3,95 í kjólinn o. m, fl. Komið í Elöpp. Laugavegi 28 Brunatryggingarf Sími 254. Sjóvátryggingarl Sími 542. Yfir 200 tegundir fyrirliggjandi af viðurkendum ágætum veggfóðrum. Málning alls konar, lökk og olíur, sömu ágætu tegundirnar og verið héfir. Verðið er lágt. S<práur Kjartanssoa Laugavegs- og Klapparstigs-horní.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.