Alþýðublaðið - 29.05.1928, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 29.05.1928, Blaðsíða 4
4 UJSBfflÐUBHAaiÐ Konnr. Biðjið nm Smára* smjorlíkið, pvi að pað er efmsbetra en alt annað smjörlíki. Um daginM og vegiam. Næturlæknir er í nótt Kjartan Ó'lafsson, Lækjargfðtu 6, sími' 614. S.trandarkirkja. Áheit afhent Álþbl. kr. 5,00 frá G. t>. Finnur Jónsson prófessor er sjötugur í dag. Prestsvígsla. I gær voru vigðir tiil prests í dómkirkjunni þeir Ó'lafur ólafs- son, skipaður prestur í Suöut- Dala-þingum, og Helgi Konráðs- son, settur prestur í Bildudals- prestakalli. Magnús Jónsson pró- fessar lýsti vígslu. Togararnir. I gær komu af veiðum að vest- an „Otur“ með 80 tn. og „Ó'laf- ur“ með 83. Báðir voru þeir full- ir af fiski. Flutningaskip. Á laugardaginn kom skip, er „Union" heitir", til Guðrn. Krist- jánssonar með kolaslatta. Pað hafði einnig kol til Borgarness og Akraness. Á hvitasumnudag kom timburskip tiL „Völundar". Pað heitir „Bisp“. Sama dag kom fisktökuskip, sem heitir „Magn- bild“. Skip kom í gær frá Akur- eyri með slatta af sementi til Garðars Gíslasonar. Heitir það „Inina“. I morgun kom fisktöku- Van Houtens konfekt og átsúkkulaði er annálað um allan heim fyrir gæði. skip ,sem heitir „Ulv“. Flugvél sú, er notuð verður til flug- ferða hér á landi í sumar, kom með „Goðafoss:i“ í nótt. Æfintýrið verður leikið annað kvöld. Gerið svo vel og atliugið vörurnar og verðið. Guðm. B. Vikar, Laugavegi 21, sími 658. j ilnýðnprentsmiðian, Hveríisgötu 8, sími 1294, j tekur að sér ails konar tækifærisprent- I un, svo sem erfiljóð, aðgöngumiða, bréf, g reikninga, kvittanir o. s. frv., og af- J greiðir vinnuna fljótt og við’réttu verði. 9 Fulltrúaráð sf undur ‘,ecr í kvöld kl. 81/2 í kaupþings- salnum. Liggja þar fyrir reikn- ingar Alþýðuhússins og Alþýðu- 'brauögerðarlnnax fyrir 1927 og reikningar 1. maí nefndar. Samningaumleitanir eru nú byrjaðir milli sjómanna 0g útgerðarman'na um kaup við sildveiðar í sumar. Chang-tso-lin vinnur á. Frá Peking er simað: Chang- tso-liin kveðst hafa unmið þýðing- armikinn sigur nálægt Paotingfu. (Paotingfu er ein aðalborgin í Pe-xhi-Ji-héraði í Kína, mikil verzlunarborg, stendur við Yung- ting ána. Ibúatala 120 000). Jafnaðarmannafélag íslands heldur fund kl. 81/2 annað kvöld í kaupþinigssajnum. Þar verða kosnir fuiltrúar til Sambands- þings. Hjól tekið i misgripum við Alþýðuhúsið. Ó'skast skilað á sama stað og hitt sótt. Farþegaskip „Esja“ og „Brúarfoss“ fóru vest- ur og norður á hvítasunnudag. „Botnía“, og „Alexaindrina drotn- ing“ komu báðar frá útlö'ndum sama dag. 1 nótt komu frá út- Íöndum „Goðafoss“ og „Lyra“. Reykvikingur ksmur út á morgun. Löng frá- sögn um fluig Wilkins yfir-íshafið, Viðtal við Knud Rasmussen, Sam- keppni um skemtHiegustu grein um kvenfólk'ið 0. fl. 0. fl. (Dreng- ir sjá augi.) IAPORAi :|M5WEET;ÉNED STERturZED: Ferða> tðskur, stórar eg smáar, - nýkomnar. Draugur veitir japansua fjár- málaráðuneytinu pungar búsifjar. I húsi fjármálaráðuneytisins ja- panska er afturganga ein, sem ekki er sem bezt viðureignar. Er sagt, að afturganga þessi sé um 1000 ára gömul, — en langt er frá því, að tekið sé mjög að draga af ftenni. Síðan fjármálaráðuneytið flutti í hús það, sem það nú hefst við í, hefir það orðið fyrir ærið þungum búsifjum af völd- um afturgöngunnar. Fyrst dó fjáT- má'aráðherrann og skömmu síðar einn af skrifstofustjórunum. Síð- an hafa 40 manns í ráðunieytinu veikst hættulega. ‘ Menn vissu í fyrstu'ekki hverju þetta sætti, en loks kom það upp úr dúrnum, að húsið var reist á gröf hins fræga uppreistarmanns Tai-ra-no- Masa-kado, sem tekinn hafði ver- ið af lífi fyrir 10 öldum. Auðvit- að bafði hinn framliðni reiðst því, að.hús skyldi vera reist á gröf hans. Hinn 14. apri.1 var haldin guðísþjónusta 1 húsinu — og all- ir starfsmenn fjármálaráðuneytis- ins báðu hinn framliðna vægð- ar. Er vonandi, að hann daufheyr- ist ekki 'við hænuni þeirra. Victor Hugo og stuttu pilsin. Á þeim árum, er Victor Hugo ■yar í blóma aldurs síns, var kven- fólkið á Frakklandi mjög siðlátt — að minstia kosti í klæðaburði. Var það og mjög mikið lán fyrir Victor Hugo, því að ella hefði lífið ekki orðið honum létt. Hann sagði syo í bréfi til unAustu sinnar: —. Þú mundir gera mér afar mikla gleði, kæra Adele, ef þú vildir vera svo lítið minna um- hyggjusöm fyrir þvi, að pilsfald- arnir þínir dragist ekki eftir göt- unni. Hvers vegna lyftirðu altaf upp um þig pilsinu, þegar þú gengur? Ég fyrir mitt leyti lít svo á, að blygðunarsemin sé miklu dýrmætari en nokkurt pils, jafnvel þó að margar komur virð- ist vera á annari skoðun. Þannig heldur hann áfram — og loks segir hann: — Ef einhver skyldi einhvern Litið hús tll sölu £ Mafnarfirði. Verð fers S2ðO.Oð Mtl! átborgnn. Uppi.lB.lá3>orvaidiÁrnasyni bæjarglaMkera. Drengir komi að selja „Reyk- víking“ á morgun Laugaveg 24 B, klukkan hálf ellefu. Hækkuð sölu- laun og verðlaun. Fluttur frá Selbúðum, í Bjarna- borg. Uppgangurinn er að vestan og niðurgangur sama veginn. Oddur Sigurgeirsson. Hólaprentsmiðjan, Hafnarstrætí .18, prentar smekklegást og ódýr- ast kfanzaborða, erfiljóð og alla smáprentun, sími 2170. Unglingur eða fullorðinn mað- ur óskast til Austfjarða. Atvinna fram á haust. Uppl. í síma 666. Sojkkar— Sokkar— Sokkar frá prjóna'toíunnl Maiin ern i»- tenzkir, V'niiingarbeztir, hlýjastir, Manlð eftir hinu fölbreytta úrvali af vegtjmyndum ís- lenzkum og útlendum. Skipa> myndlr og fl. Sporöskjurammar Freyjugötu 11, simi 2105. Myndir innrammaðar á sama stað. Otsala á brauðum og kökum frá Alþýðubrauðgerðinni er á Vesturgötu 50. Lesið iypýðeabiaðið. tíma veröa svo ósvifinn að líta á fætufna á þér, elskan míin, þá get- ur hann verið viss um'að fá dug- lega utan undir. — Ef skáldið væri nú risið upp úr gröf sinni og reikaði um stræti Parisax! Mikil ógn 0g skelfing mundi alls staðar mceta áugum hans. Eða ef liann reikaöi hérna um Reykjavíkurgötur um það leyt i morguns sem kvenfólk er að þvo tröppurnar. Iiitstjóri og ábyrgöarmaöu, Haraldur Guðmtmdjson. A!þýöuprentsmiðjan4

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.