Vísir - 24.11.1925, Page 4

Vísir - 24.11.1925, Page 4
f’riðjudaginn 24. nóv. 1925 VÍSIÍl „Góða frú Sigríður, Iivernig ferð þú að l)úa tll svona gúðar kbkur?" „Eg skal kenna þér galdurinn, ólöf mín. ííotaðu að- eins Gerpiilver, Eggjapúlver og alla Dropa frú Efnagerð Keykjavíknr, þú verða kökurnar svona fyrirtaks góðar“. „Það fæst Iijú öllnm kaupmönnum, og eg kið altaf um Gerpúlver frú Efnagerðinni cða Gerpúlverið með telpumyndiuni". 15—30°lo afslátt gef eg af öllu veggfóðri. — — 120 tegundum úr að velja. SLOANS er langútbieiddasta „LINI5IENT“ í heimi, og þúsundir manna reiða síg á það. Hitar strax og linar * verki. Er borið ú án núnings.J Selt i öllum lyfjahúðum. Nkk\œm- ar notkunarreglur fylgja hverii flösku. !Qj£cv7£jfyrTlA1. FAKSIMILE PAKKE Guðmandnr Ásbjörnsson ^Simi llOO.^rR [Laugaveg l.‘e“ Svnntnr frá 2,50 Morgnn- kjólar frá 9,85 Léreíís- nær- fatnaðnr i rnjög ruik?u úrvali hjá okkur Törnhúsid. Steil, aiiskonar, Postaiíðsvörur, Leirvörur, Olervörur. Barnaieikíöag. Verðið altaf lækkanði Nýjar vörnr 2var í mánnði. Éii Hí Bankastræti 11. Ofnar svartfr og emaflleraðjr. Eldavéiar stórar með bakaraofni og emaill. snðn- katli Irá kr, 130,00. Þvottapottar so-ss uira. Oinrör og ofnkitti, ísleifnr Jónsson. ’Laugaveg 14. FÓRNFÚS ASl. lögr’egluna hafa allan veg og vanda af því. Hver veit nema Rabasson sé saklaus.“ Þegar veiöimaðurinn hristi höfuðiö efa- blandinn, sagði Núnó: „Þið vitiS, aS eg hafSi sagt Strehley upp vistinni. Reikningar hans voru í óreglu. Auk þess var hann drykkfeldur. Hver veit nema einhverjum hafi veriS hagur í þvi, aS hann hyrfi úr sögunni?“ „Hann var yfirveiðimaöur og skógarvörö- ur, herra greifi, og hér um slóöir er þaS hættuleg stáSa.“ „HvaS ekkju Strehleys snertir, þá skal eg sjá um, aS hana skorti ekkert. Eg slæ ekki hendinni af þeim, sem deyja í þjónustu minni. Og eftirleiSis gegniS þér stöSu Strehleys þangað til eg hefi ráðið mér annan yfirveiði- mann.“ MaSurinn þakkaSi fyrir sig, kvaddi og fór. Um sama leyti sem Núnó barst fregnin um dauSa Strehleys, kom Pont Croix markgreifi á bát sínum upp eftir ánni. Haustsólin skein á fjöllin í fjarska, en léttur þokuslæSingur var hiS neSra viS ána. Hann og Celestin voru aS innbyrSa feiknastóran áí, þegar hundur Clements fór aS urra. Og í sama bili heyrSi hann kallaS til sín: „Herra Clement! Ilerra Clement!“ Pont Croix leit viS og sá mann koma hlaup- andi milli trjánna. „ÞaS er Briffó. HvaS er honum á hönd- um? RóSu í land Celestin!“ Þjónninn lagSi álanetiS til hliSar, tók til ára og sneri bátnum aS landi. „Herra Clement!" kallaSi Briffó enn í mesta eymdarrómi. „Já, já! Eg er hérna. Þú öskrar eins og þú sért brjálaSur! TalaSu svo aS eg skilji þig!“ Briffó var yfirkominn af mæöi; hann fleygSi sér niSur á fljótsbakkann og lá þar. „Eg hefi hlaupiS alt hvaS af tók. Eg kem beint frá þeim .... Þeir hafa tekiS Rabas- son fastan.“ „AS þessu hlaut aS reka. Eg var búinn aS segja þér þaS,“ sagði Clement. „Hann er ákærSur fyrir morS,“ sagði Briffó. „Fyrir morS! ÞaS er heldur óefnilegt! En þaS getur tæplega verið rétt.“ „Ó, herra Clement! Eg get svariS aS hann er saklaus. ViS vorum saman, þegar glæpur- inn var framinn." „HeyrSu, gamli þorskhaus! Ertu aS hugsa um aS koma sjálfum þér í klípu?“ „ÞaS er nú einmitt þaS, sem eg óttast mest af öllu,“ sagSi Briffó einfeldnislega. „Og þess vegna var þaS, aS eg fór aS leita ráSa hjá ySur. Eg er alveg yfirkominn og rugl- aSur. Eg hefi ekki linaS 'á sprettinum síSan eg fór fram hjá Lagný. Tveir lögregluþjón- ar gæta Rabassons.“ „Og hvern á hann aS haía drepiS? spurSi Qement. „Strehley, yfirveiSimanninn úr höllinni,“ sagði Briffó. „Hver ákærir hann?“ „Líkurnar eru móti honum, og allir halda aS hann sé sekur, þaS er aS segja, ef þér, herra markgreifi, viljiS ekki reyna aS sanna aS hann sé saklaus.“ „Hvernig ætti eg aS fara aS því? Held- uröu aS eg fari aS verSa málaflutningsmaS- ur fyrir slíkan þoi-para?“ sagSi Clement. „IivaS verSur um okkur, ef þér bregSist?“ Og Briffó liélt höndunum fyrir andlit sér, fullur örvæntingar. Pont Croix rann til rifja aS sjá eymd.hans. Honum þótti óneitanlega vænt um aS þessum mönnum, sem fæddir voru á óSalseign hans, skyldi finnast sjálf- sagt aS leita verndar hans, eins og verið hafSi, áSur en hann misti eignir sínar. Hann hugsaSi sig um lítiS eitt og sagSi: „I-Ivar fanst líkiS ?“ „Á sandeyri viS Mare-Plate.“ „Hvar var Rabasson í gær?“ „í Anette-skóginum.“ „GeturSu sannaS þaS?“ „Nei, herra! ViS mættum engum.“ „ViS skulum fara þangaS sem morSiS hef- ir veriS framiS. Ef til vill getum viS orSiS einhvers vísari. — Celestin, berSu netin upp og kiptu bátnum á land.“ Clement stökk í land, og gekk af staS gegn- um Commandiere-skóginn. Hann gekk hratt og hlustaSi á frásögn Briffós um aS sumar- skálinn væri brunninn, hyssan horfin og Strehley dauSur. Clement talaSi ekkert, en hugsaSi aS eins meS sjálfum sér:

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.