Vísir - 26.11.1925, Blaðsíða 1

Vísir - 26.11.1925, Blaðsíða 1
KHstjóztl PÁLL STEIN GRlMSSON. Sijnl 1600. AfgreiðslaJ AÐALSTRÆTI 9B. Sími 400. 15. ár. Fimtudaginn 26. nóvember 1925. 284. • * „ simi \m UTSALÁN IAUGAVES Afslættir 10°|„, 15°|„, 25°|o, 40°|„, verða gefnir af ftllum varningi Útsölunnar til nýjárs, undantekningalaust. Sérlega ódýr verður skófatnaður Utsölunnar, sem og all- — — — ur fatnaður. — — — Nýkomid Aliillar prjónagarn, 4- og 6-þætt, og verður selt þessa dagana á kr. 3.85 y2 pund. Flest- allir litir. — Alullarflauel, einnig flestir lit-ir, selst ötrúlega ódýrt. — Verkamannabuxur kr. 8.00. Notið nú tækifærið. r«s*/.»jUS.«k JtllÖ i U Kvikmynd í 8 þáttum eftir hinni góðkunnu og viðlesnu skáldsögu Elinor Glyn. Aðalhlutverkin leikin af Aileen Pringle og Conrad Nagel. Börn fá ekki aðgang. Mmmm NÝJA BÍ0 Eleys-skothylki, bvílt, reyklaust púður. Lágf verð. Nýkomin til VERSL. B. H. BJARNASON- Pianó! Orgel! peir, sem óska að fá hljóðfæri fyrir jól, af þeim, scm von er á með næstu skipum, (öll pí- anóin eru útseld nú, og fáein orgel l'yrirliggj- andi), ættu að tala við okkur strax. Góðir borgunarskilmál- ar. Hijóðfærahúsið. íslenskt smjör á kr. 2.50 */2 kg. Verslnnin Visir. Bananar, Vínber, Epli, nýkomið. Landstjarnan. K.F.U.K. Fundur annað kvöld kl. S^/a- Alt kvenfólk velkomið. K. F. U. M. A-D-i'undur í kveld kl. 8y2. Tryggi pórhallsson, ritstjóri, flytur fyrirléstur. Allir ungir menn velkomnir. Sveitalíf („Landmansliv“). Sænskur sjónleikur í 6 þáltum. Eftir hinni lieimsfrægu skáldsögu FRITZ REUTE R’S. Gerð af snillingnum IVAN HEDQUIST, sem sjálfur leikur aðalhlutverkið. Aðrir leikendur eru: Mona Mártensson, Renée Björling, Edith Ernholm, Rickard Lund, Einar Hansson, Axel Hultman og margir fleiri. Að mynd þessi er sænsk, eru þau bestu meðmæli með henni; sérstaklega þegar Ivan Hed([uist hefir gert hana, sem fyrir löngu er þelctur hér fyrir sínar ágætis myndir, sem hér hafa verið. Myndinni má hiklaust skipa í flokk þeirra bestu sænskra mynda, sem bér bafa sést. Tekið á móti pöntunum í síma 344, frá kl. 1. Karlmannsreiðhjól lítið notað í góðu standi, til sölu. sökum plóssleysis. A. v. á. Saumaborð mahogni, 4 teg., nýkomin. HÚSGAGNAVERSLUNIN, Kirkjustræti 10. Htrmeð tilkynnist vinum og vandamönnum, að okkar ást- kæri eiginmaður og faðir Helgi Einarsson, andaðist á heim- ili sínu 15. þ. m. Jarðarförin er ákveðin laugardaginn 28. nóv., kl. 1 e. h., frá heimili okkar, Suðurgötú 12, Hafnarfirði. Bjarnasína Oddsdóttir og böm. ism pað tilkynnist hér með, að jarðarför föður okkar og tengdaföður, Eyjólfs Guðmundssonar,, fyrrum verslunar- manns á ísafirði, er ákveðin frá fríkirkjunni föstudaginn 24. þessa mánaðar, og hefst með húskveðju frá heimili hins látna, Klapparstíg 18, kl. 1 e. m. Börn og tengdabörn.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.