Vísir - 26.11.1925, Blaðsíða 4

Vísir - 26.11.1925, Blaðsíða 4
VlSLR Kostakjör Nú belir VERSLUNIN KLÖPP á Lauga- K' veg 18, lækkað allar vörnr sínar nið- nr i aiar lágt verð frá þessum ðegi til jóla. Nýjar vörnr koma með næstn skipnm. Notlð m verðlækknnma i Klöpp * oa verslið bar. Þeir, sem ennþá hafa ekki greitt safnaðargjöld sín til fríkirkjunn- ar, eru hér með ámintir um að borga þau sem fyrst, annars verða þau tekin lögtaki. STJÓRNIN. Uppboð. Opinbert uppboð verður haldið i Bárunni föstudaginn 27. nóvember og hefst klukkan 1 eftir hádegi. — Verður þar selt: Húsmunir, fatnaður, myndir, bækur, þar á meðal ýmsir fágæt- ir stjórnmálapésar, tréklossar, skipafélagi Islands og fleira. Bæjarfógetinn í Reykjavík, tvö 25 króna hlutabréf i Eim- 25. nóvember 1925. VINNA Á Norðurstíg 3, uppi, eru saumaðir allskonar kven- og barnafatnaðir, svuntur og barnakjólar, ennfremur man- chettskyrtur með og án flibba. Saumalaun hvergi lægri. (616 Föt tekin til hrfeinsunar, press- unar og viðgerðar. Hvergi eins ódýrt. Bergstaðastræti 53. (610 Verslunarmaður óskar eftir 2 —3 tíma vinnu á dag, við skrift- ir, bókfærslu 0. s. frv. Tilboð merkt: „66“ sendist afgr. Vísis. (600 Námsmaður óskar eftir ein- hverskonar verslunaratvinnu. Tilboð, merkt: „x -j- y“, send- ist Vísi. (597 Innistúlka óskast 1. des., á Hverfisgötu 14. (580 Stúlka óskast í vist nú þegar. Uppl. á Laugaveg 33 B, miðhæð. (588 Ódýrastar skó- og gummívið- gerðir, fáið þér á Vesturgötu 18. Fljót afgreiðsla. Sigurg. Jóns- son. (216 1 “ 1 Kenslukona óskast austur í þorláksböfn, til að kenna stálp- uðum börnum og ungbngum; þhrf belst að geta kent á hljóð- færi. Hátt kaup. Helgi Hjörvai', Aðalstræti 8. Sími 808. (606 Byrjandi í íslensku, dönsku og ensku getur fengið ódýra kenslu. Uppl. Grettisgötu 50. (595 | HÚSNÆÐI | 2—3 herbergi og eldhús ósk- ast nú þegar eða 1. janúar. Fyr- irfram greiðsla getur komið til greina. Einar Jónsson, rakari, Laugaveg 20 B. Sími 1624. (612 Stúlka óskar eftir svefnher- bergi. Tilboð sendist afgreiðslu Vísis fyrir 1. des., merkt: „M. G.“ (603 Herbergi óskast strax, helst með fæði. A. v. á. (601 Góð stúlka óskar eftir annari með sér í lierbergi. Uppl. á Framnesveg 15, eftir kl. 4 í dag. (596 1 herbergi óskast til leigu, fyr- ir einhleypan mann. þarf ekki að vera stórt, en heitt. Skilvis greiðsla. Uppl. h.f. Smjörbkis- gerðinni. Sími 651. (557 Tveir Danir óska eftir lier- bergi með húsgögnum. A. v. á. (617 1—2 lierbergi óskast fyrir ein- lileypa menn. Uppl. í síma 50. (573 Ný prjónavél, besta tegund, til sölu með tækifærisverði. A. v. á1.. (614 Mjög lítið notuð dragt, á grannan kvenmann, úr alullar- gabardine og silki, fóðruð, er til sölu afar ódýrt á Norðurstíg 3, uppi. (613 Ný karlmannsstígvél, nr. 41, og skólilífar, til solu. A. v. á. (611 Kaffi- og súkkulaði-stell ávalt best í Pósthússtræti 11. Hjálm- ar Guðmundsson. (609 Kjarnbesta mjólkin er af Vatnsleysuströndinni. Fæst oft- ast allan daginn á Baldursgötu 39. Sími 978. (605- Barnarúm, fullkomið rúm, obuofn og 2 olíubrúsar til sölu á Njálsgötu 20. Sími 1447. (604 í------------------------------- Legubekkur (Divan) og teppi til sölu. Uþpl. á Vesturgötu 17, uppi, kl. 3—4y2 í dag. (599 Ritvél til sölu. Uppl. á Vest- urgötu 17, uppi, kl. 3 til 4y2 í dag. (598 *------ T - i. Ef þér þjáist af hægSaleysi, er besta ráSiS að nota Sólinpillur. Fást í Laugavegs Apóteki. ____________(32S' Fersól er ómissandi viS blóS- leysi, svefnleysi, þreytu, óstyrk- leik og höfuSverk. Fersól eykur- kraft og starfsþrek. Fersól gerir- líkamann hraustan og fagran.. Fæst í Laugavegs Apóteki. (324. Grainmófóna get eg útvegað með verksmiðjuverði. porsteinn Jónsson, Laugaveg 48. Sími 1647. ' (516' Lítið kvenveski, með pening- um í, tapaðist i síðastliðinni viku. Skilist á afgr. Vísis. (615 Löber fundinn á Vesturgöt- unni. A. v. á. (607 Kvenúr tapaðist á Frakkastíg,.. Skólavörðustíg eða Baldursgötu. Skilist á afgr. Vísis gegn fundar- launum. (602. Ljósmyndavél, fremur lítil í skinnhylki, tapaðist síðastbðið sumar, á leið til þingvalla, lík- lega nálægt veginum niður að> Heiðarbæ. Skilist í Bókaverslun Ársæls Árnasonar. (548 Orgel óskast til leigu í raka- laust liús. Laugaveg 82, kjallara.. (608 , félagspkentsmiðjan. Júh. JúhanaessoH. Verslunarmannafélag Reykjavíkur. Skemtifnndnr annað lcvöld kl. 8Y2, i Kaupþingssalnum. Hr. Óskar Gíslason syngur gamanvísur," og fleira verður til skemtunar. STJÓRNIN. CEMENT. Bestu kaupin beint frá skipshlið. S.s. „Tordenskjold“ kemur væntanlega á föstudag, með alls- konar timbur, sement o. fl., til okkar. — þeir, sem þafa talað við oss, um kaup á sementi frá skipshlið og aðrir, sem vilja sæta þeim kau'pum, tali við okkur strax, áður en of seint verður. in hik. fltsalan heldur afrae í Fatabinni. Karlmannaföt og yfirfrakkar með miklum afslætti. Kven. vetrarkápur með alt frá 10—50% afslætti. — Regnkápur með 20% áfslætti. — Golftreyjur, nærfatnaður o. fl. alt með óvana- legu Iágu verði. — Alíir þekkja vörugæðin í FATABÚÐINNI. I

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.