Vísir - 26.11.1925, Blaðsíða 3

Vísir - 26.11.1925, Blaðsíða 3
VlSIR Nýkomnir grammóíúnar og plötnr lægst verð eftir gæðum. Allar íslenskár plötur fá- anlegar aftur. Hljóðfærahúsið. 9ftos -ötulan, og hafi liann verið tal- inn einhver skarpasti lögfræði- neminn, er próf hefir tekið við Manitobaháskólann. Hannes- son var kosinn af íhaldsmönn- um og fékk mörg atkvæði um- fram þá tvo, er í kjöri voru móti honum. Marino Hannesson var kosinn fyrir Selkirkkjördæmi. Hann er kvæntur Kristínu Arn- grimsdóttur frá Héðinshöfða. FB. Ttíræð er í dag frú Margrét Jónsdóttir, móðir Jóns Þorlákssonar, fjármálaráð- herra. iStíflugarður rafveitunnar, sem fullgerður var í sumar á ElliSaár-eng-jum, sprakk nýlega á nokkuð löngu svæði, en nú er ver- ið að gilda í skarðið. -Meðal farþega á Botniu síðast, (auk þeirra, -sem getið var í gær voru: Ólaf- nr Proppé konsúll og frú hans, og A. Meinholt kaupmaður. Botnía fér héðan kl. 12 á hádegL á morgun, vestur og norður um land til Austfjarða og útlanda. Douro kom hingað í gærkveldi frá Danmörku. Mínerva. Fundur í kveld kl. 8j4. Inntaka. Fjölbreytt dagskrá. Mætið stund- víslega! Á sýningu Finns Jónssonar hafa verið keyptar 7 myndir alls. Meðal ann- ars voru keyptar tvær composi- tionir í gær. Sýninguna sækir fjöldi manna. Gengi erlendrar myntar. Rvik x morgun. ^Sterlingspund ........ kr. 22.15 100 kr. danskar.......— 113.82 100 — sænskar ...........— 122.64 100 — norskar........... — 93-22 Dollar..................*— 4.58^2 Áheit á fríkirkjúna, afhent Arinbirni rSveinbjarnarsyni: 5 kr. frá B. pSBBKRRj Vallarstræti 4. Laugaveg 10. Heilsunnar vegna kaupið inupökkuð brauð. Framleidd, seld og afhent á lireinlegan hátt. par eð öll brauð eru pökkuð inn strax eftir bökunina, koma þau hrein inn á heimilin, beint úr ofninum. Dansskóli SIGURÐAR GUÐMUNDSSONar “Dansæfing á laugardagskvöld- ið í Iðnó. Aðgöngumiðar fást heima hjá mér í Bankastræti 14, sími 1278. „Orkester” frá „Café Rosenberg“ spilar. af tiibúnunt fatuaðl Vöruhúsið. 10°|o á ölium nýkomnum f Leðurvörudeild Hljóðfærahússins. Veggfóður kom nú með „Botníu". tírvalið mikið og fagurt. Verðið Iækk» að. Málningarvörur allar selur bestar og ódýrastar Sími 1498. .KÁLARINN Bankastræti 7. Iðnaðarmannafélagið ^ heldur fund í kveld kl. 8J4 5 Iðnó, uppi. ómissandi hlutur á hverju heimili er legubekkur frá Húsgagnaversl. Áfram, Lauga- veg 18. Þar fáið þér einnig ýms- ar aðrar tegundir af húsgögnum. Bólstruð búsgögn eru ávalt fyrir- liggjandi. Speglar og spegilgler nýkomin, með lækkuðu verði. (Sími 919). Speglar margar tegundir, í gyltum og mahogni-römmum. HÚSGAGNAVERSLUNIN, Kirkjustræti 10. Hveiti Neðangreindar hveititegundir nýkomnar: Pillsbury’s Best Northern King, Verona, City Patenís Neptune, Jewel Falcon, Swanfield Patents OJAC Household Best. Ath. Hveitiverð hækkar er- lendis, en við seljum enn með sama lága verði og verið hefir undanfarið. 0. Johnson & Kaaber. Borðstofnborð og Stólar, 3 tegundir. HÚSG AGN A VERSLUNIN, Kirkjustræti 10. Epli í K Ö S S U M, ágæíar tegundir, fengum við með „Botnia“. ViljiO þér kynnast. Ef svo er, þá gangið i bréfa- skiftaklubb vorn. Með því að senda 1 kr. í peningum ásamt 20 aura frímerki, fáið þér senda félagaskrá og aðrar upplýsingar. Mörg hundruð félagar. Ljósmynd- ir má senda. Nöfnum er haldið leyndum. Korrespondanceklnhben ,AMOR‘ Box 2220 Mj. Oslo. Norge. Nótur nýkomnar. Hijððfærahúsið. Bananar, 0. r. Skriiborðsstólar •nýkomnir. HÚSGAGNAVERSLUNIN, KirkjnstTæti 10. Drengja- fataefnið á 3,85, «r komið aftur. [gill ]ac8lsu. .Æ Vínber Nýkomið t Versl. VÍSIR. Earlmanna- fallegu, sem hvergi fást fállegri, betri né ódýrari, ennfremur yf- irfrakkar, rykfrakkar og regn- kápnr, nærföt, milliskyrtur, lreflar, axlabönd og margt fleira. — Afsláttur frá 10—- 50 procent. Hvergi betra. Hvergi ódýrara. Best að versla i EATABÚÐINNI. Píanó komu tneð Douro. Eljóðfæraliasið

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.