Vísir


Vísir - 30.11.1925, Qupperneq 2

Vísir - 30.11.1925, Qupperneq 2
VlSIR Rúsínur, Sveskjur, Epli þnrkuð, Apricots, Ferskjur, Döðlur, Fíkjur. Símskeyti Khöfn 28. nóv. FB. Briand tekur við stjórn. Briand hefir mýndað einskon- ar samkomulags ráðuneyti, sem J»ó verður að kallast vinstri- mannastjórn. Briand er forsæt- isráðherra og utanríkismála- ráðherra, Chautemps dóms- málaráðherra, Daladier innan- ríkismálaráðheiTa, Painleve her- málaráðherra, Leucheur fjár- málaráðherra. — Ætlað er að ráðherrarnir muni framvegis njóta jafnmikils trausts hver hjá sínum flokki. Fjármálanefnd var strax sett á stofn, fjármála- ráðherranum til aðstoðar. JJjóðverjar samþykkja Locarnó- samninginn. Símað er frá Berlín, að Lo- carnosamþyktin hafi verið sam- þykt í gær, við þriðju umræðu i þinginu. Gullmynt í Finnlandi. Simað er frá Helsingfors, að ríkisdágurinn liafi lögleitt gull- myntfót. ÍJtför Alexöndru drotningar. London: Hin opinbera jarð- arför fór fram í Westminster í gær, með ákaflegri viðhöfn. Kistan verður flutt í dag í kyr- þey til Windsor og jarðsett þar. Khöfn 29. nóv. FB. Undirskrift Locarnó- samningsins. Símað er frá Berlín, að full- trúanefndir eigi að skrifa undir Locarnósamþyktirnar, þar á meðal Hindenburg. Fór hann í dag til London. Undirskriftin verður á þriðjudag. Bannað að nota tyrknesk höfuðföt. Simað er frá Konstantinópel, áð þjóðþingið hafi bannað með lögum að nota hin gömlu fom- fielguðu höfuðföt Tyrkja, fezana og túrbanana. Margir ættflokk- ar hafa gert þetta að trúaratriði og eru mjög gramir yfir þess- um nýju lögum. tekið í Vestmannaeyjum. —o-- Farmurinn reynist fimtán þús- und pottar af spritti. . — o— ' Tveir íslendingar meðal háseta. Aðrir skipverjar útlendir. Hingað barst sú fregn i morg- { un, að vínsmyglunarskip það j hefði náðst, sem verið hefir á í sveimi við Vestmannaeyjar að | undanförnu. Vísir átti tal við Vestmanna- eyjar laust fyrir hádegi, og fékk þær fregnir, sem rtú skal greina: Um hádegisbil í gær, kom vín- smyglunarskipið inn undir höfn. Var þá mannaður út stór vélar- bátur og fóru þeir út i skipið, bæjarfógeti Kr. Linnet og hér- aðslæknir Ólafur Ó. Lárusson. Skipið heitir Vorblomsten, og kemur frá Hamborg. Skipstjóri er norskur, en tveir hásetar þýskir, tveir íslenskir (ónafn- greindir) og einn norskur. Skip- stjóri kvaðst vera orðinn vista- laus og segl slitin og siglurá brotin. Hann kvað ferðinni heit- ið til Murmanskstrandar við Gandvik í Rússlandi, en hefði hrakið af leið. Samkvæmt skips- skjölunum var farmurinn 15000 lítrar af spritti. — Heilln'igðis- vottorð hafði skipstjóri ekki. Skipið var flutt til hafnar, farmurinn innsiglaður, verðir settir í skipið, en skipstjóri sett- ur í gæsluvarðhald. Rannsókn hófst í morgun, en engar fregnir af henni komnar. Einn maður í Vestmannaeyj- uin hafði verið settur í gæslu- varðhald, grunaður um sam- neyti við skipshöfnina, áður en skipið náðist. Skipið liafði verið mánuð á leiðnni frá Hamborg og létu skipverjar illa af veðráttu. Farmurinn iiafði ekki verið , Fyrsta skilyrði fyrir góðri end ingu á jbifreiðum er, að þær séu nægilega oít smurðar. En það kemur ekkí að fuilum notum nema að smurningin ségóð. Bif- reiðastjórar! Besta smurning sem þið getið fengið á bifreiðar ykkar er „VEEDOL" JjÓH.JÓLAFSSOK & CO. Sverdrup og heimskautsförin. Símað er frá Osló, að Sver- drup efist mjög um, að hægt verði að láta verða af hinni um- símuðu fransk-norsku heim- skautsför. Biðjið ekki um „átsúkkulaði“. (það á ekki saman nema að nafninu) Biðjið um TOBLER. þegar menn bjóða það besta, sérstaklega þegar um sælgiyti er að ræða, þá þarf ekki að óttast að gestirnir búist við einhverju öðru. En ef þér bjóðið þeim eittlivert annað átsúkkulaði en TOBLER, þá getið þér verið viss um, þ.ótt þeir segi ekki neitt, að þeim l'inst að ekki hafi verið hirt um að bera það besta á borð fyrir þá. rannsakaður, þegar Vísir átti tal við Eyjarnar, en búist var við, að litlu eða engu af honum hefði .verið skotið undan áður en skip- ið náðist. Skip þetta stundaði síklveiðar hér við land í sumar. Bæjarfréttir Bo<=>o Veðrið í morgun. Frost um land alt. í Reykjavík i st., Vestmannaeyjum i, Isafirði 3, Akureyri 2, Seyðisfirði o (ekk- ert skeyti frá Grindavík), Stykk- ishólmi i, Grímsstöðum 7, Rauf- arhöfn 4, Hólum í Hornafirði 2, Þórshöfn í Færeyjum hiti 2, Ang- magsalik (í gær) -4- 4, Kaupm,- höfn -4- 2, Utsire -4- 1, Tynemouth hiti 1, Leirvík 5, Jan Mayen -4- 6. • (Mestur hiti hér síðan kl. 8 i gær- morgun 1 st., minstur -4-3). — Loftvægishæð (774) við Vestur- land. Veðurspá: Norðlæg og norð- vestlæg átt, fremur hæg. Snjó- koma sumstaðar á Norðurlandi og Vesturlandi. Á morgun eru sjö ár frá því er land vort var tekið í tölu fullvalda ríkja. Slikum degi má enginn íslenskur maður gleyma, heldur gera alt sem hann má til þess að hann verði hátíðlegur haldinn. Islenskir stúdentar hafa gert þennan dag að sínum degi. Þeir ætla að reyna að minna landa sina á þann at- burð, sem íslenska þjóðin verður að telja þánn merkasta í sögu sinni. Þess væri óskandi, að sem flestir bæjarbúa gætu tekið þátt í hálíöahöldunum á morgun, og hafa margir aðal kaupmenn bæj- arins veitt málinu fylgí sitt með þvi að loka verslunum sínum á rnorgun kh I á miðdegi. Er þess fastlega vænst að aðrir fari að dæmi þeirra. Póstþjófnaður í Esju. Þegar Esja kom hingað í fyrra- kveld, var öllum farþegum bönn- uð landganga, með því að horfið hafði úr póstflutningi skipsins ■ poki með ábyrgðarbréfum frá Húsavík, og var lögregluleit haf- in meðal far]>ega. Stóð hún frarn ■ undir miðaftan í gær, en varð ■ árangurslaus. í poka þessum voru t 5 til 6 þúsund krónur og var hans ! saknað á milli Húsavíkur og Þórs- hafnar, en leitin ekki gerð fyrr en j þetta. I Lyra | kemur í kveld til Vestmanna- \ ejrja.og hingað í fyrramálið. ‘ í Kosning alþingismanns í Gullbringu og Kjósarsýslu, í síað Ágústs Flygenrings, fer fram laugardaginn 9. janúar n. k. E.s. Tordenskjold er nýkominn frá Osló, með bvggingarefni til h.f. Timbur og Nýkomið: 2jraf* Prjðnagwn «9 & sérlega góðar. tegundir, í fjöldamftrgum litum.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.