Vísir - 30.11.1925, Síða 6
VlSIK
Auglýsing
tr^x
tim kosning alþingxsmanns fyrir Gullbringu- og Kjósarsýslu.
Með þvi að 1. þingmaður Gullbringu- og Kjósarsýslu, August
Flygenring, hefir afsalað sér þingmensku, er hér með sam-
kvæmt 53*. gr. laga nr. 28 frá 3. nóvember 1915, um kosning-
ar til Alþingis, fyrirskipað, að kosning skuli fara fram laug-
ardaginn 9. janúar 1926 á alþingismanni fyrir Gullbringu- og
Kjósarsýslu, i stað herra Augusts Flygenring, fyrir þann tima,
er bann átti eftir^
petta er hér með birt öDurn þeim, er hlut eiga að máli,
og hefir verið lagt fyrir hlutaðeigandi yfirkjörstjóm að und-
irbúa kosning þessa og sjá um, að hún fari fram samkvæmt
fyrirmælum koshingalaganna.
1 dóms- og kirkjumálaráðuneytinu, 28. nóvember 1925.
J6n Magnnsson.
. , s St. Gunnlaugsson.
Vöruparti
er inniheldur Leikföng allsk. Leðurvörur, Nikkelvörur, Körfuvörur,
Spegla, Japanskar vörur o. m. m. fl. hentugt til jólagjafa er til sölu
mjög ódýrt. %
Hjörtup Hansson,
Austurstræti 17.
Sparið peningana
fyrir jólin.
m
Kmpið í Irma.
Nýbrent kaffi kom með Botnlu. Kaupbætismiði með hverju x/« kg.
Fínn og göðnr strausyknr á 33 anra % kg.
IRMA, Hainarstræti 22. Simi 223.
Lakaléreft
tvíbr. á 2.10 pr. met»
Hörléreft
tvíbr. á 2.85 pr. met.
og þar að apki 10%
afsláttur.
Egiíl licoksíi.
ti! suðu og bökunar
fést í
Nýlendnvöradeild
Jes Zimsen.
af
tilbnmuu
VörnMsifi.
Vindlar
í miklu úrvali.
Landstjarnan.
fra nska alklæl ia
viðurke V llersl nt það besta i borginni, komið aftur. erðið mun lægra. . Aimé AroasonarJ
/f \m
j QSIIM-N- V nýji dropalampinn. \ Nú sama verð og á / venjulegum perum.
r VINNA |
Dren isgötu 1 gir óskast; komi á Hverf- 56 (verkstæðið), kl. 6—8. (686
Send • á Berg isveinn óskast i bakariið staðastjæti 14. (682
StúII daginn ta óskast hálfan eða allan Klapparstíg 20. (677
Stúll sökum Bergstí ca óskast til sængurkonu forfalla annarar. Uppl. iðastræti 66, uppi. (672
Stúll veikinc næsta 1 Uppl. i ca óskast í vist, vegna !a annarar, frá miðjum nánuði til fiskvinnutíma. síma 47, Hafnarfirði. (626
Stúll um le Baldur ca óskast í vist nú þegar, ngri eða skemri tima. sgötu 18. (654
Hvac gúmmi Hverfií 5 borgar sig best? Skó- og viðgerðir Ferdinands — sgötu 43. Sími 1808.(400
StúD Uppl. á ca óskast í vist nú þegar. Laugaveg 33 B, miðhæð. (588
i HÚSNÆÐI
Ungi óskar gögnui í 4—5 ist Vis ar, reglusamur maður eftir herbergi með hús- n, sem næst miðbænum, vikna tíma. Tilboð send- i, auðkent „Húsnæði“. (688
Herf hleypa jergi til leigu fyrir ein- n. Uppl. i síma 1767. (679
3 T. APAÐ-FUNDIÐ i
Sá, s (Kaske Ámasc því þai em tók i misgripum húfu t) á rakarastofu Óskars nar, er beðinn að skila igað. (687
Tapí belti, Grund. stíg 32 isl Iiefir gylt upphluts- frá Barónsstíg suður á irstíg. Skilist á Baróns- , gegn fundarlaunum. (685
Tapa skrúfu samleg á Gretl st liefir silfurbaukur með ðum stút. Fimiandi vin- a beðinn að skila honum isgötu 33 B. (681 ■ri8awff ■ -
r
KAUPSKAPUR
I
Rúmstæði óskast keypt. A,
v. á. (689--
Hinar margeftrspurðu rylc.
kápur komnar aftur. Versl. Á*
munda Árnasonar, Hverfisgötu
37. Sími 69. (684
Vagga og bamarúm til sölu.
Uppl. á Barónsstíg 30, niðri.
(67a
Hús til sölu. Uppl. á Urðar-
stig 15. (676
1 1 1 * «H
Tréull og soffafjaðrir. Lægsta,
heildsöluverð. Sleipnir. Sími
646. (675-
Ilandkoffort, skjalatöskur,
seðlaveski, peningabuddur og
vaðsekkir. Fullkomin sérþekk-
ing á allskonar leði’i og skinni
er örugg li-ygging fyrir því, að
vörurnar séu góðar. Sleipnir.
Sími 646. (674
Ein aktýgi, sem ný, til sölu.
Verð 66 krónur. Sleipnir. Sími
646._______________________(673*
Munið að líta á súkkulaðistell-
in í Pósthússtræti 11. Hjálmar
Guðmundsson. (631
Kristalbarnatúttur á 35 aura,.
3 fyrir krónu, fást i versluninni
Goðafoss. (452'
Grammófóna get eg útvegað'
með verksmiðjuverði. þorsteinn
Jónsson, Laugaveg 48. Sími
1647. (516
Ef þér þjáist af hægtSaleysi, er-
besta ráöið að nota Sólinpillur..
Fást í Laugavegs Apóteki.
_________________________ (325-
Fersól er ómissandi við blóð—
leysi, svefnleysi, þreytu, óstyrk-
leik og höfuðverk. Fersól eykur-
kraft og starfsþrek. Fersól gerir-
líkamann hraustan og fagran.
Faast í Laugavegs Apóteki. (324I
Borð, mjög ódýr, eru seld ð!»
Trésmíðavinnustofunni, Hverf-
on o, , ' (633.
isgötu 30. Sími 1956.
Mikið úrval af divönum,.
hvergi eins ódýrir eftir gæðum.
Vinnustofan, Laugaveg 48. Jón
porsteinsson. Sími 1647. (655-
Blómlaukar fást á Vesturgötm
19. Sími 19. Anna Hallgrims-
sorí. (667'
SYNI'NG
Finns Jónssonar
verður opin nokkra daga ennþá.
Kl. 10 árd. til 10y2 síðd. (683-
Anna Jónsdóttir, saumakona,.
áður á Grundarstíg 7, óskast til
viðtals á Laugaveg 33 B, niðri.
(680>
FÍtAQSraaNTSMl»JAK.
/