Vísir - 17.12.1925, Blaðsíða 5

Vísir - 17.12.1925, Blaðsíða 5
VÍSIR 99 VICTOEIA 66 Laugavegw 22 A. lér em jélaskór með jólaverði. Prima Manillu 4-slegna, stærðir 1*4”, iy2”, 2”, 2%”, 4J4” hefi eg fyrirliggj- andi mjög ódýra. Hjörtur Hansson Austurstræti 17. Trolle & Rothe hf. Rvík Elsta vátryggingarskrifstofa landsins. Stofnuð 1910. Annast vátryggingar gegn Sjó og brunatjóni með bestu fáanlegu kjörum hjá ábyggilegum fyrefn Uokks vá- tryggingarfélöguns. Margar miljónir króna greiddar iiiialendmn vátryggj- endum í skaðabætur Látið því að eins okkur annast allar yðar vátrygging- ar, þá er yður áreiðanlega borgið. Veðrið í morgun. Frost um land alt. í Reykjavík i st.,'Vestmannaeyjum o, ísafirði Í5, Akureyri 6, Seyðisfirði 7, Grindavík 1, Stykkishólmi 5, Grímsstöðum 14, Raufarhöfn 8, Hólum í HornafirSi 6, Angmag- salik (í gær) 9, Þórshöfn í Fær- eyjum 2, Blaavandshuk hiti 5 st., Utsire 2, Tynemouth 7, Leirvík 2, Jan Mayen frost 9 st. — Loftvæg- ishæð 771 fyrir norövestan land. -— Veðurspá: Austlæg átt á SuS- urlandi, norðlæg átt á Austur- landi, kyrt á norðvesturlandi. Úr- koma sumstaðar á Suðurlandi og norðausturlandi. Af veiðum komu í nótt Geir og Karlsefni og fara héðan í dag áleiðis til Englands. Verslunamannafél. Reykjavíkur heldur fund annað kveld kl. 8y2 í Kaupþingssalnum. Germania. Fundur verður haldinn n. k. föstudag kl. 9 e. h. í Iðnó. — Hr. R. Prinz flytur erindi um þýska byggingarlist og sýnir skuggamyndir. Kappskákin. Síðustu leikir: 1. borð. Hvítt. Svart. ísland. Noregur. 25. Kbi — c2. Bh6 — f8. 2. borð. Hvítt. Svart. Noregur. ísland. 25. De5 — b8. Ha7 — C7. Gengi erl. myntar. Rvík i morgun. Sterlingspund ... kr. 22.15 100 kr. danskar . .. . •• — H3-71 100 — sænskar . ... . . — 122.58 100 — norskar . ... •• — 93-oi Dollar .. — 4-58 Munið eftjr Hrynjandi íslenskrar tungu þegar þér leitið eftir jólagjöf. — Fæst í vönduðu bandi hjá bók- sölum. saumavélarnar ágætu, nýkomnar aftur. — Hin mikla notkun þessara véla hér á landi er sönnun fyrir ágæti þeirra, enda fuU ábyrgð tekin á hverri vél. Verðið enn þá lækkað. — Sérstaklega hentug jólagjöf. IFálkiioi. Sími 500 kr. ffefins Jólin eru bráðum komin! — Flýtið ykkur að ná í kaup- bætismiða----, Hjá eftirtöldum verslunum getið þér fengið alt, sem þið þurfið að nota til jólanna, og þar að auki, ef liepnin er með, fleiri hundruð krónur í peningum. Vigfús Guðbrandsson, klæðskeri, Aðalstræti 8. Hljóðfærahús Reykjavíkur. Bókaverslun ísafoldar. EgiII Jacobsen, vefnaðarvöruverslun, Austurstr. og útbú. Halldór Sigurðsson, tíra og skrautgripaversl., Ingólfshvoli. Lárus G. Lúðvígsson, Skóverslun. Verslun Jóns J?órðarsonar, Leir, Postulínsvörur og allsk. Tækifærisgjafir. Tómas Jónsson, Laugaveg 2. Kjötverslun. Verslunin „Goðafoss“, Laugaveg 5. Hreinlætisvörur. Ólafur Jóhannsson, Spítalastíg 2. Nýlenduvöruverslunin „Fíllinn“, Laugaveg 79. Ofnar svartir og emailleraðir. Eidavélar stórar með bakaraolai og emaill. suðu- katli frá kr. 130,00. Þvottapottar 50-85 uira. Ofnrör og ofnkfttt. ísleiinr Jóasson. LaugaVeg 14. Hasselhnetur, Valhnetur, Parahnetur, Krakkmöndlur og Konfekt-Rúsínur fást í NÝLENDUVÖRUDEILD Jes Zimsen. Dansæfing vertSur í kveld kl. 9 í Bárunni. Dansskóli Helene GuSmundsson. Gjafir til fátæku hjónanna, afh. Vísi: 10 kr. frá Krf., 10 i kr. frá L., 15 kr. frá H. H. Gðlfdúkar endast mikið bet m- en ella, ef þér gljáið þá með Hreins Gólfáburði. Hallgrímskver er mjög tilvalin jólagjöf. Til Hallgrímskirkju, afh. Vísi: 5 kr. frá konu. IC® U. A-D-fundur í kvöld kl. 8*4. Síra Friðrik Friðriksson talar. Allir ungir menn velkomnir.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.