Vísir - 17.12.1925, Blaðsíða 7

Vísir - 17.12.1925, Blaðsíða 7
VlSIR Verðlækkun. Sel nú þessa viku meðan birgðir endast f jölda margar tegundir af STÓLUM, DÍVANTEPPUM og GÓLFTEPPUM með ÍOI afslætti. 0 LEÐURVÖRUR margskonar, svo sem KVENTÖSKUR, BUDDUR, FERÐATÖSKUR o. m. fl. með ÍO—15°|0 afslætti. GÓLFDÚKAR og BORÐVAXDÚKAR í miklu úrvali með lægsta verði. Bútar af gólfdúkum seldir með miklum afslætti. Næstu daga koma margskonar HÚSGÖGN, sem verða seld mjög ódýrt. Laugaveg 31 & Vatnsstíg 3. Síma.r 864 & 1664. Efnaling Reykjaviknr Kemlsk fatabreinsmi og Utnn Langaveg 32 B. — Símí 1300. — Símnefnl: Bfnalang. Hreinsar meS nýtisku óhöldum og aðferðum allan óhreinan fataað og dúka, úr hvaða efni semer. Litar upplituð föt og breytir um lit eftir óskum. Eyknr þæglnði Sparar fé. Landsins besta úrval ai rammalistnm. Hyndlr innrammaðar fljótt og vel. — Hvergl eins ódfrt. Ctnðmnndnr isbjðrnsson. Siol 555. Langaveg 1. Visis-kaffið gerir alla glaða. 1500 GFamméjfonplötur eiga að seljast, og gefum við frá hinu lága verði, 5% til 20% af slátt til jóla. — Afarmikið úr- val af söng, cello, fiðlu og píanó- plötum, eftir flesta frægustu listamenn heimsins. Ennfrem- ur mikið úrval af dansmúsik, spilaðri af „Dajo Béla“, 30 cm. plötur, fyrir að eins kr 6,95 og minni plötur (25 cm. kr. Sjerstakt tækifærisverð. (Q&acrr> 3,95.) Grammófónar margar tegundir frá kr. 45.00. Mikið úrval af iiaV’iTionikum er seljast með tvímæla- laust lægsta verði í 'bænum. Verðið miðast við greiðslu við móttöku. Simi 670 FÁLKINN Simi 670. íslenskn Gaffalbilarnir frá Víking Ganning & Go. h’ljótá einróma lof allra, sem reynt hafa. Þeir eru ljúffengir, lystauk- andi og næringarmiklir. Þeir fást 5 öllurn matarverslun- um, í stórum og smáum dósum, sem líta þannig út, sem myndin svnir. Veggfódnr kom með síðustu skipum. Úrvalið mikið og fagurt. Verðið lækk- að. Malningarvörur allar selur bestar og ódýrastar .MÁLARINN' Sími 1498. Bankastræti 7. FÓRNFÚS ÁST„ liöu heldur ekki nema tveir dagar, þangaö til Bernheimer fór aö tala uni hana í kaup- höllinni. „Eg sá frú Peral í gær úti í Boulogne- skógi. Hún var töfrandi fögur 'aS vanda,“ sagSi hann. Núnó fékk hjartsíátt. Hann horfSi þræs- íngslega á þennan kaúphallarslána og keppi- naut sinn, og muldraSi fyrir munni sér : „Já, æinmitt." Síðan flýtti hann sér út, til þess aS Bernheimer fengi engan grun á sér. Ösku- vondur fór hann aS hug'sa um þaS með sjálf- um sér, hvort Bernheimer mundi vera farinn aS líta hýrt til Manúelu. Hvern fjandann gerSi þaS þá til! Ekki ætlaSi hann séf aS sjá hana framar, og varla mundi Ðernheimer fá betri. útre’iS hjá henni, en hann sjálfur. ÞaS var svo sem mátulegt handa Bernheimer, aS lenda í lclónum á henni. —- Haníi reyndi aS hugsa sem rninst um hana, en þaS lá þó illa á honum, og hann gekk til skrifstofu sinnar í Colonnegötu. Þar var hann önugur og snú- inn viS skrifstofumennina, og síSari hluta dags ók hann til járnbrautarstöSvarinnar. Þegar heim kom til Chevroliere, var hann ýrnist utan viS sig eSa ofsakátur. Ester leist ekki ú þetta, því aS hún vissi af reynslunni, aS svona hafSi hann oft veriS, þegar sam- komulagiS milli hans og frú Peral var sem verst og af því réS hún, aS hann væri ekki hættur aS hugsa um hana, og hefSi sennilega í huga, aS koma sér í mjúkinn hjá henni á nýjan leik. Og viS þessu hafSi hún alt af búist. Hún vissi aS hann var svo veikur fyrir. Daginn eftir var Núnó glaður og elskulegur, eins og hann vildi láta menn gleyma stygg- lyndi sín'u daginn áöur. Hann ók ekki til kaup- hallarinnar, en fór á veiSar. Hann skaut í ’sífellu, en hæfSi sjaldan, og var þó í góSu skapi. Ester fór aS halda, aS hún hefSi gert sér rangar hugmyndir um hann; hann hefSi bara orSiS fyrir einhverjum óhöppum í fjár- rnálum. Og hún óskaSi umfram alt aS svo væri. Tyo næstu daga ók hann til Parísar, og varö hún ekki vör viS, áS hann brygöi skapi viS þaS. ÞriSja daginn kom hann ekki heim, þvi aS þá lrafSi honum boriS alvöruefni aS höndum. Klukkan þrjú liafSi Núnó veriS aS ganga ofan Kauphallarstræti, til þess aS ná sér i vagn, þá varS alt í einu ung og fögur kona á vegi hans. Hún hrökk viS. Þetta var Manú- ela. Hún rak upp lágt hljóS, sót-roSnaSi, skaust frarn hjá honum og flýtti sér inn í sætindabúð. Hann fór þegar á eftir henni, en hún lét eins og hún sæi hann ekki, og sagSi búöarstúlkunni hvaS liún óskaSi aS kaupa. Hann tók eftir þvi aS hönd hennár skalf, og málrómurinn va'r torkennilegur. Núnó komst í ógurlega geSshræringu. — Frú Peral sagöi stúlkunni, hvar hún ætti heima og hraSaSí sér svo út. Núnó flýtti sér út á eftii' henni og heyrSi hana segja viS ökumanninn: „Áktu heim til mín“. En áSur en Manúela vissi áf eSa gæti snúiS sér viS, stökk Núnó upp í vagninn og settist viS hliS henni. „EruS þér brjálaðir, herra minn?“ sagSi hún. „FariS tafarlaust út úr vagninum/, Hann hlýddi því ekki, en sagöi blíöum rómi: „Manúela! Manúela! EruS þér ennþá reiSar viö mig?“ „Þetta er skammarlega gert af ySur,“ sagSi hún. „En úr því aS þér eruS svona ósvífinn og áleitinn, eins og dóni, verS eg sjálf aS fara út úr vagninum." Hún stóS upp og ætlaSi íram hjá honum, en hann tók utan um hana, setti hana viS hliS sér og skelti vagnhurSinni aftur. Þegar ökumaSur heyrSi, aS vagninum var lokaS, ók hann af staS til Fortúnagötunnar. „VeriS nú ekki reiSar, Manúela,“ sagSi Núnó og reyndi aö taka hönd hennar. Finst ySur alveg óbærilegt aS sitja hjá mér og tala viS mig stundarkorn. Eg hefi þó oft sýnt þaS í verki, aS eg elska ySur.“ Hún sneri sér frá honurn, og hann fékk ekki aS sjá framan í hana. Hann sá ekki (

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.