Vísir - 22.12.1925, Blaðsíða 1

Vísir - 22.12.1925, Blaðsíða 1
Ritstjóri: PÁLL STEINGRÍMSSON. Sími 1600. VISIR Afgreiðsla: AÐALSTRÆTI 9 B. Sími 400. 15. ár. Þriöjudaginn 22. desember 1925. 308. HHeð jólakafflim ættu allir að nota J A C O B S brauðtegundir, það er óviðjafnanlegt. Allir kaupmenn selja það. því það er best og ódýrast. Bakiö minna til jólanna. en notið meira JACOBS-BRAUÐ þvi jólagestir yðar viija heldur J A C O B S. Fæst í heildsölu hjá Ásgeir Sig'nrðssyni. Reykið rétta cigarettutegond um jólin Craven „A“ er besta cigarettan, sem hingað flyst, hún er ljúffeng — í henni er sérstök tóbakssamsetning, sem skemmir ekki húlsinn. — CRAVEN „A“ er cigarettan yðar. Munið nafnið. Fæst í heildsölu hjá i Ásgeir Signrðssyni. I Gamla Bió Miðcætar drottningin. Kvikmynd í 7 þáttum. Aðalhlutverkin leika: MAE MURRAY, MAULL BLUE, ROB. MAC. KIM. Leikurinn gerist aðal- lega í Mexico á vorum dög- um. Mae Murray er hríf- andi, sem kvenhetja i myndinni, og margt og milíið gerist, og snýst hvert atvik um hana. Bar- dagar og deilur út af ástar- málum o. m. fl. kemur fyr- ir í sögunni, sem er svo spennandi, að hún mun halda athygli áhorfend- anna fastri frá upphafi til enda. Hangikjötid g ó ð a frá Hvammstanga kom- ið aftur. HALLDÓR R. GUNNARSSON. Aðalstræti 6. Sími 1318. Royale iudder-bað fæst á n Laugaveg 12. Nýkomid: Húsgagnaskilti í stóru og fallegu úrvali. Verðið lækkað um 20%. Versl. BRYNJA. hefir opnað nýa brauða- og mjólkursölubúð á Grettisgötu 2, hinu nýja húsi Hannesar kaupmanns Ólafssonar. þar fást hinar viðurkendu brauðvörur frá Alþýðubrauð- gerðinni; einnig mjólk og rjómi frá ágætum heimilum. Skyr fæst á sama stað. Nýja Bió Þeir grímuklæddu. Mjög spennandi sjónlcikur í 7 þáttum. — Aðalhlutverk leikur liinn ágæti leikari Milton Sills. SMiMWI Söngfélagid „þrestir“ Hafuarfirði heldur samsöng í Nýja Bíó sunnudaginn 27. þ. m. kl. 4 e. h. Aðgöngumiðar seldir í Bókaverslun Sigf. Eymundssonar og í bókaverslun Isafoldar. Böiom fyrirliggjandi: Niðnrsoðiim / LAX H. Benedi kt&eon & Co Síml 8 (3 línur). Eangens-orgel Sterk, htjómfögur, smekkleg. Komið og athugið Sæm. Einarsson Miðstrætl 8 B. — Heima 8—9.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.