Vísir - 22.12.1925, Blaðsíða 3

Vísir - 22.12.1925, Blaðsíða 3
' VÍSíR ' I þriðjudaginu 22. dés. 1925. „Góða frú Sigríður, hveruig ferð þú að búa til svona góðar kökur?“ nEg skai keuna þér g-aldurlun, Ólöf mín. Notaðu að- eins Gerpúlver, Eggrjapúlver og alla Dropa frá Efnagerð Eeykjavíkur, þá verða kökurnar svona fjrirtaks góðar“. „Það fæst bjá ölium kaupmönnum, og eg bið altaf um Gerpúlver frá Efnagerðinni eða Gerpúlverið með telpumyndinni“. Hringið upp 228, og yður verður sent það, sem yðnr vantar í jólamatinn :... tafarlaust. =—. Verslunin Vadnes Simi 228. Sími 228. ísaumaðir vasaklútar I kössum — 3—6 stk. í kassa. — Verð frá 0.85—9.50. ÓDÝR EN GÓÐ JÓLAGJÖF. Hvað fáið þér? Asgfeir G. Gimnlaugfsson & Co. Austurstræti 1. Ef þér fáið rafstraujárn í jólagjöf, og á því stendur orð- ið T H E R M A, þá vill gefandinn yður vel, því hann hefir valið þa.ð besta. — THERMA fæst hjá Júllusi Björnssyni. Eimskipafélagshúsinu. Nú er hver siðastur Teggfóður kom með síðustu skipum. Úrvalið mikið og fagurt. Verðið lækk- að. Málningarvörur allax selur bestar og ódýrastar ,MÁL ARINN' Sími 1498. Bankastræti 7. Komið strax, ef þér viljið kaupa jólagjafir hjá mér — og fáið smekklega áletrun,. liefi silfur og plett-skeiðar, teskeiðar, ser- viettuhringi og kápuskildi i miklu úrvali og þessi ágætu ódýru armbandsúr, sem prýða hvern mevjar-arni. DANIEL DANIELSSON leturgrafarí. Laugaveg’ 55, sími 1178. Lnndsins besta árval ai rammaUstnm. Uyudir inurammaöar Illótt og vel. » Hvergt eins édfrt. Guðmundur Ásbjörusson. Síml 555. Laugaveg 1. Fyrir hvað er Hannes Jónsson írægastur ? = Góðar vörur og ódýra sykurinn. “ Jólatré, jólatrésskratit, stjörnu- ljós, flugeldar, barnaleilcföng allskonar. — Jólagjafir fjöl- breyttar. — LeirVörur og gler- vörur, t. d. hollapör, frá 25 aur. Postulínsbollar með áletr- un. Emailleraðar vörur og aluminium. Matvörur og ný- lenduvörur allskonar. — Ódýri sykurinn.. Hangikjöt, saltkjöt, kæfa, sauðatólg og smjör. Hannes Jónsson, Laugaveg 28. Simi 875. FÓRNFÚS ÁST. „Hún vill veröa ... „Já, .... veröa .... hvaö ....?“ „Kristin ....“ Núnó krepti hnefana', en sagöi ekki neitt. Ungírú Faverger þerraSi af sér tárin, og horftSi á þenna mikía mann, sem haföi trúaö henni fyrir því aS ala upp GySingastúlku. Og í dag varð hún aS segja frá ])ví, að Gyö- ingastúlkan væri staSráSin í því aö verða kristin kona. Loks rauf Núnó þögnina og var mikiö niðri fyrir: „Geti'ð þér gert yöur nokkra grein fyrir því, hvernig á líreytingu þessari stendur? Þér veriö aö segja mér alt sem sannast og rétt- ast, þar sem eg ihefi trúað yöur fyrir uppeldi 1 barnsins." „Enginn getur meö vissu giskaö á orsök- ina. Þér vitiö eins vel og eg, að Ester er fjarskalega dul, hugsar mikiö og talar fátt. .... Hún hefir oröiö fyrir mikilli sorg ... á því er ekki minsti vafi..... Ekkert ann- aö en mikil sorg hefir getaö knúö hana til slíkrar ráöabreytni." „Ilvaöa sorg ætti það aö vera?“ sagði Núnó. „Hefir hún sagt yður frá einhverjnm niiklum sorgum? Það er skylda yðar aö segjá mér alt og fella ekkert undan.“ Ungfrú Faverger horföi á hann óttaslegin og svaraöi hikandi: „Nei, Nei! Eg veit ekkert meö vissu .... hún hefir verið sorgbitin og lmípin .... eitis og utan viö sig .... nú um tíma............En hún hefir ekki trúaö mér fyrir neinu, eg hefi — satt aö segja — ekki krafist*þess, að hún segöi mér neitt.“ „Þar hafiö þér svikiö mig og breytt illa,“ sagði Núnó. „Ef þér heföuö vitaö ráöagerö- ir hennar og sagt mér þær, þá heföi veriö auövelt aö konta í veg fyrir þessi vandræð!i.“ F.ina ráöiö til þess aö komast fyrir, hvern- ig í öllu þessu lægi, væri að tala við Ester sjálfa. Ungfrú Faverger var bersýnilega ekk- ert viö máliö riöin, og hann gat hvorki grun- aö hana um neitt óheiöarlegt nc álasaö henni. „Veit dóttir min, ,aö þér eruö hér?“ spuröi Núnó. „Svo aö þaö er þá með vilja hennar, aö þér erttÖ hingaö komnar?" .„Ekki einungis tneö vilja hennar, heldur samkvæmt ðsk hennar." „Þaö er gott. Eg sé, að hún hefir ekki vilj- aö leyna tnig neinu. Eg biö yður aö fara aft- ... .... i. ur til Chevroliere, og segja Ester, að egkonti í dag. Fariö strax og Iterið henni orö min.“ Þegar ungfrú Favérger var komin étt úr dyrunum, fleygði Núnó sér niöur í hæginda- stólinn, og fór aö httgsa um þetta undarlega tiltæki dóttur sinnar. Hann mintist þess, aö honum liaföi eitt sinn flogiö í hug, aö dótt- ur sinni mundi lítast vel á vissan, ónefndan mann, og honum fanst ekki alveg óhugsandi, aö ltann kynni að eiga einhvern þátt t þessu trúarvingli barnsins. Hann hataði þann mann ósjálírátt. Hann var friður sýnum, tíginbor- inn, óeigingjarn, og Núnó fékk á engan hátt viö hann ráðið. Hann hefði vafalaust getað mútað ýmsum'öðrum. En Pont Croix! Nei — nei! Manni sem borgar skuldir sínar upp i topp, þrátt fyrir það þótt honum hefði ver- iö innan handar að fá afslátt, er ekki til neins aö hjóöa mútur. Viö slikan ntann gat hann ekkert ráöiö. Mundi það ekki vera af því, aö hann er öðruvísi geröur og glæsilegri en ílest- ir aðrir menn, að Ester hefir felt hug til hans. Núnó reis á fætur, æddi fram og aftur um herbergið eins og ljón í búri, og tautáði við sjálfan sig: „En hvaða vonir getur hún gert sér, stelpu- anginn? Hún veit, að af hjúskap milli þeirra getur aldrei orðið. Honum mundi aldrei koma

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.