Vísir - 22.12.1925, Blaðsíða 4

Vísir - 22.12.1925, Blaðsíða 4
þriðjudaginn 22. des. 1925. V ÍSIR •x— ASalhátíöagleði þeirra, sem komnir eru á gamalsaldur, og hafa fátt af fjölbreytninni að segja, er jjað, a'ð komast i kirkjuna og svala sál sinni við guSsþjónustugerðina, og meS því þaö er ekki fært um að standa, sakir aldurs og líkams- lúa, keppir það að koma svo tím- anlega, aS eitthvert sæti sé autt, og jafnvel áður en kirkjudyrnar tru opnaðar, og þolir þó engar útistöður. MeS ])vi mér er kunnugt um aS safnaðarstjórnirnar unna hjartan- lega hinum ellihrumuaS njótahinn- ar eftirþreyðu ánægju.erguðsþjón- lutan veitir þeim, leyfi eg mér aS mælast til, að þær vildu ákveða, að kirkjurnar væru opnaðar elli- hrumu fólki fjórðungi stundar fyr en opnað er fyrir almenningi. Kirkjurnar reynast oft, — og altaf á hátíðunum — of litlar hér í Reykjavík. Meðan ekki verS- ur aukið viö rúmiS rneira en orð- ið er, virtist mjög aðgengilegt aS skifta bænum til kirkjusókna á hátíðum, og haga guðsþjónustu- fjölda eftir því. MaSurinn liíir ekki á einu saman brauði; og á hátíðum, þegar víðast er Irest á borðum, fullnægir þa'ð síst, því þá er eins og fjöldinn telji hátíð- ina fara fram hjá sér, koniist hann ekki í kirkju. Allir ættu þá að gcta fengiS sæti, svo þeim liSi vel °g guðsþjónustan nyti sín í ró- sömum hátíðíeik. Eg ber fult traust til presta safnaðanna jog safnaðarstjórnanna, aS hlynna aS áminstum atri'ðum fyrir komandi jól. KirkjuvLnur. Grengi frankans hækkar. Vegna tilboðs stóriðnaðarins steig frankinn talsvert í gær, bæði í Frakklandi og útlöndum. Er álitið, að stjórnin taki með þakklæti ú móti tilboðinu, nema ef vex-a kynni að socialistar sporni við því, að þvi verði tek- ið. Verði tilboðinu hafnað er álitið, að afleiðingamar verði háskalegar. Bandarikjamenn eru fúsir til þess að véita lánið, enda hafa þeir ógrynni fjár til útlána, og ennfremnr selja þeir mikið a^f bráefnum til Frakklands.* ískyggilegar horfur í JJýskalandi Símað er frá Berlín, að allar tilraunir til þess að mynda ráðu- neyti hafi misíekist. Afskaplegt alvinnuleysi, óteljandi gjald- þrol. Búist við blóðugum óeirð- um. Ekki ósennilegt, að rikið verði að lýsa landið í umsátui’s- ástandi. Romið í Fat'.-búJIna,- Þar fáið þið falleguslu, bestu og ódýrustu jolafötiu. Allan fatnað er best að kaupa Fatabúðinn. Best að versla I FATABÚÐINNI. Mnnið efti þvi að elnisbest og smjöri likast er Smár-smjörlíkið’ Tyrkneska þingið kvatt saman. Símað er frá Angora, að þing- ið hafi verið kallað saman lil þess að mótmæla úrskurðinum í Mosul-málinu. Ivhöfn, 21. des. FB. Jafnaðarmenn í rússnesku fang- elsi í Síberíu. Blaðið Socialdemokrateu i Kaupmanuahöfn birtir bréf frá Socialdemoki’ötum, er voru handsamaðir og settir i dyflissu í Tobolsk í Síberíu. Tókst að smygla bréfinu lir dyflissunni. Stendur í því, að fangarnir kveljist þar til dauða úr sulti, af ólireinindum og djöfullegri meðferð yfiríeitt. Engin læknis- hjálp er fáanleg handa þeim, og er þeim kasað saman i klefana og deyja þar í hrönnum. I bréf- inu ákalla þeir flokksbræður sína uni bjálp. ' Franska lánið. Sinxað er frá París, að inörg- um þyki varhugavert, að stói’- iðnaðurinn gángi i ábyrgð fyrir láninu handa ríkinu, þar eð það líti þá svo út seiii rikið sé algerlega vanmáttugt að bjarga sér sjálft. Hefir komií) fram uppástunga um, að efla til sam- skota um alt landið banda rík- issj(’)ði. Frá Íta.líu. Símað er frá Bómaborg, að samband stóriðnaðarins sé al- gerlega undir yfirráðum fas- cista. Samskot til heimska.utsfarar. Simað er frá Berlín, að safn- að bafi verið heilli miljón lxanda dr. Eokener til byggingar pól- skips. Einn fjórði dregst frá í kostnað við að safna saman fénu og þykir mikið hneyksli að. Kapphíaupið eítir hinum fjölbreyttu og ódýru jólavörum frá versluninni eykst með hverjum degi. — Húmæður svo hundruðum skiftir reiða sig á vörurnar frá mér, til dæmis jólahveitið góða á 0.30 i/2 kg. Gerhveiti kr. 0.35 %kg. — Sultugiasið frá 1.20. — Rúsínur lrá 0.60 þþ kg. — Svesk jurnar góðu 0.65 % kg. — Dösarjóini í jólakaffið cr Viking á 0.65 dósin. Consum súkkulaði 2.25 % kg. — Husholdning súkkulaði 1.80 y2 kg. —- Pettc 1.60 stk. (að ógleymdu þessu á 1.60 % kg.). — Eplin á 0.65 y2 kg. þykja ágæt. —• Gleymið ekki jólakertunum ódýru og spilunum. — Hreppahangikjötið feita er á förum. — Minn hagnaður er á- nægður viðskiftavinur. íkttm. Skólavörðustíg 22. Sími 689. Versl. Laugaveg 70. Sími 1889. Athugið! Eingöngu góðar vörnr með lægsta verði. Sími 228. Simi 228' Flugeldar. iiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiu Kínverjar -— Kerlingar og margt fleira. Sig. Þ Jónsson, Laugaveg’ 62. Sími 858. Baina- leikföng' mjög snotur, fyrir lítið verð Laugaveg 62. Sími 858. Sig. Þ Jónsson. Vísiska ffið girír ailft glaða. Hangikjöt af 80 til 90 punda sa'uðaskrokkum, 2. og 3. veti’a, kom nú með Esju að norðan. Gei’ið svo vel og seridið pantan- ir yklcar tímanlega. Flest er það, sem fæst á jólaborðið í versluninni Von, - sími 448, og kjötbúðin 1448. Nytsamar og góðar JÓLAGJAFIR er ávalt best að kaupa hjá EGILL JACOBSETí. H.i. Þvofíahúsið Mjallhvít. Simi 1401. — Sími 1401. Þvær hvílan þvott fyrir 65 aura kslóið. Saikjuni og sendurn þvottinn. ............... Skólðúr íyrir soa yö- ar, er kær- komim jóla- Í gjöí. Verðfrá 8 kr. Voruhiisið. A'ö stoppa í sokka er seinlegt og leiöinlegt verlc, en litlu Sfoppunar-véla nar sem fást á Skólavörðustíg 14, sími 1082, gera .vinnuna fljótlega og skemtilega. Þær eru því kær- komin jólagjöf hverri húsmóður. Kosta að eins 5 krónur.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.