Vísir - 30.01.1926, Blaðsíða 1

Vísir - 30.01.1926, Blaðsíða 1
Ritstjóri: PÁLL STEINGRÍMSSON. Sími 1600. Afgreiðsla: AÐALSTRÆTI 9 B. Sími 400. 16. ár. Laugardaginn 30. janúar 19Í26. 25 t.bl. GAMLÁ BIO Munasiðir. „Takt Tone Tossar“ gamanleikur í 6 þáttum leikinn af: Fyrtaarnet og Bívognen. — Sýnd í kvöld kl. 9 — fer fram mánudaginn 1. febr. ílestrarsai Landsbókasafnsins. Hefst það kl. 9 árdegis stund- vislega og stendur ait aS 4 stundum. Pappir og önnur ritföng leggur þingið til. 1001! Þeytirjómi fæst allan daginn i Mjólknrbúðinni á Hverfísgötn 50. Sími 1978. Aðalinndur Dýraverndunarfélags Islands verð- ur haidinn í K. F. U. M. föstu- daginn 5. febrúar næstk. kl. 8x/a e. h. Fundarefni samkvæmt 8. gr. félagslaganna. Lagabreyting. — Bornir upp nýir félagsmenn. Rvík. 28. jan. 1926. Stjórnin. K. F. U. JVV. Á MORGUN: Kl. 10: Sunnudagaskólinn. * — 2: V-D-fundur. — 4: Y-D-fundur (Remi). — 6: U-D-fundur. — 8'/2: Almenn samkoma. Síra Bjarni Jónsson talar. Allir velkomnir. Væringjar 3. sveft Æfing á sunnudaginn í barna* kólaieikfimishúainu kl. 10 f. h.Jj Byggingarlóðir eru bestar i Landakotstúni. Þar er víðsýnt og sólrlkt, rólegt en þó stutt frá miðbænum. Margar lóðir af misjöfnu verði, en allar með góðum kjörum, eru til söiu. Lárns Fjeldsted hæstaréttarmáiaflutningsmaður. Beinu ferðir Sameinaða gufnskipafé- lagsins verða 3 mánnði og verðnr fyrsta ferðin frá Kaupmannahöfn 8. júní og síðasta 17. ágúst. C. Zimsen. Málarar. Athugið að: Nýkomið er hið heimsfræga MOLINE WHITE ENAMEL (hvítt japanskt lakk) og kostar að eins 3.25 pr. kg. ef 10 X 1 kg. er tekið í einu. Nýkomin MULIN KRÍT á að eins 0.21 kg. í % dunkum. Allar málningavörur eru lækkaðar, svo verðið er áreiðan- lega hið lægsta í borginni og svo mun verða. framvegis. SÍMI 60 5 og 1 60 5. m O. Ellingsen. HÚSNÆÐI. íbúð með öllum þægindum fæst innan skams, í iiúsi, sem bygt verður á besta stað í bænupi. — Skilyrði: Fjárframlag gegn tryggingu og minst 3ja ára leiga. Tilboð merkt: „Húsnæði“, sendist næstu daga á teikni- stofu br. Einars Erlendssonar, Skólastræti 5 B. Dansinn í Hruna verður leikinn sunnudaginn 31. þ. m. ki. 8 síðdegis í Iðnó. Niðnrsett verð. 9 Aögöngumiöar seldir í dag kl. 4—7 og á morgtm frá 10—1, og eftir kl. 2. ' wliSll Sími 12« Nýja Bió Borgin eilífa (Den Evige Stad). Sjónleikur í 8 þáttum eftir beimsfrægri sögu: HALL CAINE. Aðalblutverk leika: BARBARA LA MARR, RERT LYTELL, RICHARD RENNETT og LIONEL BARRYMORE. petta er í alla staði ljómandi falleg kvikmynd, bæðiað efni og ljómandi fallegur rammi utan um það, þar sem myndin er leikin að mestu leyti í sjálfri Rómaborg. Félag- ið First National sendi sína ágætu leikara þangað til að gera myndina sem best úr garði, svo það er alt vinkilegt. Mussolini tók sjálfur þátt í leiknum og sést hann því í myndinni. Landsins besta árval af rammalistam. ■yndlr Innrammaöar lljótt og ?el. — Hvergi elns óðýrt. Gnðmundnr Ásbjörnsson. Siml 555. Langaveg 1. Videyjarb áturinn ÁFRAH fer frá næsiu mánaðamótum, eina áætlunarferð á dag, miltí Yiðeyjar og Reykjavikur. Fer frá Viðey kl. 9y2 f. h. og frá Elíasarbryggju í Reykja- vík kl. 11 y2. — Fargjöld bvora leið 1 króna fyi'ir manninn. Fisfciveið ahlntafélagið K Á RI. AUir kanpa bestar vörnr Zinkhvíta, hrein, 5 teg. Blýhvita, brein, 3 teg. Japanlakk, hv., 7 teg. „Duruzine“, úti og innifarfi. Mislit lökk. Glær lökk, 30 teg. Terpentína, hrein. purkefni, 3 teg. Penslar o. fl. Heildsala. Menja (blý). Gull-okkur 2 teg. Ultrumblátt 2 teg. Rautt, 4 teg. Cromgrænt. Gull, ekta gullgrunn. Brons og tinktura. Oðringarpappír. Veggfóður. Hessians Miskinup. Smásala. i verslnninni „MÁLARINN" Sími 1498. Bankastræti 7, ,HeIm Royal‘ átsúkkulaði. i

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.