Vísir - 30.01.1926, Blaðsíða 4
Halló !
VlSIR
Ef þér sjáið einhvern með falleg og góð gleraugu, þá spyrjið viðkomanda, hvar þau séu keypt. — Svarið mun verða: Farið
þér í Laugavegs Apótek, þar fáið þér þessi ágætu gleraugu. þar er úr mestu að velja. — par fæst best trygging fyrir gæð-
um. — J?ar eru vélar af nýjustu gerð, sem fullnægja öllum kröfum nútímans. — Öll recept afgreidd með nákvæmni og.
samviskusemi. Allar viðgerðir framkvæmdar fljótt og vel. Miklar birgðir af barometrum, útimælirum, kíkirum og stæfekunar-
glerum. — Verðið óheyrilega, lágt. — ÖU samkepni útilokuð.
Laugavegs Apotek, s|óntækjadeildin.
Fullkomnasta gleraugna-sérverslun á íslandi.
L 0 DI T-sudusúkkuIadi.
í hinnm 'pjöð-
Bnlch blfreiðum.
Frjönagarnið
margeftirspurða er komið
aftur.
EGILL JACOBSEN.
i . m umm mm mm
Vöruslatti um 1500 kr. virði:
Pluss, borðar, sóffadúkar, sóffa
fjaðrir, tréull og saumur.
Selst af sérstökum ástæðum,
mjög ódýrt.
A. v. á.
PAKSIMÍLE
PAKKE
SLOANS
er langiHbreiddasta
„LINIMENT44
í heirni, og þúsuEd-
ir manna reiða sig
á það. Hitar Strax
og linar verbi Er
borið á án núnings
Selt í öllum lyfja-
búðum. Nákræm ar
notkunarreglur
fylgja hverri fl ösku.
LINIMENT
Stúlka óskar eftir árdegisvist.
Uppl. í síma 485. (503
Maður óskar eftir að lmýta
net. A. v. á. (500
Ball- og samkvæmiskjólar, einn-
ig kápur, er saumað á Grettisgötu
56 A. Sími 1506. (409
Va.nur bifreiðastjóri óskast.
Löng vinna, ef um semst. A.
v. á. (507
gjBf- Reynslan er ólýgnust. —
pið, sem viljið spara peninga og
fá traustar og góðar viðgerðir á
reiðhjólum ykkar, þá hefir Örk-
in hans Nóa ástæðu til að standa
við það loforð, þar sem æfðir
fagmenn eru að vérki. Lauga-
veg 20 A. Sími 1271. (154
Stúlka óskast á fáment heim-
ili. Uppl. á Laugaveg 35. (495
Stúlka óskast 1. febrúar til
loka. — Uppl. á Vesturgötu 54.
i (504
Hálfprjónaðir sokkar töpuð-
ust frá Grettisgötu upp aðNjáls-
götu. Skilist á Grettisgötu 43.
(501
Seðlaveski tapaðist, merkt:
Kristján Eggertsson frá Dals-
minni. Skilist á skrifstofu Egg-
erts Ivristjánssonar & Co. Há
fundarlaun. (499
Hattform, silki og hattfjöður
týndist, fyrir utan Edinborg. —
Skilist á Hverfisgötu 90. (496
Ur hefir fundist. — Vitjist á
Frakkastig 7. (491
Kven-úr tapaðist á miðviku-
dagskveld frá Verslunarskólan-
um að Skólavörðustíg 8. Skilist
þangað gegn fundarlaunum. —
I.TAPAÐ-FUNDIÐ
Ihúð (4—5 herbergi), sem
næst miðbænum, vantar mig frá
14. maí. Árni Sigurðsso.n, frí-
kirkjuprestur. Sími 1233. (480
[jjjggT- 2—3 herbergi og eldhús
óskast leigt sem fyrst eða 14.
mai. Peningar íyrir nokkra
mánuði greiddir fyrirfram. —
Uppl. Nálsgötu 13 B. (505
Roskinn maður óskar eftir
litlu lierbergi strax. A. v. á. (502
Vélstjóri óskar eftir 2 her-
bergjum og eldhúsi. A. v. á. (498
Herbergi óskast. — Tilboð
merkt: „Privat“, sendist Visi.
(493
í
KAUPSKAPUR
I
^Meniis
SKÓSVERTA
og SKÓGULA
erbcsi
íeest ulstaðar!
Einkðumbo&smenn
EggertKristjánsson & Co.
AluIIar karlmannspeys-
ur, verð kr. 14.75, upþhluts-
skyrtur, svuntur, áteiknaðir
dúkar og púðar, allskonar garn
til útsaums, selur Nýi Bazar-
inn, Laugaveg 19. (497
2 ný orgel til sölu. Góðir borg-
unarskilmálar. Sigurður pórð-
arson, Bókhlöðustíg 10. Sími
406. (494
Gummíhreinsunarrokk-
ur, stíginn, til sölu með tæki-
færisverði, á þórsgötu 21 A,
neðstu hæð. (492
Tvær vættir af skötu. Fisk-
reisla, desimalvog (200 kg.) til
sölu. Tækifærisverð. -— A. v. á.
(508
Stór og góður Magasinofn til
sölu, á Urðarstíg 7, einnig divan.
(472:
Hús lil sölu og afnota 14. maí,
Verð kr. 15000.00. A. v. á. (474
Muni'ö eftir oturskinns- og pels-
hufunum. Ver'ð frá kr. 32.00. —
Guðm. B. Vikar, klæðskeri, Lauga-
veg 21. Sími 658. (329
Fersól er ómissandi við blóð-
Ieysi, svefnleysi, þreytu, óstyrk-
leik og höfuðverk. Fersól eykur
kraft og starfsþrek. Fersól gerir
líkamann hraustan og fagran.
Fæst í Laugavegs Apóteki. (324-
FÉLAOSPRKNTSMIÐJAN
KYNBLENDIN GURINN.
inu og þær fregnir voru bráðlega staðfestar. Árum sam-
an hafði hann búist við þessu. Hann hafði búist við, að
einangruninni þarna yrði lokið, að ókunnir menn mundu
þyrpast á þessar síóðir. — Og hann hafði búist við, að
í allri þeirri mannös kynni ýmislegt að slæðast með, ef
til vill það, sem hann hafði óttast, það, sem hafði gert
hann að þeim manni, sem hann nú var orðinn. — Og
nú — þegar tíminn var kominn — var hann óviðbúinn.
Alt í einu heyrði hann óp og leit við. Neðar við fljót-
íð, hér um bil í þúsuud metra fjarlægð, voru menn að
reisa fánastöng. Hún var úr grönnu, barklausu furutré.
Mennirnir strituðu við verk sitt og lét hátt í þeim, er
þeir mögnuðu hver annan til samtaka. — Mátti glögg-
lega sjá þá á árbakkanum og bar þá við lagleg timbur-
húsin, sem stóðu þar í hvirfingu. — Voru þau öll úr
barkflettum viði og sýndust gullin að lit, er sóiin skein
á þau. Hann leit á húsin, hversu skipulega þau voru
sett, og á völlinn fyrir framan, sem ætlaður var til her-
æfinga. — Höfðu trén verið rifin þar upp og völlurinn
sléttaður. Hann athugaði mennina, sem gengu þar aftur
og fram í bláum einkennisbúningum, en sérstaklega at-
hugaði hann liðsforingjann, sem skipaði fyrir. —•
Kaupmaðurinn var þungur á svip og augabrýnnar
sigu niður.
„Þarna er réttvísin,“ tautaði hann í hálfum hljóðum.
— En í rödd hans var engin ánægja. — Ekki virtist
hann heldur hafa neina ánægju af að sjá íána þjóðar
sinnar, þó að flestum góðum mönnum sé hann heilagt
tákn: — „Nú er síðasta vígið fallið. — Hér lokast
slóðin/1
Hann stóð í sömu sporum, þungt hugsandi, uns hann
heyrði raulað fyrir munni sér álengdar. Það var skær
og fögur meyjar-rödd og þegar hann heyrði raulið varð
honum léttara, svo að nærri lá að liann færi að brosa
og augu hans yrði hýr. Hann leit við, fullur eftirvænt-
ingar, og gladdist af ])vi, sem nú bar fyrir augu hans.
Ung stúlka kom gangandi eftir veginum, létt í spori
sem skógarhind, grannvaxin, dökkhærð. —. Hár henn-
ar lá í tveim, þykkum fléttum niður að beltisstað. —
Það var sem fögur umgerð eða sveigur um útitekið og
litfrítt andlitið. — Stúlkan var forkunnar-fögur og
hjarta hins aldraða manns titraði af fögnuði og föður-
legu ástríki, er hún nálgaðist. —• Hann tók fast í dyra-
stafinn, sem hann stóð við, og beit tönnunum þéttara en
að vanda utan um pípuná sína.
„Berin eru orðin þroskuð,“ sagði hún glaðlega. „Hæð-
irnar handan við bæinn eru alveg blóðrauðar af berjum.
Eg tók konuna hans Constantíns með mér, og við tínd-
um ósköpin öll. En eg át alt sem við tíndum]/1
Hún hló, og hláturinn var silfurskær. •— Hún hnykti
höfðinu lítið eitt upp á við og aftur á bak og sá þá í
beran hálsinn. Hann var fallegur og útitekinn, eins og'
andlitið. — Sérhver hreyfing hennar var frjálsmannleg
•og yndisleg og minti á hinar fögru hreyfingar Indíána.
— Hún var skreytt mislitum perlum, eins og dætur Indí-
ána-höfðingjanna, og bar það að vísu nokkurn keim
villimanua, en föt hennar voru vel sniðin og svipuð föt-
um hvitra manna.
„Constantin var fullur á nýjan leik í gærkveldi, og
hann fékk svei mér að heyra það. — Sá fékk nú orð
í eyra! — Hann er dauðhræddur við mig þegar eg reið-
ist!“
Hún hvesti augun og gerði sig byrsta um leið og hún
sagði þetta. — Var skringilegt að sjá þessi skæru, tindr-
andi augu og æskurauðar varirnai-, er hún setti upp reiði-
svipinn og þuldi bindindisræðu sína, uns kaupmaðurinn
tók fram í fyrir henni. — Rödd hans var hlý og mild
og augun full af góðvild, eins og hann væri móðir hennar.
„En sú blessun að fá þig heim aftur, Necia. — Sóliix
skín ekki, þegar þú ert fjarverandi, og þegar regnið
kemur, er því líkast, sem himininn og mosinn og gras-
ið og trén gráti fjarvist þína. — Alt syrgir. Og þó að
gamli pabbi sé að reyna að bera sig karlmannlega, og
reyna að sýnast glaður, þá liggur þó við að hann gefist
upp við það stundum/1
Hann settist á slitnar grenitröppurnar og stúlkan sett-