Vísir - 11.02.1926, Page 4
VlSIR
Með miklnm alslætti
seljast allar GRÍMUR sem og HÖFUÐBÚNINGAR, dömu og herra til GRÍMUDANSLEIKJA. BOLLUVENDIR 0.25, 0.40, 0.50, 0.75, sumir með flautum.
NÝKOMIÐ: 5 tegundir lérefta, að gæðum og verði þau bestu og ódýrustu í borginni.
ÚTSALAN Laugaveg 49. -
ln. K. Peten UM
píano og flygelverksmiðja
Kgl. hirðsalar.
Mahognipianó með fíla-
beinsnótum d. kr. 1520.00,
verksmiðjuverð. — Birgðir
hér á staðnum.
Ágætir borgunarskilmálar.
Hljóðfærahúsið.
Regnkápnr
karla og kvenna
komu með Islandi.
VÖRDHÖSIÐ.
Vetrar—
FRAKKAR
fyrir
hálfviröi.
Versl. Ingólfnr
Laugaveg 5.
Það sem eftir er af
Vetrarkápuefni
verður selt með
miklum afslætti
Egill Jacobsen.
w
I
í Frikirkjuimi föstudaginn 12.
febr. kl. 7y2.
Stjómandi: Páli Ísólfisson.
Blandaður kór (40 manns)
syngur með undirleik 10 manna
blástursveitar (úr Lúðrasveit
Reykjavikur) og 20 manna
hljómsveitar (strok- og blást-
urhljóðfæra).
FlygiII: Emil Thoroddsen.
Einsöngur: Óskar Norðmann.
EFNI:
Bach, konzert fyrir tvo flygla.
Brahms: Nú látum oss líkam-
ann grafa.
Sigf. Einarsson: Hátt eg kalla.
Ámi Thorsteinsson: Rósin.
Brahms: Hve fagrir eru þeir bú-
staðir.
Aðgöngumiðar fást í bóka-
verslun Isafoldar og Eymunds-
sonar, hjá Katrinu Viðar,Nótna-
verslun Helga Hallgrímssonar
og í Hljóðfærahúsinu og kosta
2 krónur.
K.F.U.K.
Fundur annað kveld kl. 8x/2-
Biblíulestur.
í
TILKYNNING
1
Dansskóli Sigurðar Guðmunds-
sonar. Dansæfing í kveld i Bár-
unni kl. 5 fyrir böm og kl. 9 fyr-
ir fullorðna. (213
Dansskóli frú Helene Guð-
mundsson. Fyrsta dansæfing í
þessum mánuði, verður í kveld
kl. 9 á Skjaldbreið. (231
r
TAPAÐ-FUNDIÐ
1
Ivarlmannskapsel með mynd-
um tapaðist um síðustu helgi.
Skilist á Urðarstig 9. (227
Tapast hafa lorgnettur í litlu
nýsilfurhulstri, með bláu fóðri.
Skilist gegn fundarlaunum. A.
v. á. (223
Budda með 20 kr. og kvittun
tapaðist. Skihst á Bergstaðastr.
9 B. (221
Lyklakippa tapaðist, síðast-
liðinn sunnudagsmorgun. Uppl.
í síma 727. (220
Jarðeplapoki fundinn hjá
húsi Jóns beykis, Klapparstíg
26. Vitjist þangað. (217
Við hárroti og flösu getið þér
fengið varanlega bót. Öll óhrein-
indi í húðjnni, filapensar og
húðormar tekið burt. — Hár-
greíðslustofan, Laugaveg 12. —
(216
Herragrímubúningar (úr
pappír) til sölu. Hárgreiðslu-
stofan, Laugaveg 12. (215
Af sérstökum ástæðum em
nýleg klæðispeysuföt til sölu
með tækifærisverði. Uppl. á
Laugaveg 76. (212
„Spadserdragt“, kjóll og hlut-
ir á grímubúning á kvenmenn.
(Flökkukonubúningur) til sölu
Skólavörðust. 22 C (stóra stein-
húsið). (235
Bolluvendir til sölu á Óðins-
götu 25, sími 867. (219
1403.
Sj ómannadýn ur eru ávalt fyr-
irliggjandi í Húsgagnaverslun-
inni Áfram, Laugav. 18. Einnig
fjaðradýnur og hinir þjóðfrægu
bólstruðu legubekkir (dívanar).
(233
Strausykur á 33 aura pr. %
kg., melis 40 aura % kg., kandis
50 aura kg., liveiti nr. 1 30
aura % kg., ágætar appelsínur
10 aui’a stykkið. Hermann Jóns-
son, Óðinsgötu 32. Sími 1798.
(232
Þeytirjóma, skyr og rjómabús-
smjör sel eg gott og ódýrt, í Mjólk-
urbúðinni, Laugaveg 49 og Þórs-
götu 3. (58
Betlikerlingin og Leiðsla (5
sönglög) eftir Sigv. Kaldalóns,
fæst í öllum nótnaverslunum og
bókabúðum. (149
Tækifæriskaup. Vetrarfrakk-
ar á 45 kr. stk., Karlmannafatn-
aðir á 50—90 kr. sett., Regnkáp-
ur, Nærfatnaður, Manchett-
skyrtur, Húfm-, sokkar, Dívan-
teppi, Rykfatatau og margt og
margt fleira með ótrúlega lágu
verði. Gunnar Jónsson, Lauga-
veg 64 (Vöggur). Sími 1580. —
(230
Barnakerra með tjaldi til sölu.
A. v. á. (222
Gull og silfurvír ódýrastur og
bestur í bænum, þingholtsstræti
33. Keflið á 3.30. — Paliettur
35 aura. (237
Hálfs-tons vöruflutninga Ford-
bifreið í góðn standi, til sölu,
lágt verð. — Geir Baldursson,
Hverfisgötu 92 A. (218
Ha.nkikjöt, tólg, ísl. smjör,
egg, harðfiskur, saltfiskur, salt-
kjöt. Alt fyrsta flokks vömr.
Nýkomið. — Gunnar Jónsson,
(Vöggur). Sími 1580. (229
r
VINNA
Regnhlífar yfirklæddar, Tjam-
argötu 18. peir sem eiga þar
regnhlífar í viðgerð, vitji þeirra
sem fyrst. (211
Stúlka tekur að sér allan fata^
saum í heimahúsum. Uppl. í
sima 1004. (210
Ljósakrónur, borðlampar og
kertastjakar, útskorið í tré í
ýmsum litum. Stólar og borð
útskorið í fomum stil. Smíðað
eftir pöntun. Vesturbrú 4, Hafn-
arfirði. (209
Stúlka óskast í hús í miðbæn-
um. Gott kaup. A. v. á. (234
Stúlka óskast í vist til 14. maí.
Uppl. á Njálsgötu 55. (172
Dugleg stúlka óskast. Hátt
kaup. Uppl. Njálsgötu 48. (226
Tvær stúlkur óska eftir þvott-
um og hreingemingum í hús-
um. Uppl. á Bjargarstig 3. Helga
Jóhannsdóttir. (224
r
LEisA
1
Grimubúningar til leigu. Hár-
greiðslustofan, Laugaveg 12. —
(214
Kvengrimubúningur til leigu
í Bröttugötu 3 B. (236
r
HUSNÆÐI
1
Sólrík stofa til leigu á Bald-
ursgötu 9. (228
Kona óskar eftir sérstöku her-
bergi. Vill hjálpa til í húsinu. A.
v. á. (225
FÉLAGSPRKNTSMIÐJA.N
KYNBLENDINGURINN.
eins og hennar var jafnan vandi, er hún varö æst eða
hrædd:
„Þetta verður að taka enda strax. Áhættan er svo
tnikil. Það er best að þú drepir hann undir eins, því
a'ð annars getur alt orðiö um seinan."
„Það er örþrifaráð," sagði kaupmaðurinn.
,Jíugsaðu um mig og börnin," sagði kona hans. —
Og þegar hann svaraði engu, espaðist hún á ný og hélt
áfram: „Hvers vegna ekki ? Senn fer aS dimma nótt,
og fljótiS er straumhart og skilar ekki aftur herfangi
ánu. — Eg gæti gert þaS, ef þig brestur áræSi. Engum
dytti í hug aS gruna mig.“
Gale reis upp í sætinu og lagSi hönd sína þétt á öxl
hennar,
„TalaSu ekki svona. Hér hefir veriS nóg um blóSs-
úthellingar. ViS skulum sjá hvaS setur. ÞaS er fullsnemt
að vera meS áhyggjur enn þá.“
Hann stóð upp, en í staS þess aS fara til herbergis
síns, gekk hann út úr húsinu, norSur götuslóSann og
í gegn um þorpiS. Alluna sat í hnipri í dyrunum og
beið hans, þangaS til sólin, sem sást hér um bil alla
nóttina um þessar mundir, hvarf bak við fjallatindana,
tfl þess að koma upp aftur eilítið norðar og hefja að
nýju daggöngu sína. En Alluna beiS árangurslaust. AS
lokum reis hún á fætur, stirS og þreytt, eins og öldruS
kona, og hræSslan logaSi í augum hennar.
Næsta morgun kl. 9 heyrSist lágt og langvint óp utar-
lega í þorpinu. Skömmu síSar heyrSist þaS nær, og
hundur byrjaSi aS gelta. — í sömu andrá svaraSi ann-
ar ámátlega, og innan skamms kváðu viS mannaraddir
og köll um allan fljótsbakkann: „B-á-t-u-r —• G-u-f-u-
b-á-t-u-r“. — Kofarnir opnuSust, menn komu út, néru
augun, horfSu upp eftir fljótinu og tóku undir ópin. —
Hundar þorpsbúa risu nú allir úr bælum sínum, geispuSu
og teygSu letilega úr sér. —• Fólk, sem sofiS hafSi yfir
sig, klæddist i skyndi, og allir flýttu sér sem mest þeir
máttu, bæði menn og hundar, niður að lendingarstaðn-
um, og allir tóku undir hið háa langdregna óp.
Álengdar heyrSi más og stunur eimskipsins, Og nú
kom þaS skyndilega í ljós viS skógarnefi'ð og svamláSi
rösklega gegn straumnum, hratt og hvæsandi. — ÞaS
blés áSur en hinir síSustu komust niSur á fljótshakkann,
hægSi á sér og beitti stefninu í strauminn. Því næst
rendi þaS sér hægt og rólega aftur á bak, en stakk að
lokum nefinu upp að bakkanum, kastaSi festum á land
og var bundiS. —• Sægur farþega stóS á þilfarinu, og
voru þeir flestir á „útleiS", sem kallað var. Þeir störSu
hljóðir á íbúana í Flambeau, þá er á bakkanum stóðu*
og þeir gláptu aftur á aðkomumennina, eins og naut á
nývirki. BráSlega gengu farþegamir á land, til þess
að liSka sig og hressa.
Einn þeirra var næsta áburðarmikill og svo hávær,.
aS þaS bætti upp þögn allra hinna. — ÁSur en skipið
rendi aS landi, stóS hann mitt á meSal Indíánanna, há-
seta skipsins. Hann var viSlika hömndsdökkur sem þeir,..
en tennurnar mjallahvítar. — Hann benti og hrópaBi til
barna Gale’s kaupmanns, sem komiS höfSu meS Allunu
niSur aS skipinu, til þess aS taka á móti honum og:
bjóSa hann velkominn. —
„Nei, nei, frú Gale, — hvaSa fólk er nú þetta, sem
stendur þama hjá yður,“ hrópaði hann til hennar. „Þaö
er svo stórskoriS og luralegt," bætti hann viS og hló.
Því næst skygndi hann vandlega fyrir augu sér og hróp-
aSi hástöfum: „Hvaö — hvaS — þaS er þó aldrei herra
Jón og maddama Molly? — Drottinn minn dýri! Þau
hafa stækkaS svo meðan eg var fjarverandi, aS eg ætl-
aði ekki aS þekja þau aftur. Þau eru aS verða að risum.“
Börnin réðu sér ekki fyrir kæti yfir þessum gulLhömr-
um, flissuöu í sífellu og boruðu tánum niður í sandinri.
Molly hneigði sig jafnt og þétt og hélt í hönd móÖur
sinnar. —• Og drengurinn sýndi stæröar-skarð í góminn,.
þar sem framtennumar voru áður og rak út úr sér tung-
Una. —> *"