Vísir - 06.03.1926, Side 3

Vísir - 06.03.1926, Side 3
VlSIR laanda 1800 manna. Safnið hef- ir sína prentsmiðju, með 4 setj- aravélum, 2 stórum hraðpress- um og nokkurum smærri; þar er prentað alt, sem safnið þarf sjálft, miðar, eyðublöð, skrár, •skýrslur o. s. frv. par er og bók- bandsstofa og bundnar um 50 þús. bóka á ári. Sérstakur skób er þar, merk stofnun, handa bókavörðum, því að geysimilc- ið þykir undir því komið vestra, að bókaverðir séu i senn''vel mentir og kunni vel að leiðbeina þeim, er í söfnin leita. Mark almannasafna er, sem sé, ein- göngu gagnsemi almennings. — Bandaríkjamenn skilja, hver hagur þjóðfélaginu er að vel mentum þegnum; öllum mönn- um standa slík söfn ekki að eins opin, beldur liggur við, að mönnum sé „þrýst“ til að koma S þau. pessi alda hefir runnið frá Bandaríkjamönnum hingað til ‘Norðurálfu; úti í löndum vex Stefnunni sífelt fylgi. Einnig hér á landi má sjá visi, sem þaðan er sprottinn. Alþýðubókasafnið í Reykjavík er tilraun í þessa átt. pað var stofnað á sumar- daginn fyrsta 1923; um starf þess má vísa til greinar hér í blaðinu 7. okt. í haust. Bæjar- stjórn hér má eiga það, að hún hefir hlúð vel að þessum visi og sýnt góðan sldlning á þessu mál- efni yfirleitt. Eftir uncbrtektum bæjarstjómar í umræðum um síðustu fjárhagsáætlun, má vænta, að boðlegt hús verði komið yfir safnið, áður en 3 ár eru Iiðin. Við þetta verða menn að sætta sig, þó að Bandaríkja- menn fari öfugt að; þeir segja: „Fyrst húsið; bækurnar koma af sjálfu sér.“ En einnig í öðr- um kaupstöðum landsins virðist vaknaður áhugi i svipaða átt. Á það virðist það benda, að menn bafa komið hingað frá hinum gömlu amtsbókasöfnum á Ak- ureyri og Seyðisfirði og frá bókasafninu á ísafirði og kynt sér þá tilraun til almannabóka- safns, sem hafin er hér íReykja- vik. peir, sem fara með stjórn þessara kaupstaða, hafa einnig sýnt sig að því að hlynna að þessari stefnu. En hvað gerir landið? Hvað gerir stjórn þess og hvað gerir alþingi? Vér eigum enga auð- menn, er geti, sem tíðkast með Bandaríkjamönnum, tekið að sér sbkt málefni sem þetta. — Hrejjpar, sýslur, kaupstaðir verða hér að leggja mest af mörkum til eiginþarfa. En þar má virðast sem landinu sé skylt að lilaupa undir bagga, er gagn- ið er sameiginlegt lireppum, sýslum, kaupstöðum. Úr lands- sjóði hefir verið veitt um hríð árlega 3000 kr. til kaupstaða- bókasafna og 1500 kr. til sýslu- bókasafna. —- f>etta er sjálfsagt noklcur uppörvun, en ef btið er jtil fjárveitinga til skólamála, þá er auðsætt, að fubtrúar þjóð- arinnar hafa gleggra skilning á því, hver heilUþjóðinni stafi frá skólum en frá bókasöfnum. — Vafalaust eiga og þessar fjár- hæðir fyrir dyrum að hækka. — Kröfur liljóta að koma frá þjóð- jbni um meira stuðning í þessa 'átt. þar mun koma, að hentast þykja, að öbum söfnum landsins í þessari grein (al- mannasöfnum) sé stjómað sam- eiginlega, val bóka sé ráðið fyr- ir þau öll í einu, bókakaup sé sameiginlega gerð o. s. frv.; alt slíkt mun reynast til meira hagnaðar beinlínis, í framtið- inni, en að hvert safn pukri sér, reglu- og skipulagslaust. ]>ar mega menn með réttu vænta af- skifta og styrks ríkisvaldsins, er um slika sameiginlega hags- muni safnanna er að ræða. Áður en eg lýk þessari grein, þykir mér rétt að nefna mann, sem sýnt hefir dæmalausan á- liuga og ósérplægni í þessu framtíðarmáli. Sá maður er Sig- urgeir. Friðriksson, sem verið hefir forstöðumaður alþýðu- bókasafnsins hér í Reykjavík frá stofuun þess. Hann hefir við lág laun af mikilb alúð og skyldurækt stýrt þessari stofn- un. Og svo er mikil ást hans á málefninu, að hann tekur sig upp í haust og fer — ekki til næstu landa — beint að höfuð- uppsprettu þessarar stefnu, til Bandaríkjanna, til þess að kynna sér bókasafnsmál, sér- staklega almannasöfn, til þess að geta á síðan miðlað löndum sínum af reynslu sinni. Og hann hefir af góðfýsi stjómar alþýðu- bókasafnsins í New York verið tekinn í sjálfan bókvörsluskóla safnsins, þó að hann sé útlend- ingur. í þessum skóla verður hann í vetur. Og alt þetta gerir þessi maður á eiginspýtur; veit eg þó varla, hvernig hann fer að komast fram úr því, þó að hann hafi verið og sé manna sparneytnastur. Nærri má geta, að maður, sem varið liefir allri ævi sinni, eins og Sigurgeir, til að menta sig á ýmsa lund, og gefið jafnvel fé, er hann hefir unnið sér inn, til nytjastofnana, muni ekki eiga mikið aflögum við langvistir i Vesturheimi til náms, eftir því verðlagi á lífs- nauðsynjum, sem þar er sagt vera. En það er til marks um það, livert gagn oss megi stafa af ferð hans, að á öðrum degi eftir að hann kom til New York og var að kynna sér safnið þar, hafði hann séð aðferð í merk- ingu (gylbngu) bóka, sem hafa mun þann sparnað i för með sér, þegar upp verður tekin hér á landi í landsbókasafni og öðr- um þjóðsöfnum, að jafnamyndi kostnað við för hans, á tveggja til þriggja ára tíma. ]>ví má þá og nærri geta, hvílíkar umbæt- ur, þægindi og sparnað nema má með mikilli aðgætni í vist í mestu fyrirmyndarstofnun heimsins í sinni grein vetrar- langt. parna gæti alþingi byrjað á því að hlúa að bókasöfnum al- mennings. það gæti rétt þessum áliugasama manni hjálparhönd, þó að hann sé svo ósérplæginn, að hann myndi vafalaust aldrei fara þess á leit sjálfur. — ]>að myndi vera vottur þess, að al- þingi sæi, hver arður þjóðinni er búinn af þekkingu mannsins, er hann kemur heim aftur. Páll Eggert Ólason. ( Messur á morgun. 1 dómkirkjunni kl. 11, sira Friðrik Hallgrímsson (altaris- ganga). KI. 5 síra Bjarni Jóns- son. í fríkirkjunni kl. 2, síra Ámi Sigurðsson; kl. 5 prófessor Har- aldur Nielsson. í Landakotskirkju: Hámessa kl. 9 árdegis og kl. 6 guðsþjón- usta með prédikun. I Aðventkirkjunni kl. 8 síðd. síra O. J. Olsen. Veðrið í morgun. Frost um land alt. í Reykja- vík 3, st., • Vestmannaeyjum 0, ísafirði 4, Akureyri 9, Seyðis- firði 5, Grindavík 3, Stykkis- hólmi 4, Grímsstöðum 11, Rauf- arhöfn 5, Hólum í Hornafirði 3, (engin skeyti frá Grænlandi); hiti á þessum stöðvum: ]>órs- höfn í Færeyjum 3, Kaupm.- höfn 1, Utsire 1, Tynemouth 9, Leirvík 5 (engin skeyti frá Jan Mayen). —- Mestur hiti hér í gær -c- 1 st., minstur -c- 5 st. — Úrkoma 4.5 m.m. — Loftvægis- lægðir fyrir sunnan og suðvest- an land. Horfur: í dag: Norð- austlæg og norðlæg átt; snjó- koma norðanlands og austan. í n ó 11: Sennilega norðaustlæg átt og hríðarveður á Norður- landi. Sjómannastofan. Guðsþjónusta á morgun kl. 6. Allir velkomnir. Trúlofun sína opinberuðu í fyrradag ungfrú Ágústa Ingólfsdóttir (Iæknis í Borgamesi) og cand. juris Thor Thors. Trúlofun sína hafa opinberað ungfrú Sigurbjörg Pálsdóttir, Grettisgötu 42 og Óskar Pétur Ingimundai'son, Sellandsstíg 32; ennfremur Guðrún Ásta Páls- dóttir Grettisgötu 42 og Sæ- mundur Kjartan porsteinsson, Vitaslíg 8. Sýningu heldur Kjarval þessa daga í skemmuglugga Haralds Áma- sonar, kaupmanns. Eru þar 30 pennateikningar fi-áVestmanna- eyjum, landslag þar og togarar og önnur skip í stórsjó og af Eyjaf jallajökb séðum frá Eyj- um. Margar myndir þessar em af mikilb bst gerðar, hefir Kjar- val tekist ágætlega að lýsa hin- um svalköldu btum sjávarins og jöklanna og öinkarvel er þeim náð skipunum, sem veltast á bylgjunum. — Margar þessara mynda eru gerðar af svo leik- andi leikni að undrun sæbr og býst eg við að þær muni falla vel i geð þeirra, sem unna hinni unaðslegu og hrikálegu náttúm Vestmannaeyja. — Einnig eru þarna 9 litaðar myndir frá Vest- fjörðum, sem eru mjög eftir- tektaverðar. Sést á þeim öllum glögglega eftir hvern þær eru, og sýna vel liina einkennilegu litablöndun Kjarvals, sem svo marga hefir heillað. Eru þar myndir fi'á Bolungai'vík og Pat- reksfjrði — fjallahlíðar og hamrabelti — og er þar af- bi’agðsvel sagt frá íslenskri nátt- úra. — Til gamans vil eg geta þess, að allar þessar myndir eru málaðar og teiknaðar um borð í „GulIfossi“, vestfjai'ðamynd- irnar í haust, en Vestmanna- eyjamyndirnar síðast er skip- ið var þar á ferð. Alls bjó Kjar- ýal til 40 myndir á þeirn tveim dögum sem Gullfoss stóð þar við. Enda þótt þær séu gerðar í flýti, em þær margar svo blátt áfram og óbrotnar, svo leikandi léttar, að helst er að bkja þeim við vísur sem eru mæltar af munni fram, en ekki eyðilagðar með yfirlegu og smásmuglegri nákvæmni. Sama verð er á öll- um myndunum — 50 kr. — og er það smánarverð fyrir marg- ar þeirra. Flestar era þær 28 X 22 cm. að stærð. — Eitt sinn áð- ixr hefir Rjai’val haldið sýningu á 40 smáteikningum, ekki óbk- um þessxxm. Seldust þær allar á einum degi frá 35 kr., upp í 150 kr. — var engin þeirra stæxri en 13 X 11 cm. — Sýn- ingin stendur að eins yfir í 3 daga — til mánudagskvelds. R. Ásg. Gullfoss fer liéðan kl. 6 í kveld. Meðal farþega verða: Jóhann P. Jóns- son skipstjóri, frix hans og dótt- ir, Magnús Kristjánsson, for- stjóri, Jónkaupm. Ólafsson, Jón Laxdal konsúll og fi'ú hans, ís- leifur Jónsson kaupm., frú pór- unn Flygenring, frú Guðrún Bjarnadóttir, ungfmrnar Thyra Lange, Guðrún Ámadóttir og Sigríður Einarsdóttir. Villemoes kom frá útlöndum i morgun. Barpadansskób Sigurðar Guðmundssonar heldur danssýningu í Bámnni kl. 8 á sunnudagskveldið til ágóða fyrir bágstadda íslenska ekkju í Kaupmannahöfn. „Ti’io” Rosenbergs spilar nolckur lög, og Gunnþói’unn Halldórsdóttir les upp. 65 ára er í dag’ ekkjan Kristbjörg Guðmunds- dóttir, Njálsgötu 13 B. Lagarfoss kom í morgun. Kveldskemtun heldur st. íþaka í Goodtempl- arhúsinu annað kveld kl. 8y2- Sjá augl. Héraðslæknisembætti í Mýrdalshéraði, Fljótsdals- héraði, Reylcdælahéraði, Hofs- óshéraði og Reykhólahéraði, eru auglýst laus til umsóknar. Til Elliheimilisins, afh. Vísi: 5 kr. frá N. N. Tóbaksbindindisfélag Rvíkur heldur aðalfund í Templara- húsinu á morgun. Sjá augl. á 1. síðu. HVEITI, HAFRAMJÖL, HRlSGRJÓN. Góðar vörur. — Lægst verð. Gunnap Jónsson, Laugaveg 64 (Vöggur). Sími 1580. K. F. U. M. Á MORGUN: Kl. 10: Sunnudagaskóbnn. — 2: V-D-fundur. — 4: Y-D-fundur (Remi). — 6: U-D-fundur. — 8/2: Almenn samkoma. Fórnarfundur. Allir velkomnir. VÆRINGJAR. Önnur og þriðja sveit. Mætið í fyrramábð kl. 10 f. h. hjá Bamaskólanum. —- Farið verður i fjöruga snjóleiki. ]>eir sem hafa skíði eða sleða, mæti með það. Ungur einhleypur verslunarmaður, ósk- ast til Austfjarða. Tilboð með kaupkröfu sendist Vísi, auðkent „Verslun“. Áheit á Strandarkirkju, afhent Visi: 5 kr. frá M. S., 5 kr. frá Möggu, 10 kr. frá Siggu, 24 kr. frá Magnúsi, 5 kr. frá T. G. G„ 5 kr. frá N. N. Gjöf til gömlu konunnar í Bjarna- borg, 10 kr. frá stúlkunni, sem gefur henni þessa upphæð mán- aðarlega. Gfðð skemtnn. Norskir söngdansar í Iðnó kl. 5'/4. ~ö~— Dábtill hópur af ungu fólki (14 alls) sýnir norska söng- dansa á morgun undir stjóm ungfrú Ásfríðar Ásgríms, sem liefir lært þá í Noregi. Verðxur þetta góð og fátíð skemtun. — Hefir leikflokkur þessi áður sýnt suma af dönsum þessum á skemtunum ýmsra félaga hér í bæ, og hefir alstaðar þótt mik- ið til þeirra koma. Em allir þátt- takendur í norskum þjóðbún- ingum, og gerir það leikinn feg- urri og f jölbreyttari, enda heyr- ir það til. Söngleikir þessir eru úr flokki söngdansa þeirra, er frú Hulda Garborg lók að endurreisa þar í landi 1903, og hafa þeir síðan breiðst hraðfara út um allan Noreg og til Sviþjóðar, einnig til Danmerkur og pýskalands, til Ameriku og ef til vill víðar. — Lagði frú Garborg til grundvall- ar Jýsingar þær, sem til em af íslenskum vikivökum, en þó sérstaldega færeysku dansana (foma vikivaka), sem enn standa með blóma óbreyttir að kalla má frá öndverðu. Sýning þessi verður mjögfjöl- breytt og nýstárleg. — Leikur flokkurinn bæði fornar riddara- vísur, kirkjuljóð, gamanvísur og auk þess nokkra skemilega tvi- mennings-, fjórmennings- og sexmenningsdansa o. fl. Allir þeir, sem góðri skemt- un unna og fögram leik, ættu að fjölmenna á skemtun þessa, sem verður alveg sérstök í sinni röð. — Á undan söngdönsunum leika þeir Theodór Ámason og Emil Thoroddsen norsk þjóðlög og' dansa. Helgi Valtýsson.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.