Vísir - 11.03.1926, Page 4

Vísir - 11.03.1926, Page 4
Ví SIR göngnmiðar seldir í dag í bóka- bú'ðum til kl. 7, en fást ekki úr því. — TryggiS yður miða i tíma. Verslunarmannafél. Rvíkur heldur fund annað kveld kl. Syí í Kaupþingssalnum. Alþingis- maður Björn Kristjánsson flytur erindi um eitt mikilsverðasta mál- ið, sem nú er á dagskrá þjóðar- innar. Lestrarfélag kvenna heldur fund föstudag 12. þ. m. kl. 8þá á Skjaldbreið. Meðal ann- ars flytur prófessor Sigurður Nor- dal erindi á fundi þessum. — Auk þess félagsmál og mánaðar- ritið. Félagskonur mega taka með sér gesti. Fundurinn endar á sam- eiginlegri kaffidrykkju. V ínsmy glunarmálið. Réttarrannsókn i þvi var haldiö áfram í gær. Fyrstur kom fyrir dómarann Schekat stýrimaöur eða skipstjóri. Framburður hans var enn á reiki og marklítill. Ekki vildi hann heita skipstjóri, og sagði, að Becher bær ábyrgð á farminum. Hann sagði, að Michelsen væri bryti, en heíöi þó líti'ð gert á leið- inni. Hann bjóst við, að farmur- inn hef'ði átt að fara á land i Voga- vík. Þá kóm Michelsen fyrir rétt. Flann sagði, að áfengið hefði átt að kosta 3 kr. litrinn, samkv. skrif- legurn samningi milli Jóns Jóns- sonar og dr. Hartmanns, og hefði hann mátt afhenda Jóni farminn gegn eiginhandar víxli. Loks kom Jón Jónsson fyrir rétt. Hann játaði, að mörg samnings- uppköst hefði verið gerð í Þýska- landi, með aðstoð Englendings, sem héti Vanity. Loks hefði einn samningur verið undirritaður, og liefði Jón ónýtt hann, þegar hing- að var komi'ð. Samkv. samningi þessurn átti Jón að fá sprittið fyr- ir' 5 kr. lítrann, en allan farminn fyrir 80 þúsundir króna, og áttu þá vínkassarnir að fylgja í ofaná- lag. Hann bjóst ekki við að geta keypt allan fanninn, og átti þá að selja það, sem eftir yrði, i Noregi á heimleið. Hann kvað engan Is- lending hafa verið i vitorði með sér um þessi kaup. — Hann sagði, að Becher hef'ði verið kallaður skipstjóri á skipinu, en Schekat Elnalang Beykjaviknr Kemisk iatabreinsmi og litnn Langaveg 32 3. — Simi 1300. — Simnefnl: Bfnalang. tírainsar meS nýtísku áhöldum og a'ðferSum allan óhreinan fatnaS og dúka, úr hvaöa efni sem er. Litar upplituS föt og breytir um lit eftir óskum. Byknr þœginði. Sparar fé. Tóndr kassar verSa seldir í dag. Landstjarnan. GRATENA sigarettur getiö þér reykt alla æfi yðar án þess að fá særindi í hálsinn. Yisisííaffið gerir alla glaða. GRATEN ,A’ stýrimaður. — Að loknu réttar- haldi voru þessir menn allir sendir í gæsluvarðhald, eins og áður. Geir kom af veiðum í nótt. Lagarfoss kom frá Vestfjörðum í nótt. Vegna margra áskorana verður myrídin Quo vadis enn sýnd í Nýja Bíó í kveld, en þá í síðasta sinni. Rangæingamót var haldið í Iðnó í gærkveldi. Þar voru margar ræður haldnar, flutt kvæöi, sungið, upplestur, sög- ur sagðar, sjónleikur sýndur, og dansað fram til ld. 5J4. Fór mót þetta fram hið besta. x. er bragðbetri en aðrar sigar- ettur. Reykið CRAVEN „A“ og þér munuð sannfærast um ágæti hennar. C1A¥EN ,A‘ er reylct meira en aðrar sigar- ettur. CRAVEN fæst allsstaðar. Bjóðið kunningjum yðar ein- göngu CRAVEN „A“. Rowntrees konfektkassi er besta tæki- færisgjöfin. Gengi erl. myntar. Sterlingspund........kr. 22.15 100 kr. danskar .... — 118.32 100 — sænskar .... — 122.35 100 — norskar .... — 98.92 Dollar .................— 4.56% 100 frankar franskir — 16.98 100 — belgiskir — 21.00 100 — svissn. — 88.03 100 lírur...............— 18.50 100 pesetar.............— 64.49 100 gyllini .........— 182.99 100 mörk þýsk (gull) — 108.62 Leikhúsið. Ekki leikið í kveld eða annað kveld, vegna veikinda eins leik- anda (Ágústs Kvaran). Landstj arnan. | TILKYNNING | Dansskóli Sigurðar Guðmunds- sonar. Dansæfing í kveld í Bár- unni klukkan 9. (221 Eg hefi selt á Laugaveg 20 A; verð eg því að biðja viðskifta- vini mína, að koma á Grettis- götu 4 B. Nói Kristjánsson. — Sími 1271. (146 f VINNA | Stúlka tekur að sér að gera hreinar skrifstofur. 7\. v. á. (226 Stúlka óskast. Óðinsgötu 6. (225 Stúlka óskast til húsverka nú þegar, hálfan eða allan daginn. A. v. á. (224 Hjá Nóa Kristjánssyni fáið þið bestar viðgerðir á grammófónum, saumavélum, barnavögnum 0. m. fl. Grettisgötu 4 B. Sími 1271. (223 Stúlka óskast á gott sveitaheim- ili nálægt Reykjavík. Uppl. í Sel- brekku 2. (216 Karlmannaföt og kvenkápur, hreinsað og pressað mjög vel, af lærðum klæðskera og kostar 3 til 4 kr.. Karlmannaföt saum- uð eftir máli fyrir lágt verð, eru sótt og send heim. Schram, Laugaveg 17 B. Sími 286. (44 Prjón er tekið í Mjóstræti 4. (154 Við hárroti og flösu getið þér fengið varanlega hót. ÖIl óhrein- indi i húðinni, filapensar og húðormar tekið burt. — Hár- greiðslustofan, Laugaveg 12. — (216 Viðgerðarverkstæði, Rydels- borg. — Komið með föt yðar i kemiska hreinsun og pressun, þá verðið þið ánægð. Laufásveg 25, sími 510. (166 HÚSNÆÐI 1—2 herbergi 0g eklhús óskast til leigu 14. maí. Uppl. gefur Egill Vilhjálmsson, B. S. R. (207 (jggp Þeir sem gætu leigt 2—3 herbergi og eldhús 14. maí manni í góðri stöðu, leggi nöfn sín í um- slag merkt: „2—3“ á afgr. Vísis. (228 Ilerbergi til leigu, að eins fyrir einhleypa. Fálkagötu 4, Gríms- staðaholti. (220 FÉLAGSPHENTSMIÐJAN. r KAUPSKAPUR 1 Kjólaflauel af öllum gerðum og litimi. Svuntusilki, svart og mislitt. Fermingarkjólaefni, mjög falleg. U pphlutsskyrtuefni. Peysufataklæði og margt fl. Matthildur Björnsdóttir, Laugaveg 23. Vandað hús á góðum stað ósk- ast keypt. Þarf að vera nógu stórt fyrir a. m. k. eina stóra fjölskyldu. Þau ein tilboð koma til greina, sem þola samanburð við raunveru- legan byggingarkostnað, eins og hann er nú. — Tilboð með nauð- synlegum uppl. óskast sett í póst fyrir 14. þ. m., auðk.: „Box 716“. (227 Hár við íslenskan og erlendan búning, fáið þér best og ódýrast í versl. Goðafoss, Laugaveg 5. Unnið úr rothári. (222- Nýkomið: Hattar, enskar húf- ur, sokkar, nærföt, axlabönd, manchettskyrtur, flibbar, bindi- slífsi, vasaklútar, vinnuföt o. fl. Einnig eru gamlir hattar gerðir sem nýir. — Karlmánnahattaverk- stæðið, Haínarstræti 18. (219 Nokkrir klæðnaðir á karlmenn og drengi til sölu, sömuleiðis nær- föt á karlmenn, kvenfólk og börn. Alt með tækifærisverði í Nýju bifreiðastöðinni, Kolasundi. Sími 1529. (2x8 Blátt, nýtt kjólpils tib sölu og grímubúningur til leigu eða sölu. Uppl. í síma 1840. (2I7 Upphlutur, sama sem nýr, til sölu með tækifærisveröi á Unnar- stíg 1, uppi. (215. r ^APAÐ^FUNmÐ*8! Peningabudda með peningum i tapaðist í miðbænum. Skilist á af- greiðslu Vísis. (229' KYNBLENDINGURINN. að og þýðingarmeira öðru sinni, og þess vegna er best, að þú gerir þér að fastri reglu, að tala sem allra minst. — Þessi ókunni maður er einn þeirra, sem tala fátt, en laka vel eftir.“ „Mér geðjast ekki að þessum manni,“ sagði korían. — „Hann er svipljótur, hræfuglslegur og hjartalaus. Það er nú mín skoðun.“ — Alt í einu hætti hún vinnu sinni, gekk fast að honum og mælti: — „Það gæti verið hann — Eg veit ekki. Hann hét ekki Stark, en vitanlega hefði hann getað skift um nafn. Og nægar hefði hann haft ástæðurnar til þess.“ „Hver er þá þessi Stark?“ „Það veit eg ekki, en eg heyrði hans getið, þegar eg dvaldist í British Columbia.“ „Þú hlýtur þó að vita, hvort það er hann. — Hún hefir vafalaust lýst honum fyrir þér — aðrir hljóta að hafa sagt þér------ Gale hristi höfuðið. — „Mjög lítið. — Eg gat ekki fengið af mér að spyrja liana, — og ekki heldur menn hans. — Hann var svo alkunnur, að þeim hefði ekki komið til hugar, að eg spyrði sakir þess, að eg þekti hann ekki.---Það eitt vissi eg, að hann var kolsvartur á brún og brá.“ — „Þessi maður er líka dökkur yfirlitum,“ sagði hún. — „Og mér skjátlast mjög, ef hann hefir ekki skap- lyndi eins og villidýr.“ — „Já, þessi maður er svartur og illur í lund.--Hann er fimm árum yngri en eg,“ sagði kaupmaðurinn. „Hann er þá fertugur að aldri,“ sagði Indíána-kon- au.------„Það hlýtur að vera hann.“ Jafnvel Necia mundi hafa orðið hissa, ef hún hefði hlustað á þetta tal um aldur föður hennar. — Hann var grár fyrir hærum, og andlitið eins og á sextugum manni. Og engir aðrir en þeir, sem voru honum nákunnugir, eins og t. d. Poleon, vissu, að hann var rammur að afli og allra manna þolnastur, þrátt fyrir ellilegt útlitið. „Það er best við sendum Neciu á trúboðsstöðina og látum föður Barnum annást hana, þangað til maðurinn er farinn héðan,“ sagði Indíánakonan, eftir nokkura umhugsun. „Nei, hér verður hún að vera,“ svaraði Gale. — Mað- Urinn er hingað kominn til þess að setjast hér að, svo að það er ekki til neins að senda hana á brott, enda verður nú að skeika að sköpuðu. — En hún má ekki láta nokkum mann sjá sig í þessum nýja, skrautlega kjól, að minsta kosti ekki fyrr en eg veit eitthvað meira en eg veit nú, um þennan Stark. — Það gildir einu, hvort hann er sá, sem þú hyggur eða ekki. Sá náungi kemur fyr eða síðar, og eg mun þekkja hann. I heilt ár hefi eg fundiö á mér, að stundin væri að nálgast.. Nú veit eg, að hún er aðeins ókomin.“ „Nei-nei!“ hrópaði Alluna upp yfir sig, „hér koma engir ókunnugir. Engir hvitir menn hafa komið hingað síðastliðið ár, nema hermennirnir og þessi ókunni mað- ur. Og það er eðlilegt. Hér er ekkert um að vera — bara þessi litla verslun.“ „Sá tími er liðinn, að hér sé lítið um að vera. —• Lee hefir fundið gullæð, sem er viðlika auðug og súr er Charlie McCormack fann í Klondyke. — Hann kom hingað, til þess að segja okkur Poleon frá þessu, og við förum upp eftir með honum í kveld, en þú mát* ekki minnast á það við nokkurn mann, því að þá verða allir óðir og uppvægir og þjóta af stað.“ „Koma þá ókunnugir rnenn hingað, — kannske heill hópur?“ spurði Alluna, og var auðheyrður geigurinrí í röddinni. — „Já, og þá verður Flambeau eins og alt annar stað- ur — verður lík og Dawson nú. — Eg fór ekki lengra upp í landið sakir þess, að eg vissi, að menn mundu hópast þangað frá Bandaríkjunum, og eg öttaðist, að „hann“ kynni að verða einn meðal þeirra. — En eg sé, að mér er ekki til neins að reyna að fela mig eða dyljast lengur. Hvergi er til öruggur staður handa okkur. — Ef Lee hefir fundið gullnámu, tek eg land við hliö- ina á honum, því að við verðum fyrstir manna þangað.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.