Vísir - 19.03.1926, Blaðsíða 1

Vísir - 19.03.1926, Blaðsíða 1
Ritstjóri: PÁLL STEINGRÍMSSON. Sími 1600. V Áfgreiðsla: AÐALSTRÆTI 9B. Sími 400. 16. ár. Föatudaginn 19. mars 1926. 66. tbl. GAMLA BIO Bella Donna Paramount kvikmynd í 8 þáttum. Aðalhlutverk leikur: POLA NEGRI. Ennfremur leika: Loia Wilson, Conway Tearle, Conrad Nagel, Adolphe Menjon. Börn fá ekki aðgang'. Hlntabréf Nokkur hlutabréf í fiskiveiSa- hlutafélaginu Ari fróði eru til sölu. — /tlþingismaöur Björn Kristjánsson gefur nánari upplýs- ingar. Þetta er langbesti Skó- áburðurinn Fæst í skóbuðum og versiunum Hér með tilkynnist, að trésmíðameistari Jón J. Setberg andaðist á Landakotsspítala 16. þ. m. kl. 7% að kvöldi. Aðstandendur. Lík Einars Th. Hallgrímssonar verður flutt um borð í Es. Goða- foss, í Reykjavík 20. þ. m. — Kveðjuathöfn fer fram í dómkirkj- nnni kl. 3 e. h. sama dag. O. Friðgeirsson. Jarðarför bróður okkar og systursonar, Gísla Rafnssonar, fer fram laugard. 20. þ. m., og hefst með húskveðju frá heimili hans, Lindargötu 6, kl. 1 e. h. Sigríður Rafnsdóttir. Guðfinna Gísladóttir. Innilegt þakklæti fyrir sýnda samúð við fráfall og jarðarför konu minnar. Helgi Thordersen. Hér með tilkynni eg vinum og vandamönnum, að mín ástkæra eiginkona, Guðrún Þorgilsdóttir 2ndaðist þ. 17. þ. m., að Hofi í Garði. Jarðarförin verður ákveðin síðar. Þorsteinn Jónsson. Uppboð verður hatdið í pakkhúsi voru við Tryggvagötu mánudag 22. mara ki. 2 e. h. á ýmsu óskiladóti frá skipunum. ttf, Eimskipafélag íslands. j^eiMélag Reykjavikur. A útleid (Ontward bonnd.) Sjónleikur í 3 þáttum, eftir Sutton Vane, verður leikinn í dag. Leikurinn hefst meS forspili kí. 7%. Aðgöngumiðar seldir I dag frá kl. 10—1 og eftir kl. 2 Annextöskar Töskur, sem rúma 10 sinn- um meira en fer fyrirþeim. Mjög hentugar. Verð frá kr. 3.50 til 6.25. Miillers baðker úr olíubornum dúk, mjög þægileg við þvott á smá- börnum; kosta aðeins kr. 9.00. Reynið þau. | V0RDHÚSID NÝJA BÍÓ I þjófnr í Paradís (A Thief in Paradise). Ljómandi fallegur sjónleikur í 8 þáttum. Aðalhlutverk leika: DORIS KENYON, C. GILLINGWATER, RONALD COLMAN ALIC FRANCIS o. fl. s Hér eru, eins og sjá má, saman komnir nokkrir bestu leikarar, sem amerlsku félögin eiga á að skipa; enda er myndin með afbrigðum vel útfærð, svo að langt er sið- an annað eins hefir sést hér, bæði hvað skraut og leiklist snertir. Sýnd í síðasta sinn í kvöld. I átsúkknlaði er best. Einkasalap á íslandi : F. II. Kjartansson & Co. Reylcjavík. Akraness" kartöHur afar góðar og ódýrar nýkomnar í LÍTerpool-útbn, Sími 1393. Nýsodin k æ í a í smáum og atórum belgjum, við- urkend að gæðum fæst ávalt í heildsölu hjá Slmi 249 (2 línur). Nýkomid: PETERS-skotfæri, allskonar, stórt úrval, ódýit. IUS KeilRj (Einar Björnsson) Tisiskaffið gerir alla glaða. Hjartanlega þakka eg öllum þeim mörgu vinum mínum, nær og fiær, sem auösýndu mér samúö og vinarhug, á sjötugsafmæli rnínu 15. þ. m. ívar Helgason. Kaupmenn og kanpfélög. Munið eftir að hafa ávalt á boðstólum í verslun yðar: Niðursoðið kjöt í 1 kgs. dósum. ---_ i y2 kgs. — Niðursoðna kæfu í 1 kgs. dósum. --- — í y2 kgs. — Með því styðjið þér innlendan iðnað og tryggið yður á- nægða viðskiftavini. Slátnrfélag Snðnrlands, Sími 249 (2 línur). Hestamannafélagið „FÁKUR" Skemtun félagsins í Iðnó, laugardaginn 20. mars. Skemtiskrá: Ræða. Einsöngur. Upplestur. Norskir þjóðdans- ar. Gamanvísur. Dans. Aðgöngumiðar fyrir félagsmenn og gesti þeirra verða seld- ir í bókaverslun Ársæls Ámasonar og hjá Guðna A. Jdnssyni, úrsmið, Austurstræti. Skemtunin byrjar kl. 9. — Húsið opnað kl. 8y2. Undir búningsnef ndin.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.