Vísir - 19.03.1926, Blaðsíða 3

Vísir - 19.03.1926, Blaðsíða 3
VlSIR er fyrirmyndar bifreið. Á síðast liðnu ári seldust fleiri Chevrolet vörubifreiðar hér á landi en nokkru sinni áður hafa verið seldar af nokkurri ann- ari bifreiðategund á einu ári. J>etta er meðal annars ein sörinun fyrir ágæti bifreiðanna. Margar mikilsverðar endurbætur hafa verið gerðar á Chev- <rolet vörubifreiðinni „Model 1926“ svo sem: Öflugri grind 6 þumlunga breið með 6 sterkum þverbit- um, og lægri að aftan svo hægra sé að hlaða bifreiðina. Heilfjaðrir að framan og aftan. Sterkari framöxull. Fullkomnari og sterkari stýrisumbúnaður, sem gerir bif- reiðina miklu auðveldari i snúningum. Gerbreyttur afturöxull svo losa má öxla og stiUa drifið án þess að taka öxulhúsið undan bifreiðinni, og án þess að taka þurfi af henni hlassið. Alhr öxlar snúast í kúlulegum, sem eigi slíta öxlunum. Tryggara fyrirkomulag á bremsum. Öll hjól jafn stór, sem hefir þann mikla kost, að hægt et að slíta gúmmiinu út að fullu, þannig að nota má slitna afturhringi á framhjól til stórsparnaðar. Chevrolet bifreiðin ber IY2 tonn, og með það hlass fer 'hún flestar brekkur með fuUum hraða (á 3. gíri) . Chevrolet bifreiðin er með diskkúphngu, hinni heimsfrægu Remy rafkveikju og sjálfstartara, lu-aðamæli og sogdúnk. Sé tekið tillit til verðs, á Chevrolet engan sinn líka að vél- .arkrafti, flýti, styrkleika og þægindum. Viðhaldskostnaður á Chevrolet er hverfandi lítiU samanborið við aðrar bifreiðiv. Verð islenskar kr. 3400.00 uppsett í Reykjavík, eða á hvaða Jböfn sem er, sem hefir beinar samgöngur við Kaupm.höfn. 1. 2. 3. 4. 5. 6. 7. 8. Einkasalar fyrir ísland: Jóh. Óiaíssoa & Co. Reýkjsvik. ■staSir landsins. — Allir kjósendur Hafnarfjarðar hafa líka fylgst óskiftir að málum um að krefjast þess, að hann yrði gerður að sér- stöku kjördæmi. Ár eftir ár hafa verið samþyktar áskoranir til þingmanna kjördæmisins um að 'beita sér fyrir því máli á þingi, og •r<ú siðast á þessu ári, er enn sam- þykt í bæjarstjórn Hafnarfjarðar með öllum samhljóða atkvæðum, áskorun um að Hafnarfjörður verði gerður að sérstöku kjör- •dæmi, og fastlega er þess vænst ;.af þingmönnum kjördæmisins, að þeir sýni drenglyndi sitt og rétt- lætismeðvitund i því máli, með því að heita sér fyrir því, að það nái fram að ganga. Háfnfirðingur. Saltkjöt, Rúllupylsur, Salt- fiskur, Kartöflur, ísl. smjör, Ostar, Egg, Aðeins góðar vörur í Vöggur. Gunnar Jónsson, T&ggur. Sími 1580. Suðurlandi. — Hæg austlæg átt og þurt veður á Norðurlandi og Austurlandi. — í n ó 11: Suðaust- læg átt, allhvöss á suðvesturlandi og Vesturlandi. Hæg á Norður- landi og Austurlandi. Vinnudeilan. Ekkert er unnið hér við höfn- ina í dag.með Jjví að bæði er verk- fa.ll og verkbann. í Hafnarfirði var unnið að uppskipun í gær og dag, og var þar alt með friði og spekt i morgun. — Litilsháttar tilraun var gerð i morgun til ]>ess að varna kvenfólki að vinna í Kveld- úlfi. en það tókst ekki. Kvenfólk hefir unnið þar innivinnu í allan vetur og vill ekki sleppa henni. Bellmans-fyrirlestur Matthiasar Þórðarsonar, sem sagt var frá í blaðinu i gær, verður í kvöld kl. 7,30 í Nýja Bió. Miðar fást í N. B. eftir kl. 4, og kosta aðeins krónu. Þórarinn og Eggert aðstoða. Leikhúsið. „Á útleið1- verður leikið í kveld. Framsóknarfélag Reykjavíkur heldur fund í Sambandshúsinu í kveld kl. 8)4. Trúlofun sína hafa opinberað: Ungfrú Svanborg Sigurðardóttir, Þing- holtsstræti 8 og Hallgrímur Pét- ursson sama staðar. Goðafoss kemur hingað upp úr hádegi i dag, frá ísafirði, og fer héðan á morgun vestur og norður urn land til útlanda. — Athygli skal vakin á Jjví, að i augl. Eimskipafélagsins í Vísi í gær ihafði misprentast Gullfoss f. Goðafoss, í nokkurum eintökum. Lagarfoss / kom til Hull í gær, fer þaðan á morgun til Lfeith. Apríl kom frá Englandi í gær. Gjöf, afh. Vísi, til ekkju Guðm. Guð- mundssonar, Núpi í Haukadal í Dalasýslu, 5 kr. frá konu. Dánarfregn. Jón J. Setberg, trésmíðameistari andaðist í Landakotsspitala 16. þ. m. af afleiðingum meiðsla, sem hann hlaut nýlega við byltu. Veðrið í morgun. Iliti um land alt, nema á Gríms. stöðum, 6 stiga kuldi. — 1 Reykja- vík 5 st., Vestmannaeyjum 5, ísa- firði 4, Akureyri 3, Seyðisfirði 1, Stykkishólmi 3, Raufarhöfn o, Hólum i Hornafirði 2, (ekkert skeyti úr Grindavík), Þórshöfn í Færeyjum 3, Angmagsalik (í gær) -i- 6, Kaupmannahöfn o, Utsire 2, Tynemouth 4, Leirvík 4, Jan May- en -r 1 st. — Mestur hiti í Rvík síðan kl. 8 i gærmorgun, 6 st., minstur 1 st. —* Loftvægishæð (775) vestan við Jan Mayen. Loft- vægislægð fyrir sunnan Grænland. — Horfur: f dag: Austan og suðaustan átt á Suðurlandi og V'esturlandi. Allhvass fyrir suð- vestan land. Nokkur úrkoma á Gengi erl. myntar. Sterlingspund ......... 100 kr. danskar........ 100 — sænskar.......... 100 — norskar ......... Dollar................. 100 frankar franskir . . 100 — belgiskir 100 — svissn. . . 100 lírur ............. 100 pesetar ........... 100 gyllini ........... 100 mörk þýsk (gull) kr. 22.15 — 119.47 — 122.28 — 97-19 — 4-57 — 16.61 — 18.70 — 87.99 — i8-52 64.45 — 183.09 — 108.66 Til Hallgrímskirkju, afh. Vísi: 3 kr. frá ónefndri stúlku á Sandi. Áheit á Strandarkirkju, afhent Visi: 5 kr. frá R., 5 kr. frá H. G., 17 kr. frá þakklátum, 1 s kr. frá S. E. Gjöf til firði: Jónu Pétursdóttur frá ísa- 10 kr. frá K., afh. Vísi. Það sem eftir er af Vetrarkápnm verður selt fyrir hálfyipði. EfilLL IHCOBSEH. Ei iihi ittóii íieyið. Það stendur allmikill gustur a£ skrifum Ól. Hvanndal o. fl., út af innflutningi á útlendu heyi, og má segja, að gustur sá sé síst of mikill nc heldur komi of fljótt, Jjví mörg tr eru síðan að fyrst fór að flytj- ast útlent hey hingað til landsins, jótt hingað til hafi verið lítið um að fengist. Þessi heyinnflutningur er Jjó stöðugt að fara i vöxt, og mest siðan Bergenska félagið kom til sögunnar. — Bændur þegja, rótt Jjeir ár eftir ár horfi á þenn- an útlenda heyinnflutning og >ótt ])eir J>ess vegna geti eigi árum sarnan léð viðlend slægjulönd til heyskapar, sem Jreir sökum mann- fæðar og af of dýru mannahaldi fá eigi sjálfir hagnýtt, sér. Aður en útlenda heyið fór fyrir alvöru að flytjast hingað, gerðu margir menn sér að sumaratvinnu, að heyja og selja hey að sumrinu cg haustinu til Reykjavíkur og annara kauptúna, sem heys þörfn- uðust. Þessir menn urðu að hætta Jjeim atvinnurekstri sökum inn- flutnings útlenda heysins. Öku- menn hér, sem árlega heyjuðu fyrir hestum sinum og seldu oft nokkuð af heyi upp í kostnaðinn, létu glepjast af útlenda heyinu og liættu að heyja og selja hey. — Þetta er ekki út i hött talað, að Jæssu get eg leitt rök hvenær sem er. Hér i Rvik á útlenda heyið marga talsmenn. — í hesthúsum og við hliðana á „Lyra“ heyrast háværar raddir, sem dá fóðurgildi útlenda heysins. — Þeir herrar eru fljótari að rannsaka fóðurgildi þess heldur en Búnaðarfélag ís- lands, sem blöðin segja að sé að láta rannsaka fóðurgildi íslensks og útlends heys, en muni ekki hafa lokið þeirri rannsókn fyr en i vor. Nokkra sök eiga bændur á J)ví, að útlent hey hefir rutt sér liér til rúms. — Þeir hafa leigt slægjurn- ar of dýrt til þeirra rnanna, sem hafa gert sér heyskap og heysölu að atvinnu. Fyrir þá sök hefir ísl. heyið orðið dýrara en J)að útlenda, og hér í Rvík er helst útlit fyrir að útlenda heyið boli með öllu ísl. útheyi af markaðinum, ef ekkert er aðhafst. Altítt er það, að bænd- ur þeir, sem slægjur ljá, hafi J)að fvrir venju að lána heyskapar- mönnum lélegar slægjur og oft ekki annað en bithaga. — Þetta er búhnykkur sem fellir þá sjálfa, en styður Austmeimina. Ýmislegt er enn ótalið, sem lyftir undir gengi útl. heysins. Má Jiar til nefna óvandvirkni á þurkun á J)ví heyi, sem árlega er haft hér á boðstólum, og Jiað engu síður J)ótt Jjurkatíð gangi. Sömuleiðis of hátt burðargjald með skipum J)eim, er ganga í kringum strendur lands- ins. T. d. er borgað undir eitt tonn af heyi frá Akureyri til Rvíkur Handbækur með myndum og lýsingum á ástandinu í Can- ada, ásamt upplýsingum um hvernig nýkomnu fólki sé hjálp- að til að fá vinnu, fást ókeypis hjá umboðsmanni járnbrautan- innar, P. E. la Cour. Can.ad.ia21 National Railways (De Canadiske Stalsbaner). Oplysningsbureau. Afd. 62. Raadhusplaidsen 35, KÖBENHAVN B. Reyktur rauðmagi og mjólkur- ostur á 1,50 pr. */* kg. Verslun Hannesar Ólafssonar, Greltisgotu 2. Sínu 871. 50 krónur, og frá öðrum höfnum á landinu álíka mikið. Þetta er alt of hátt gjald á móts við það, sem greitt er undir tonn af heyi frá Noregi, og er það burðargjald þó hátt. ÓJjurkar, sem títt ganga* hér á sumrin á Suðurlandi, eiga og þátt i hvað mikil eftirspumin eftir út- lenda heyinu er orðin hér. Það lít- ur helst út fyrir, að heynotendur gæti Jjess ekki, að oft er innan- handar að fá hey, úr Breiðafjarð- areyjum, að norðan og ef til vill víðar að, svo ekki er J)að brýn þörf, sem rekur menn til að skifta frekara við Austmennina en sína eigin landa. Sé almenningi áhugamál að styðja atvinnuvegina í landinu, þá J)arf, hvað heyinu viðvíkur, a® lækka burðargjald á því millí hafna, vanda vel þurk á því, og koma á fastri vetrarsölu á þvi hér. Sérstaklega er J)að nauðsynlegt fyri.r þá menn, sem lítt eru efnum búuir, eða sökum heyhlöðuvönt- unar geta ekki byrgt sig upp með hey að haustinu til. Norska heyið, sem þeir herra Rasmus og Eyjólíur Kolbeins flytja hingað, virðist vera bæði gott og ódýrt, og mega þeir Is* lendingar, sem ætla að keppa við J)á um heysölu, spreyta sig meS gæSi og verð á íslenska heyinu, ef J)eir eiga að })ola samkepnina. , D. D. Kappskákin. Síðustu leikir: Hvítt. Noregur. Svart. ísland. 56. He5 57- Kd: 58. Hc5 — b5. 59. Iib5 —b2. 2. borS. c5 ci. Bc4 — Kg3 - Bb3 - Ha2 - b3t- -f4- — e6. -a6.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.