Vísir - 19.03.1926, Blaðsíða 4
Ví SIR
Saltkjötið góða er komið aftur
og kæfa mjög góð á 1,50 pr. %
kg-
Verslun
Hannesar Ólafssonap,
Grettisgötu 2. Sími 871.
CRAYEHA
sigarettur getið þér
reykt alla æfi yðar
&n þess að fá særindi í hálsinn.
CRAVENÁ’
er bragðbetri en aðrar sigar-
ettur. Reykið CRAVEN „A“ og
þér munuð sannfærast um ágæti
hennar.
CRAVEN
er reykt meira en aðrar sigar-
ettur.
i
CRAVEM ,AS
fæst allsstaðar.
Bjóðið kunningjum yðar ein-
göngu CRAVEN „A“.
H.l. Þvottabúsið Mjalllivít.
Sími 1401. — Sími 1401.
Þvær hvitan þvott fyrir
05 aura kílóið.
Sækjutn og sendum þvottinn.
Danskar kartöflur
á boðstólum. Ágæt tegund. —
Riðjið um tilhoð.
H. P. RASMUSSEN,
Stövring, Danmark.
Kartöflnr
íslenskar, frá Akranesi, norsk-
ar og danskar, sérléga góðar,
nýkomnar.
Von og Breklcustig 1.
SLOANS
er lttngútureiddasta '
„LINIMENT“
í hoimi, og þúsundir
manna reiða sig á það.
Hitar strax og linar '
verki. Er borið á án
núnings. Selt í öilum
lyfjabúðum. Nákvœm-
ai notkunarreglur
fylgja hverii flösku.
FAKSlMlLE
PAKKE
T—
8
A
F
Útlærðir fagmenn er nota bestu hráefni, fram-
leiða bestar vörur. Til heimilisnotkunar borgar -sig
að nota að eins það sem gott er.
HÚSMÆÐUR notið að eins okkar ágætu saft:
Ekta Hindberjasaft, ekta Kirsiberjasaft, ekta saft úr
blönduðum ávöxtum. Að eins framleidd úr berj-
um og sykri, engin íblöndun af vatni eða essensum.
Er alt að kr. 2.00 ódýrari en útlensk flöskusaft af
sömu gæðum.
Ennfremur framleiðum við ekstra sterka Kirsi-
berjasaft, sem er mjög bragðgóð og næringarmikil,
en þó ódýr.
Biðjið um saft frá Efnagerðinni hjá kaupmanni
yðar, fæst einnig í Laugavegs Apóteki.
- “ria tm
Efnagerð Reykpviknr.
Sími 1755.
r-...
i TAPAÐ - FUNDIÐ
Fundist hefir langsjal. A. v. á.
(391
Mórauður belgvetlingur meö
svörtum doppum, hefir tapast.
Finnandi vinsamlega beSinn aö
skila á afgr. Vísis. • (38°
Svartur ketlingur tapaðist í gær-
kveldi. Skilist í Suöurgötu 14,
uppi. Fundarlaun, ef óska'ö er. (395
FÉLAGSPRENTSMIÐJAN.
r-1
, Fæði fæst á óðinsgötu 17 B.
(531
HÚSNÆÐI
2—3 herbergi og eldhús óskast
strax eöa 14. maí. Fyrirframborg-
un fyrir nokkra mánuöi. Helgi
úfagnússon, Bankastræti 6. (390
RúmgóS stofa, á neðri hæö, meS
sérinngangi, helst í miSbænum,
ósast 14. maí. A. v. á. (381
VINNA
I
KAUPSKAPUR
BifreiSarstjóra vantar atvinnu.
Kaup eftir samkomulagi. A. v. á.
(392
VeggfóSrari óskar eftir atvinnu.
A. v. á. (388
--------:________________£-------
Reglusamur og ábyggilegiur
verslunarmaSur óskar eftir at-
vinnu. A. v. á. (387
Stofustúlka óskast nú þegar, á
Hó.tel Islancf. Uppl. kl. 4—5. (386
SKÓSVERTA
oo SKÓGULÁ
erl>esí,
feesi alsiaðar!
EinKðumöo&smonn
Eggert Kristjánsson & Co.
Hefi kaupanda aS húseign og:_
seljendur aS húseignum. Leifur
SigurSsson, Eimskipafélagshúsi,
kl, 11—1. Sími 1100. (393-
SaumuS kven- og barnaföt.
Laugaveg 40, uppi. GengiS inn um
portiS. (383
Matsveins-pláss óskast nú þeg-
ar, helst á stóru skipi. Uppl. Þing_
holtsstræti 8. (379
Tek aS mér aS kemisk hreinsa
föt og gera viS. Laugaveg 17 B.
Schram. (288
Hjá Nóa Kristjánssyni fáiS þiS
bestar viSgerSir á grammófónum,
saumavélum, barnavögnum o. m.
fl. Grettisgötu 4 B. Sími 1271.
(223
Viðgerðarverkstæði, Rydels-
borg. — Komið með föt yðar í
kemiska hreinsun og pressun,
þá verðið þið ánægð. Laufásveg
25, sími 510. (166
Stúlka eöa unglingur óskast
hálfan eða allan daginn. A. v. á.
(351
§Pp- Nokkrir duglegir drengir
geta fengiS aS selja rit á morgun.
Komi á afgr. Vísis eftir hádegi.
(396
MaSur óskast til sjóróSra suSur
meS sjó. Uppl. á Grundarstíg 4 A.
Sími 619. (394
| TILKYNNING |
Sá, sem getur lánaS 2000 krón-
ur, fær 3000 krónur endurgreidd-
ar eftir 3—4 mánuSi, frá 1. apríl
aS telja. Þeir, sem vildu sinna
þessu, sendi nafn og heimilisfang
á. afgr. Vísis, merkt: 16. (399
Hestvagn (kerra), meS tilheyr-
andi aktýgjum, .óskast til kaups.
A. v. á. (389-
Blóma- áburSur fæst í Lauga-
vegs-Apóteki. (385
Upphlutssilki er hvergi betra né
ódýrara en á SkólavörSustíg 14-
(384
Barnakerra, meS tjaldi yfir, lít-
if. notuS, til sölu á Bergþórugötu
14- (383-
Ilár viS íslenskan og erlendan
búning, fáiS þér best og ódýrast
i versl. GoSafoss, Laugaveg 5.
UnniS úr rothári. (222
Danskir og sænskir silfur. og
nikkelpeningar keyptir. Grundar-
stíg 8, uppi. (366
Appelsínur 10 og 12 aura, Stór-
ar Jafa Appelsínur, Epli, DöSlur.
Fíkjur, NiSursoSnir ávextir. Ódýra
súkkulaSiS og margt fleira. Tó-
baksbúðin, Laugaveg 43. (398
Hvar fékstu svona gott neftó-
bak, lagsm. ? — En í nýjú tóbaks-
búSinni á Laugaveg 43. Þar fæsí
líka skraa á 90 aura pakkinn og
mesta úrval af reyktóbaki, ótrú-
lega ódýru. Mundu nú aS þetta
er í TóbaksbúSinni á Laugaveg
43-_________._______________(397
§§5^“ Rósaplöntur (stöngla) og
rósa-áburð selur Einar Helgason.
___________________________(400
PJJT* Nýkomið meS Es. Botniu í
Rósastönglar, nýjar teg., sem aldr-
ei hafa komiS áSur. VerSa teknir
upp í dag. — Blaðaplöntur, knoll-
ar og fræ allskonar, Amtmanns-
stíg 5. (401
KYNBLENDINGURINN.
dalur, þakinn skógi á sumum stöSum, en ofar voru
bungúvaxnar þæSir og hávaxin fjöll. AS baki þeim lá
þorpiS, sex- röstum neSar. Húsin sýndust smá í fjarska,
eins og leikföng, en bar þó glögt viS kvöldhimininn, eins
og skuggamyndir á tjaldi.
„Finst þér ekki vera kominn tími til aS hvílast," sagSx
liSsforinginn hlæjandi, en augu hans voru full af þrá, er
liann tók stúlkuna í faSm sér. — Hún brosti yndislega,
losaSi sig meS hægS úr fangi hans, og gekk á undan
ínn í skóginn.
Hann sneri sér viS, skók hnefann í áttina til þorpsins,
eins og hann yrSi aS láta ólguna í blóSi sínu fá ein-
hverja útrás. — Því næst gekk hann á eftir Neciu og
náSi henni fljótlega. — Og nú leiddust þau, hönd viS
hönd7 og hurfu inn á veglausan dalinn.
V. kapítuli.
Sagan hefst.
Hve undarlega augun blá
geta’ öllu lireytt á jörS. —
Nú hverfa skýin himni frá,
og hýrgast fjalla-skörð.
Hve glaöur einn eg geng á leið
um græna velli, hraunin breið: —
A8 heyra hana syngja’ einn söng,
eg sækti vítt um fjöllin löng.
En önnum kafinn er eg nú:
vil eignast mey og reisa bú.
Og allan heiminn á eg þá,
ef hún hara segir já!
Poleon Doret söng hástöfum, þegar Gale nálgaSist
hann í birkilundinum, þvi að hann var reglulega glaS-
tir. Hann var draumlyndur maSur aS eSlisfari, og þetta
nýja fyrirtæki vakti hjá honum mikinn, barnslegan fögn-
uö- Necia hafSi líka veriS aS sárbiðja hann um aS
lofa sér aS vera meS hvert á land sem hann færi, bara
ef eitthvert æfintýri væri í vændum. — „Jæja,“ sagSi
hann viS sjálfan sig, „hver veit nema eg geti nú bráS-
um 01-SiS viS bón hennar! Og þá tek eg hana meS mér
í langferS, lengri ferS en eg hefi nokkum tíma fariS
sjálfur, — ævi-langt ferSalag! — Höfðu nú guSimir
litiS til hans, loksins, eftir langan íæynslutíma, og hafSi
órofatrygS hans fundiS náS í augum þeirra? Var ekki
líkast því, sem forsjónin hefSi stefnt Lee óheppna á
gullæðina, til þess aS hún gæti orSiS honum til gagns,
honum sjálfum, Poleon Doret? —• ÞaS var svo sem
auSséS, aS þetta væri greinilegt tákn um velþóknun
af hmmi ofan, og engum nema stökustu flónum gat til
hugar komiS, aS efast um visku guSanna. — Hafði hann
ekki vakaS yfir stúlkunni, siSan er hún varS 13 ára,
séS hana blómgast og þroskast meS ári hverju, án þess-
aS minnast einu orSi á ást sína? — HafSi hann ekki-
þjónaS hemii og verndaS hana, ljúfur og prúSur, eins
og riddararnir í gamla daga? — Vissulega! — Og nú'
var hún orSin þroskuS mær. Hún hafSi séS hann stands
stöSugan á reynslunnar tímum, séS aS hann var sannur
maSur — og nú ætlaSi hann aS leggja auðæfi sín að
fótum hennar og segja: — „Necia mín! — Eg legg
þessa gjöf aS fótum þínum. — Og meS henni fylgir
söngur og hlátur og hjarta Poleon Doret’s!"
„Hamingjan góSa! — Necia Gale mundi ekki verSa
lengi aS átta sig! — Heimurinn var sannarlega bjartur
ofí fngur í dag! — Og nú hóf hann aftur upp raust sína
og söng meS álfum og dísum í skóginum:
. Næturgali, syngdu, syngdu
sönginn glaða þinn;
bros inn í mitt hjarta hringdu —
hugur grætur minn.
Eg hef lengi unnað þér; —
aldrei mun eg gleyma þér!-
„ljú!“ sagSi Gale og rendi af sér byrSinm. „MýbitiS
er slæmt í dag.“
„Já, svei því aftan,“ sag"ði Poleon, „þaS er álíka bölv-
aS í dag, eins og þaS var um sumariS, þegar þaS drap-
hann Johnny Platt viS Porcupine.“ —— Báðir voru þeir
meS háa vetlinga úr hreindýraskinni og höfuðskýlur
úr grisju, s n strengd var a þunna stálgrind og steypt
yfii höfuSiS. Hlífarlaust var ffieS öllu ógemingtif