Vísir - 07.06.1926, Síða 1

Vísir - 07.06.1926, Síða 1
Ritstjóri: ÍPÁLL STEINGRlMSSON. Sími 1600. Afgreiðsla: AÐALSTRÆTI 9B. Sími 400. 16. ár. Mánudaginn 7. júni 1926. 128. tbl. GAMLA BIO „a Hefndin. Kvikmynd í 6 þáttum. Aðalhlulverk: BARBARA LA MARR og PERCY MARMONT. Kvikmynd þessi byggist á hinu fræga kvæði Ro- berts V. Service, „Spell of the Yukon“. Sagan hefst á Suðurhafseyju, en gerist að nokkru leyti í New York og endar í auðnum Alaska. — Sagan er áhrifamikil og mannlýsingarnar i henni sannar. Barbara La Marr er aðdáanleg sem dans- mærin Llon Lorraine, en j önnur hlulverk eru og vel leikin. Hinn heimsfrægi norski harmonikusnillingur Henry Erichsen endurtekur Harmonikn- hljómleikm í Nýja Bíó miðvikudaginn 9. þ. m. kl. 7'1/, síðdegis. Siðnstn hljómleikar. Erica Darbo óperusöngkona, heldur hljómleika í nýja Bíó, þrið judag 8. júní kl. 7% e. m. ,EmiI Thoroddsen aðstoðar. Aðgöngumiðar á kr. 5.00, 4.00 og 3.00 í Bókaverslun ísafold- ar, Bókaversl. Sigfúsar Ey- mundssonar og hjá frú Yiðar. h|f VÖPuhús Ijósmyndapa Lækjartorg 2. Thomsenshús. Gerið svo vel og lítið á okkar fjölbreytta úrval af efnum og áhöldum fyrir ljósmyndasmiði NB. Réttar vörur á réttum stað. Stúlka óskast á gott og fáment heimili um óákveðinn tíma. Hátt kaup. Hér með tilkynnist, að frændkona mín, Halldóra Erlends- dótlir andaðist að heimili sínu, Ráðagerði á Seltjarnarnesi 2. júni. — Greftrun hennar er ákveðin miðvikudaginn 9. júní, kl. 1 e. h. frá heimili hinnar látnu. Fyrir hönd vandamanna. Kristinn Brynjóifsson. Sissons Bot«ia;ii á járn og stálskip er búinn til í hinum heimsþektu farfaverksmiðjum Sissons Brothers & Co. Ltd., Hull, sem liafa framleitt allskonar farfavörur í meir en 120 ár. Sissons Botnfarfi hefir verið notaður mn 12 ára skeið á íslenska botnvörpunga og jafnan reynst lang endingarbestur. Botnvörpungaeigeudur eru beðnir að athuga, að það er sannur sparnaður að nota þá tegund botnfarfa, sem' endist lengst, en ekki lélegar tegundir, sem slý og ann- ar sjójurtagróður festist lljótt á. pað fé er ótalið, sem fer forgörðum í aulva kola- eyðslu og tímatöf að sigla skipum óhreinum í botn- inn. Líka má benda á að slý og sjójurtagrúðúr kemur enn fljótar á skip, sem liggja kyr í höfn og á þau þarf ekki síður ábyggilegan farfa. -—• pað er einnig vinnu- sparnaður að nota góða farfategund. Sannur sparnaður er að nota besta farfann. en það er Sissons Botnfarfi. í heildsötu tijá umboðsmanni verksmiðjunnar. Kp. Ó. Skagfjörð, Reykjavífe. Hamburger Philhagmoniselies Orchestei*. Hljómlei undir stjópn Jóns Leifs í Iðnó þriðjudaginn 8. júní kl. 9 stundvíslega. Áðgöngumiðar seldir á mánudag og þriðjudag í Hljóðfærahúsinu og í tðnó sömu daga frá kl. 4. — Sími 12. Pantaðir aðgöngumiðar óskast sóttír íyrlr kl. 5 þann dag, sem hljómléikarnir evu. Til 1. sept. n. k. epu skpifstofup vopap opnar fi»á kl. 9 ápdegis til kl. 5 síðdegis, nema á laugardögum aðeins til kl. 1 síðdegis. TÓBAKSVERSLDNÍSLANDS ni p íbúð 9Í&U3 NÝJA BÍ0 Margnr er kátnr maðnrinn. Paramountmynd í 5 [tátlum. Aðalhlutverkin leika: Wanda Kawley, Wallaee Reid, Theodore Roberts, Xully Mareball. Þetta eru alt ágætir leikarar, enda er myndin bæði skemti- leg og spennandi. Aukamynd: Skammbyssu-Stj áni. „Wild WesP‘-mynd í 2 þáttum. Aðalhlutverkið leikur William S. Hart. Sýning kl. 9 stærsta verksmiðja heimsins á 6 cyl. bifreiðar. -— Super Six Touring, er rúmbest og þægileg- ust allra 7 farþega bifreiða er hingað flytjast. — Ódýrust, traustust, fallegust útlits. Mótor: 6 cyl. S. A. E. Hestöfl 29,4 (Buick hefir 27,34). Stöðvarar og Balloon-hringar á öllum hjólum: 33x6 (Buick hefir 32x5,77). Mótorhúsið hefir lokur til hitatemprunar. , Stýri: Hægra eða vinstra megin, eftir vild. Hjól: Skála, viðar- eða stál-teina-, eftir vild. Fjaðrir: Framan, yfir 3 fet; aftan, ca. 5 fet. Klæddir innan með egta leðri. Litur að utan eftir vild. Varahlutar fyrirliggjandi með verksmiðjuverði + kostnaði. Einkasali fyrir Island: G. Eiríkss Símar 1980 & 1323. Dí'engja- vantar mig sem fyst. Pétur Guðmnndsson. eo. Málaranum. Kápuí Svartar síðkápur nýkomnar- Verðið lægra. V eiðar færaver sl. „Geysirí4 Kartöflur ágætar, á 8 krónur pokinn. VersL Vísir. Yisistaffid gerir alla gfaða. Þetta er lang- besti skóábnrð- nrinn. Fæst í skóbúðum og verslunum. Nokkrir fatnaðir og irakkar, saumaðir á saumastofu minni, en sem ekki hefir verið vitjað, verða seldir með 25% afslætti. Guðm. B. Vikar. ecs Til leigu. Af sérstökum ástæðum er ein stærsta og besta sölubúðin á Sigtufirði til leigu, mjög sann- gjöm leiga. Upplýsingar í síma 3 2 1. A. v. á.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.