Vísir - 07.06.1926, Side 6
Mánudaginn 7. júní 1926.
VÍSIR
Augað!
t
Sé sjón yðar farin að deprast, er eina úrlausnin, að fá góð gleraugu er fullnægja þörfum augna yðar. Rétti staður-*
inn er Laugavegs Apótek, — þa.r fáið þér umgerðir, er yður líkar, — og réttu og bestu glerín, er þér getið lesið alla skrift
með. Allar viðgerðir framkvæmdar fljótt og vel. — Nýtísku vélar. — Miklar birgðir af kíkirum, stækkunarglerum, baro-
metrum og allskonar úti-mælirum. — Nýjasta og ódýrasta verð borgarinnar.
Laugavegs Apotek, sjóntækjadeildin.
SLOAN’S
er langútbxeiddasta
„LI N IM E N T“
í heimi, og þúsundir
manna reiða sig á þaS.
Hitar strax og linarverki.
Er borið á án núnings.
Selt í öllum lyfjabúöum.
Nákvæmar notkunarregl-
ur fylgja hverri flösku.
Wí SK-iA*
Útboð.
I
TRIUMPH pitvélin
er þektasta^fullkomnasta og sterkasta ritvélin á
meginlandinu.
Stærsta iðn^ðar-
og verslunar-
fyrirtæki Mið-
evrópn nota ein-
ungis Triumph-
ritvéiar.
TRIUMPH-
litvélin
kostar aðeins |
kr. 350,00 hér ~
á staðnnm.
Ritvélar með stórum vals fyrir farmskírteini o. þ. h.
seljum vér fyrir aðeins kr. 450.00 liér á staðnum.
F. H. Kjartansson & Co, Reykjavík.
Tilboð óskast í að gera steinsteypu-plan, ca. 400 fer. metra
að stærð, við lifrarbræðslustöðina i Víðistöðum við Haínar-
fjörð. í þessu er innifalið að grafa, grjótpúkka og laga undir
steypuna, svo og leggja til alt steypuefni, ásamt cementi.
Nánari upplýsingar hjá framkvæmdastjóra W. F. Kesson,
Víðistöðum. — peir, sem kynnu að gera tilboð, verða að hafa
sent þau undirrituðum fyrir hádegi þann 11. þessa mánaðar.
F. h. Isaac Spencer & Co., (Abd) Ltd.
William F. Kesson.
Talsímar Vísis:
Afgreiðsiaíi 400.
Pientsmiðjan 1578
r uöf
!F0.
Silkisokkar 519 eru komn-
ir aftur og kosta
2,80.
Gilletterakvélar með einu
blaði kosta
1,50.
Yfirleitt mikil verðlækkun
á öllum vörum.
VÖROHÚSIÐ.
Verðlækkun
Ávextii', niðui’soðnir, 10 teg.,
nýkomnir, Jaffa-glóaldin, lauk-
ur, kartöfhu'; ný uppskera. —
Von og Brekknstig i.
Húsmædur
Vegna þess hve rnikið er að gera, og þar sem allar pantan-
ír þurfa að afgreiðast fyrri liluta dagsins, ættuð þér að panta
daginn áður hjá eftirtöldum kaupmönnum:
Kjðtfars á 1,05 pr. ‘I2 kilo.
Fisktars á 0.6 5 pr. % kllo
Laugaveg 28 Hannes Jónss on. Sími 875.
Laugaveg 64 Gunnar Jóns son, Versl. Vöggur. Sími 1580.
Grettisgötu 2 Hannes Ólaf sson. Sími 871.
Njálsgötu 26 Verslunin He rmes. Sími 872.
Baldursgötu 39 Guðmundu r Jóhannsson. Simi 078.
Baldursgötu 11 Silli & Val di. Sirni 893.
Laufásveg 4 Guðmundur B reiðfjörð. Sími 492.
Ingólfsstræti 23 Verslunin Björg. Sími 1302.
Aðalstræti 6 Halldór R. Gu íxnarsson. Sími 1318
Hafnarstræti 23 Nordals is lxús. Sími 7.
Vesturgötu 45 porsteinn S veinbjörnsson. Sími 49
Vesturgötu 54 Silli & Valdi. Sími 1916.
Holtsgötu 1 Ólafur Gunnla ugsson. Sími 932.
Rudolf Köster,
Hveríisgöíu 57.
Sínxi 1963.
KYNBLENDINGURINN.
„Honum verSur víst ekki rnikiö fyrir því," sagÖi kaup-
maðurinn, „nerna því aö eins, aö einhver veröi fyrri
til og sendi Stark inn í eilíf'8ina.“ —
Þegar heim kom aö búöardyrunum, nam kaupma'öur-
inn staðar, leit á uppljómuö tjöldin á fljótsbakkanum,
en þvi næst upp í stjörnubjartan bimininn, og mælti:
— „Sá, sem hefir kjark til þess aö taka þjófgefinn negra
meö sér, öllum nauöugt, af fundi námamanna, hefir
sennilega nægilegt þor til þess, að taka hvítan rnann
höndum, ef honuni bý'öur svo við að horfa, — Held-
uröu það ekki?“
, Jæja,“ — sagði Poleon, dræmt: — „Þaö gæti kann
ske veriö undir því komiö, hvað, sá maður heföi gert
fyrir sér.“
„Vitanlega. — Setjum nú svo, að það væri — morð!“
„Morð ? — Við höfurn enga þess háttar bófa hér í
Flambeau.“
„Þeir buöu hvor öörum gó'öar nætur, og gamli maö-
urinn hvarf inn í húsið. — Þa-r hitti hann Allunu. —
Hún beið hans og haföi beðiö lengi, og andlit hennar,
sem annars var aö jafnaöi sviplaust og sauðkindarlegt,
var nú með miklúm áhyggjusvip. —
„Er nokkuö að?“ spuröi hann.
„Ne.cia hefir verið aö skæla í alt kveld.“
„Er hún veik “ — Hann flýtti sér og ætlaði inn til
stúlkunnar, en Alluna þreif til hans og mælti: „Nei,
nei, það er ekki svo leiöis grátur. Þetta kernur frá hjart-
anu, og þar er hún veik. — Eg fór inn til hennar í
meinleysi, en hún var bara vond viö mig, — sagði, aö
eg væri blökk og ljót og vond, og gæti ekki skilið þetta.
— Og skömmu síðar strunsaöi hún út, og er ekki kom-
in aftur.“ —
Gale settist þreytulega. —. „já, þetta er satt, Alluna.
— Hún ber þunga sorg í hjarta — og það gera íleiri.
— Hvenær fór hún út?“
„Fyrir klukkustund.“
„Veistti hvar hún muni vera?“
„Úti á fljótsbakkanum. Eg veitti henni eftirför þang-
aö, — læddist í skugganum, og hún varð mín ekki vör.
— Eg held, að best sé að lofa henni að sitja þarna í
næði, þangað til hún er búin að jafna sig.“
„Eg veit hvað að henni amar,“ sagði faðir hennar.
— „Hún hefir orðið þess áskynja, blessað barnið, aö
hún muni ekki vera eins og aðrar stúlkur. — Hún heíir
oröið þess áskynja, að fögur sál er minna metin en hvít-
ur hörundslitur" — Því næst sagði hann henni frá því,
sem gerðist í búðinni um morguninn, og bætti því við,
aö hann væri hræddur um, að hún hef'ði fengið ást á
liðsforingjanum.
„Kannaðist hún víð það?“
‘t ' í
„Nei, hun neitaði þvi; hún hyggur, að hún sé el<
af sömu kynkvísl og hann.“ _____
„Blóðið eða hörundsliturinn skiftir engu,“ sagði kc
an‘ hann elskar hana, þá tekur hann hana.
Elski hann hana ekki, þá — ja — þá er öllu lokii
Gale leit á konuna og ætlaði að fara að útskýra þei
nánara, en sá þó íljótlega, að hún mundi ekkert bot
í neinum skýringum. — Loksins sagði hann: ________ „]
verð að segja henni sannleikann, Alluna.“
„Nei, nei,“ sagði konan. „Gerðu það ekki. — Seg
'henni ekki sannleikann. — Það mundi ekki bæta ne
óg væri líklega verst a| öllu.“
Hann hugsaði málið og sagöi: „Ástin er það dýrlc
asta, sem gúð hefir gefið heiminum. — Hún er þ
ein^, sem er í rauninni nokkurs virði.-----Necia vei
ur að fá að eiga kost ástarinnar.------í margar vik
hefi eg venð að hugsa um að segja henni frá Jeynd;
ma ínu. Eg hefi dregið það í þeirri von, að ekki mui
þurfa til þess að taka. - En nú sé eg, að svo búið i
ekki standa. Þess vegna verð eg að tala svo skýrt,
nm skilji. — Hún verður, hvort sem er, að fá að v
Jætta emhverntíma. - eg held, að óráölegt vc
ao fresta því lengur/1 __
„Hún mundi ekki trúa þér,“ sagði Alluna.
„Heldurðu aö það geti komið til máíá?“ sagðj G: