Vísir - 16.06.1926, Síða 1

Vísir - 16.06.1926, Síða 1
KI. lVs Kl. 2. Kl. 8. Allsherjarmót í. S. í. hefst á nýja íþróttavellinum. Dagskrá: Lúðrasveit Reykjavíkur spilar á Austurvelli. Lagt af stað suður á íþróttavöll. Staðnæmst við leiði Jóns Sigurðssonar og lagður blómsveigur á það. Raeða: Hr. Sig. Egger/. bankastjóri. íþróttavöllurinn opnaður af borgarstjóra hr. K. Zimsen. Mótið sett af forseta I. S. í hr. A. V. Tulinins. Söngur: Karl^ór K. F. U. M. syngur nokkur lög undir stjórn hr. Jóns Halldórssonar, ríkisféhirðis. íþróttirnar hcfjast- Fimleikaflokkur krenna sýnir fimleika undir stjórn hr. lijörns Jakobssonar fimleikakennara. íslensk glíma í tveimur flokkum. 100 stiku hlaup. Stangarstöbk. frístökk. 1500 stiku hlaup. Boðhlaup 4x100 stikur. Allir sem nnna íþróttum, söng eða ræðuhöldum eiga crindi út á völl. Aukaskemtanip fypip böra. Veitingfai* allskona]* á velliinim. Aðgöngumiðar kosta: fyrir ftillorðna pallstæði kr. 1.50 — — stæði — 1.00 — börn — 0.50 Haíið þér spnrst íjiir nm, hvað hægt er að kanpa bestn málningarvörnr fyrir Iðgt verð hjá 0. ELLINGSEN ? GAMLA BÍO Hættulegar lygai*. Paramountmynd i 8 þáttum. Aöalhlutverk leika: Charles de Roche. Póla Negri. Jack Holt. Póla Negri sýnir í þessari mynd enn betur en á'öur, hve leikhæfileikar hennar eru fjölbreyttir og glæsilegir, og þar sem Paramountfélagiö aldrei sparar neitt til þess að alt sé sem skrautlegast og fegurst, veröur útkoman eins og »hér: Kvikmynd, sem héfir mikið listagildi. Notið Irma smjörUki Það er bragðgott og drjúgt. Nýjar birgðir komnar. Smjörhúsið Irma. Sími 223. K. F. U. M. U.-D. og A.-D. Jarðræktarvinna í kvöld kl. 8, Fjölmennið! Annað Glnntar- kvöld I miðvikud. kl. 7y4 í Nýja Bíó. Henrik Dahl (baryton) og Helge Nisses (bassi) frð Valborg Einarsson við hljóðfærið. Aðgöngumiðar seldir í Iiljóðfærahúsinu. Simi 656. Pantaða miða eru menn beðnir að sækja fyrir kl. 12 á hádegi þann dag sem sungið er. Yisiskaffíö gerir alla glaða. NÝJA BÍO Kvenskassið! Sögulegur sjónleikur í 8 þáttum. Aðalhlutverkin leika: Virginia Valli og Miiton Sills. Bönkunum verður lokað á mopgun frá kl. 12. Landsbaaki íslands. íslandsbanki. Ibúð 3 til 4 herbergi og eldhús vantar mig 1. október í vönduðu húsi í austurbænum. Fyrirfram greiðsla alt að 1000 til 1500 krónur Gudm. B. Vikar Laugaveg 21. Sími 658. • *

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.