Vísir


Vísir - 13.07.1926, Qupperneq 4

Vísir - 13.07.1926, Qupperneq 4
V1S IR Alfred Olsen & Co. A.s. Kaupmannahöíii. Sólarolía (hpáolía) Og Smupningsoliup allar teg. Umboðsmenn: Þórðnr Sveinsson & Co. .HtDSOH, lOTORCARCay vDEXROITy .HICH.j lUSAi [ESSEXl, |motors| OETHOIT sPSK, BIFREID&R. Smiðaðar af stærstu verksmiðju heimsins á 6 cyl. vagna. Einkasali fyrir ísland: G. Eiríkss, Símar 1980 & 1323. ■— kaupendurnir — tilneína og vanalega eru í þjónustu kaupenda og þau skilyröi samþykkja selj- endur? Þannig var þaS t. d. árið 1925. Niöurl. Jón E. Bergsveinsson. Alklæðnaðir herra og drengja rneð gjaf- verði t. d. alullar- eheviotföt fyrir full orðna kr. 64.50. Sokkar frá 0.60 parið. Manehester Laugaveg 40. Sími 894. Fótknettir: Nr. 1, 2, 3, 4, 5. Kr. 6, 7, 8, 11, 12; míiié mwMi (Einar Björnsson). Egg og Rjómabússmjör er nýkomið. Sama !ága verðið. Epli ný og góð 1,15 V2 ^g- Appelsínur stórar og óvenju góðar aðeins'25 aura stk. Versl. ÞORF Everíisgötn 56. Sími 1137. Bárnlaus hjón óska eftir ibúð fyrir 15. sept. í haust. Áreiðanleg mánaðargreiðsla. Mætti vera utau við borgina. Tilboð auðkent: „A. V.“ sendist Vísi. (381- Herbergi til leign 15. þ. m. — Uppl. Grundarstig 8, niðri, eftir kl. 7 síðd. (3/£ Góð íbúð nálægt miðbænum til leigu nú þegar. Tilboð auðkent: „íbúð nú þegar“ leggist inn á af- greiðslu Vísis fyrir 15. þ. m. (370 Herbergi fyrir einhleypan til leigu strax. Sólvöllum 4. Sími I99i- (357 TAPAÐ - FUNDIÐ I Tapast hafa gleraugu i hulstri. Skilist á Baldursgötu 3. (383 Tapast hefir svipuhólkur með ól nálægt Tungu. Skilist gegn fund- arlaunum. A. v. á. (363 Iiandvagn fundinn. Vitjist á Grundarstíg 8. (359 r VINNA 1 Stúlka eða kona óskast til morgunverka tvisvar í viku. A. v. á. (387 Nokkrar konur geta fengið vinnu vib heyþurkun á Sunnu- hvoli strax þegar veður batnar. Einnig geta tvær kaupakonur fengið vinnu yfir lengri tíma. (386 Kaupakona óskast austur í Rangárvallasýslu strax. — Gott kaup. Uppl. Grettisgötu 48. (385 Dugleg kaupakona óskast. Hátt kaup. Uppl. á Frakkastíg 2. (378 Kaupakona óskast á gott heim- ili í sveit. Þarf að kunna að mjólka. Uppl. í s.ma 1932. (374 Kaupakonu vantar strax upp í Borgarfjörð. Uppl. Týsgötu 4. (372 Kaupakonur óskast á gott heim- iii. Uppl. Grettisgötu 2, niðri. (371 Kaupakona óskast upp í Norð- urárdal. Uppl. Bræðraborgarstíg 25, kjallara. (365 Kaupakona óskast. Uppl. á Bræðraborgdrstíg 32 A. (362 Drengur 12—14 ára óskast á gott’ sveitaheimili. Uppl. á Nönnu- götu 5. (356 Stúlka óskast til að lú garð. Uppl. á Nýlendugötu 19, eftir kl. /• (347 Kaupakona óskast austur i Laugardal. Hátt kaup. Uppl. í síma 1441. (382 Drengur 12—14 ára óskast á gott sveitaheimili á Vesturlandi. IJppl. hjá Theódór Sigurgeirssyni, Nönnugötu 5. (380 Fullorðin stúlka eða unglingur óskast hálfan eða allan daginn í vist. Þórsgötu 21, niðri. (379 Kaupakona óskast austur í Biskupstungur. Uppl. á Frakka- stíg 19, uppi. (384 Kaupakona óskast á gott heim- ili í Rangárvallasýslu. Uppl. á Nýlendugötu 21, eða síma 917. (389 J KAUPSKAPUR | Reipi til sölu á Bergstaðastræti 9 B. '(366 Allir koma þeir aftur, sem einU' sinni hafa keypt neftóbak frá Tó^ bakssölunni Laugaveg 12. (376 Reyktur lax kostar að eins kr. 2,50 kg. hjá Halklóri R. Gunn- arssyni, Aðalstræti 6. (373- Nýtísku dömutöskur, seðlaveski, buddur, ferðatöskur nýkoniið. Selt við lægsta verði. Leðurvörudeild Hljóðfæraliússins. c (369 Harmonikur, tvöfaldar, nokkúr sýnishorn, seldar fyrir 35,00, verð 55,00. Mikið af ódýrum hljóm- fögrum munnhörpum. Hljóðfæra- húsið. (368 Margar ágætar plötur bætast við á útsöluna á 2,90 og 3,50 stykkið. Munið ferðagrammófónana þægi- legu á að eins 65,00 og fylgja 5 plötur ókeypis. Hljóðfærahúsið. (367 Tjald óskast til kaups, helst stórt. 'Uppl. á Baldursgötu 29, niðri. (388 Ný skinnkápa til sölu með tæki- færisverði. Uppl. á Laugaveg 46- B. _____ (364 Lítið notaður sumarfrakki á lítinn mann eða ungling, til sölu. Lágt verð. Saumastofan i Banka- stræti 14. (361 Ávextir í dósum: Perur, Ana- nas, Apricots, Jarðarber, Plóinur, blandaðir. Einnig Fiskbollur, Kjöt og Sardínur, nýkomiS, ódýrt. — Versl. G. Zoega. 1 (36© ' Mótorhjól óskast til kaups. A. v. á. (358 Rjól. Hvergi ódýrara en hjá Tóbakssölunni, Laugavegi 12. — Altaf nýtt, kemur með hverju skipi. Bitamir standa góða vigt. (377' Skorna neftóbakið frá versl. Kristínar J. Hagbarð mælir með sér sjálft. (120? Fersól er ómissandi við blóð- leysi, svefnleysi, þreytu, óstyrk- leik og höfuðverk. Fersól eykuff kraft og starfsþrek. Fersól geriar líkamann hraustan og fagran. Fæst í Laugavegs Apöteki. (88 Félagsprentsmiðjan. KYNBLENDINGURINN. Hann herti sig upp og gekk til dyra, þreytulegur eins og slitinn öldungur. — Fáum augnablikum síðar kom hann aftur. „Eg sendi Jón litla eftir honum. Farðu þarna inn fyr- ir, hafðu hljótt um þig, bíddu róleg og hlustaðu vel.“ . 'X . ■* » fc . ' í * XII. kapítuli. Málið vandast. Burrell kom eftir skámma stund. Hann gekk inn snúðugt og sagði formálalaust, án þess atS heilsa: , „Eg veit hvers vegna þér sendu'ð eftir mér, Poleon! ------Eg liafði frétt um gullið, sem fundist hefir í landi Neciu og ætlaði mér að koma ótilkvaddur og óska henni til hamingju. — Þetta voru skemtileg tíðindi, Poleon!“ „Já,“ sagði Poleon. „Necia verður rík stúlka.“ „Mér þykir vænt um það. — Og eg mundi ekki vera glaðari þó að eg ætti landið sjálfur. — Eg þykist vita, að þér séuð alveg á sama máli.“ Poleon kinkaði kolli. — „Eg elska Necíu eins og .... eins og — jæja, eins og hún væri systir mín.“ — Honum var samtalið örðugra víð Burrel, örðugra sak- ir þess, að hann vissi, að Necía hjustaði og heyrði hvert einasta orð. — Og hann fann til þess, að þetta, sem nú var að gerast, líktist brögðum eða svikum og hann hafði aldrei verið við neitt þvílíkt riðinn áður. — 1 raun og veru bauð honum við því, að leika þenna leik, en hann sá þó engin önnur ráð til að hjálpa Necíu, og fyrir hana var alt gerandi. — Hann þagði andartak, en mselti síð- an: „Mig langar til að mega tala við yður fáein orð um sérstakt málefni, en býst þó við, að yður kunni að finn- ast það kynleg afskiftasemi af mér. — Og eg bið yður að misvirða ekki forvitni mina, eða slá á mig reiði eða þykkju, þvi að mér mundi falla það illa.“ „Það er engin hætta á því“, sagði liðsforinginn. — „Segið alt af létta. Mér væri sönn ánægja að þvi að geta gert yður greiða.“ — „Jæja — já — einmitt!“ sagði Poleon og ræskti sig -----Það er nú svoná, skal eg segja yður, að hér í þorp- inu er náungi, sem hefir verið að leika sér að því að tala um Necíu — — ekki sérlega vingjarnlega, hefir mér skilist. —“ „Hver er sá?“ spurði liðsforinginn, eins og hann hefði þykst við. — Necíu varð heitt um hjartaræturnar. „Biðið nú hægir,“ sagði Poleon. „Lofið mér að tala — lofið mér að skýra yður frá því,sem mannhundurinnsagði. ------Og svo getum við ráðgast um á eftir, hvort ekki muni tiltækilegt að marka hann svolítið, eða kippa í lagðinn á honum, sem menn segja.“ Hann þagnaði and- artak, en hélt svo áfram: — „Hann sagði þessi náungi, að i veitingatjaldi Starks væri það sér til gamans gert,- að tala um, að Necía Gale elti yður á röndum og væri að gera sig að ílóni yðar vegna. —‘— Plann sagði lika,- að því fa^ri fjarri, að þér vilduð kvongast henni.“ „Eg þykist vita, að !hér muni Runnion vera að verki,“ sagði Russell og sneri til dyranna. — „En nú skal eg lúka málum mínum við hann þegar í stað.“ Poleon gekk i veg fyrir liðsforingjann, leit alvarlega framan í hann og sagði i þeim málrómi, sem hvorki var hægt að misskilja né virða vettugis: „Herra minn" — áður en þér farið úr þessu húsi, verðið þér að gera m é r þess fulla grein, hvort Runnion segir satt um hug yðar til stúlkunnar.“ — „Yður?“ — sagði liðsforinginn og var reiður. — „Hvað kemur yður þetta mál við ? — Þetta er m i 11 mál en ekki y ð a r !“ — „Það er líka h e n n a r mál,"‘ sagði Poleon. „Og eg er einskonar verndari Neciu í fjarveru föður hennar. Eg er einskonar bróðir hennar líka. — Þér fullyrtuð rétt áðan, að þér skylduð ekki reiðast við mig. — Og enn er þess að gæta, að eg sagði ekki, að það væri Runnion, sem væri að fleipra með þetta. — Eg veit aö fleiri e»

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.