Vísir - 10.08.1926, Blaðsíða 1

Vísir - 10.08.1926, Blaðsíða 1
Ritstjóri: pÆll STEINGRÍMSSON. Sími 1600. V Afgreiðsla: AÐALSTRÆTI 9B. Simi 400 16, ár. Þriðjudaginn 10. ágúst 1926. 182. tbl. GÁMLA BIO Jakob lítli. Sjónleikur í 9 þáttum eftir Jules Claretie. Leikinn af 1. flokks frönsk- um leikurum. Aðaihlutverkið sem Jakob litla, leikur dreng- urinn André Rolane. Oft áður hafa hér verið sýndar franskar rnyndir, en mynd þessi mun verða öllurn sem hana sjá, ógleymanieg nm langan tíma. Egg. SjómsbássBjör, Ostnr, nýkomið. Vepðið lækkað. fiocjyjoof rltl Nýlt Hvitkál Gulrætuj? Agurkur Purrur Jarðepli, dönsk. NýlSnduvörudeíld Jes Zimsen. Ný ltomiii Dönsk egg. Altaf ódýrust i Irma Hafnarstrœti 22, Reykjavlk. Brasilíu vindla reykja þeir, sem eitt sinn hafa reynt. Sýnishorn ókeypis. Gjörið svo vel að líta inn. Landstj ar nan. Alúðarfylstu Jijartans þaJckir til allra þeirra er á ymsan Jiátt sýndu mér ástúð og vinsemd, sjötugasta af- mœlisdag minn. Halldór Þórðarson. Innilegar þaklúr til vina minna fjœr oq nœr, er sýndu mér alúð og vinsemd á sjötugsafmœli mínu. Kleppi, 10. ágúst 1926. Vigdís Bergsteinsdóttir. B. D. S. .8. LYRA fer héðan næstkomandi íimtuda§ u. 6 siðd. til Bergen, um Vestmannaeyjar og Færeyjar. Flutningur tilkynnist ná þegar. Farseðlar sækist fyrír kl. 6 á miðvikudag. Kc. Bjvntson. Húsmæður! Biðjið kaupmann yðar um Beauvais nið- ursuðu, því þá fáið þér það besta. t heildsölu hjá O. Johnson & Kaaber. ÚTB0Ð Þeir, er gera vilja tilboð i glugga og útidyr i Geðveikrahælið á Kleppi, vitji uppdratta á teiknistofu húsameistara ríkisins. Tilboð verba opnuð þann 17. þ. m. kl. l^/a e* b. Reykjavik 9. ágúst 1926. Guðjón Samúelsson. Veggíódur tjfObmyU árvak mjðs; édýrt, nýkomifi» ■\ Guðmnndnr Ásbjörnsson, Sfmi 1700. Lragnwtt I. Tisis-kaifið gerir alla glaða mm NÝJA BÍ0 í neti iögregknnar. Annar partur í 8 þáttum: Lögreglan aS verki. Kvikmynd um hvítu þrælasölima í New York eftir Richard Ernwright, lögreglustjóra i New York. Þetta er áframhald af mynd þeirri meö sama nafni, er sýnd var fyrir viku siöan, og eflaust hefir vakið meiri eftir- tekt hér sem annars staðar en nokkur önnur kvikmynd, enda er efnið þannig lagað, að þaö vekur sérstaka eftirtekt, sér- staklega þegar það er vitanlegt, að hér er um raunverulega viðburði að ræða, sem ættu að geta orðið mörgum til við- vörunar. III. partur verðui sýndur stráx á eftir. WA SEHENT seljum við á hafnarbakka í dag og á morg- U°’ me^an a '’PPskiptm úr e.s. Sjöspröjt stendur. J. Þorláksson & Norðmann. Bankastr. 11. Símar: 103 & 1903. VélstjóraíéUg íslands heldur ahnennan félagsfund næstkomandi fimtudag (12. þ. m.) kl. 8 síðdegis í Kaupþingssalnum, Eimskipafélagshúsinu. Stjórain. , MáSning, Veggféðnr. Bæjarins bestrt og þektnstu málningarvörur ern fyrirliggj- andi með lægsta rerði. ,J)URAZINEP‘ er drýgsti, besti og ódýrasti úti larfi. — sjávarseltu, þekur vel og springur ekki. Aí VEGGFÓÐRI gefum við 15% til mánáðunóta. Málarinn, Sfinú 1498. Bankastræti 7. Hveiti, „ímperial“ Queen og Prinsess er hveiti allra. Það er nýkomið, afar ódýrt. Talið við mig sjálfan. Ton Simi 448 ftvær Mnnr). Besta kaffi. Borgarinnar besta kaffi kom aú með íslandi. Irma Hafnarstræti 22, Reykjavik. Nýjar kartöflur nýkomnar. Verslnnfn LIND, Lindargötu 8 E. Pensionat. 11. Klasses Rost.j 75 Kr. raaanedlig, 18 Kr. ugent- iig. Middag Kr. 1,35. — Kjcndt med Isiændere. — Pri Petersen, Kebnoagergade 26 6, 2. Sal.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.