Vísir - 10.08.1926, Blaðsíða 3
yisiR
Leiðin til gæfannar er að mnna eftir
verslnn Ben. S. Þörarinssonar,
sem selur kvenboli frá 90 a., kvensokka frá 75 a. (tvöfalda í
liæl og tá); svellþykkir silkisokkar (svartir og i öðrum litum)
frá 2.35; kven-ísgarnssokkar frá 1.75; silkislæður frá 2.35 og
treflar frá 1,25. Litlar kvensvuntur á 75 a. Milli- og nærfatn-
aður kvenna úr silki og baðm-ull nýkominn, óliejTÍlega ódýr
og fallegur. Kvenhanskar fjölbreyttir og ódýrir.
Pétor Hognestad
biskup í Björgvin.
1 dag fagnar ísland góðum
gesti. Biskupinn i Björgvin,
Pétur Hognestad, sækir ísland
heim. Hann ætlar að dveljast
hér nokkurar vikur, og erindið
er að kynnast íslandi og Islend-
ingum. Hann hygst að ferðast
austur um Árnes- og Rangár-
vallasýslur með Dr. Jóni biskupi
Helgasyni. Hann er liinn i'yrsti
norski biskup, er heimsækir ís-
land eftir siðaskifti.
Biskup Hognestad er mikill
tslandsvinur. Iiann ann af alhug
„þessum norrænu, óþektu
frændum," er hann kallar svo,
og segir sjálfur meðal annars,
að sjer finnist hverjuiu góðum
Norðmanni bera skylda til að
sjá ísland og íslendinga lieima,
að minsta kosti einu sinni á
ævinni.
Biskupinn er elskaður og virt-
ur af samborgurum sínum.
Hann er það, sem við íslending-
ar köllum hvers manns liug-
ljúfi. Hann er maður dagfars-
hægur, en hinn mildi og þýði
svipur hans laðar menn að sér.
Eg minnist orða þeirra, er
Gudtormur Vatndal, skólastjóri,
sagði við mig, er það barst í tal,
hve lánsamur eg væri, að hafa
herra Hognestad biskup mér til
samfylgdar heim. Hann sagði:
„Ef eg ætti að benda yður á
norskt fyrirmyndarheimili, eins
og þau gerast best og þjóðlegust
nú á timum, hér i Noregi, þá
mundi eg vísa yður á biskups-
setrið i Björgvin. Biskupsfrúin
eyðir ekki tímanum við að
ganga úr einni nýmóðinsversl-
uninni í aðra og' leita eftir dæg
urtískunni eða tildrinu. í stað
þess situr hún löngum lieima og
kennir. dætrum sínum vefnað.
hannyrðir og önnur þjóðleg
störf, á meðan biskup situr á
skrifstofu sinni og gegnir bisk
upssýslan. Biskupsfrúin er fræg
lun gjörvallan Noreg fyrir list
vefnað.“ — Hér er dregin upp
mynd af biskupssetrinu i Björg
vin, ramm-norsku iðjuheimili,
þar sem er samankomið hið
norskasta úr norsku þjóðlífi. —
Biskup Hognestad! Velkorn-
inn til íslands!
Arngr. Kristjánsson.
motíerna Bátmotorer
1- 2- o 4-cyl 2- o. 4-feafct appt 60 kki
2 Wtr. 3 4 6 8 »
280:- 38*:- 400:-, 63*:-, 76«:-, I08S>.
P&hángsmotoror, 285 kr. 6má motortótar.
Praktiska, sm3 staííonára motorer billigt
Prl8l. tr foh. Svenson, Sala, Sverffrc.
frni fyrir isfcum iðli.
stríði öldum saman um að verja
land sitt ágangi annara þjóða.
Danmörk liggur eins og mið-
depill við Eystrasalts-sjó skand-
inava og liinna mannmörgu
pjóðverja. -— Danir lærðu
snemma að velja sjer vini — og
gera það enn —. Ekki veitti af,
því að ágangur var nógur frá
öllum hliðum. Leiðir um Kaup-
mannahöfn og Eyrarsund eru
krossgötur Skandinava og pjóð-
verja — Rússa og Englendinga.
pað er víst fáutn liér ljóst, hvert
undra-afl sú þjóð þarf að eiga
til þess að halda sjálfstæði sínu,
sem hefir legu Danmerkurlands.
En konungsættin danska kvísl-
aðist langt. -— Land Dana er
yrkt fyrir löngu — svo að þeir
gátu byrjað í tíma á nýrri rækt-
un — ræktun andans. Danir
eiga stjórnmálamenn með
hjarta og hug ef aðrir vilja
skilja. Dönsk tunga á rósamál
varfærni og vitsku, sem þroslc-
að hefir forvörðinn danska og
sett riierki aðals í andlit hans. •
pað er ekki hverjum ungling
hent að lesa sér mikilmenni og
því síður lient að skilja----að
meðan Danir höfðu nóg með að
vera á verði heima fyrir, ákross
götunum miklu -— að þá gátu
þeir ekki einnig hugsað um lijá-
lenduna svokölluðu, sem einu
sinni var — nema af mjög
skórnum skamti.
Danir eru sjógarpar — og
harðir í horn að taka, en stund-
vísir menn. peir liafa stritt og
harist á sjó og landi og unnið
fræga sigra — — en friðarins
guð iiggur þó næst hjarta liins
sanna, drenglynda Dana — og
vegna þess guðs er Daninn á
verði.
Við hafnarbakkann lá varð-
skipið „Fylla“ skreytt lithrigð-
um landa og þjóða — eins og
-ævintýraborg fegurðar og
hreysti, með fána við hvern hún.
— pað eru aðalsmenn urn borð
frá ræktaða landinu hinum-
megin við hafið —Danmörk —,
mennirnir, sem staðið hafa í
Meðan f jölskrýdd borg skips-
ins frá konungsríkinu Danmörk
liggur við festar í íslenskri höfn
— gengur landinn fram, og
óskar sambandsríkinu velgengni
af heilum liug — af þvi að liann
skilur hvað það þýðir að verja
fjör og frelsi. — En um bor2|
blika einkenni hermálaráðu-
neytisins — strangir hliðarsvip-
ir bregða fyrir, og mætast á víxl.
Hvatir, gáfulegir menn birtast
— horfa fram — stansa snögg-
lega og lieilsa. Hér brá fyrir ein
kennum í efstu gráðum flota-
deildarinnar dönsku — hér var
öll stjórn um borð, með þreki,
kurteisi og vilja. —
ViS dönsku heimsóknina í
Reykjavík, í ágúst 1926.
Jóh. S. Kjarval.
Veðrið í morgun.
Hiti í Reykjavík 12 st., Vest-
rnannaeyjum 10, ísafiröi 9, Akur-
eyri 11, SeySisfirSi 10, Grindavíb
14, Stykkishólmi 12, GrímsstöSum
11, Raufarhöfn 11, Hólum í
HornafirSi 12, Þórshöfn í Fær-
ey.jum 12, Angmagsalik (í gærkv.)
10, Kaupmannahöfn 20, Utsira 15,
Tynemouth 15, Wtck 13, Jan
Mayen 8 st. — Mestur hiti hér í
gær 15 st., minstur 11. Úrkoma 0.2
nim. — LoftvægislægS fyrir suð-
austan land, hreyfist til suSaust-
urs. — Horfur: í dag: NorS-
vestlæg átt og þurt veSur á suS-
vesturlandi og SuSurlandi. NorS-
austan átt og skýja'S á norSvestur-
landi. Hæg austan átt og dálítil
rigning á norSausurlandi og Aust-
urlandi. — í n ó 11: Sennilega
þurt á SuSurlandi og Vesturlandi.
AlskýjaS og dálítil rigning á Aust-
urlandi og norSausturlandi.
Iljúskapur.
1 dag kl. 6 síSdegis, verSa gefin
saman í hjónaband í dómkirkjunni
ungfrú Ingibjörg Zimsen, kjör-
dðttir K. Zimsen, iiorgarstjóra, og
A. G. Topsöe-Jensen, sjóliSsfor-
ingi.
Próf. Wedepohl,
þýski málarinn sem hér er
staddur, hefir enn á ný skrifaS
vingjarnlega grein um Island meS
íallegum litmyndum eftir sjálfan
sig í þýska myndablaSiS „Garten-
laube“. — Nýlega hefir þýska
rikismálverkasafniS í Berlín keypt
eftir hann tvö málverk. Er annaö
þeirra af höfninni í Reykjavík, en
hitt af þýsku landslagi. Þarf ekki
a.nnaS til aS sjá, a'S prófessorinn
er mikils metinn sem málari í
lieimkynni sínu, því aS þar er úr
nógu aS velja. í þetta sinn vöru
lceypt aS eins fá af átta þúsund,
sem keptu. Próf. Wedepohl verSur
hér aS líkindum fram í miSjan
septemiber.
Hanna Granfelt
söng i gærkveldi í fríkirkjunni
fyrir troöfullu húsi. Húsfyllirinn
og loftleysiS spilti því miður mjög
fyrir því, aS hin ágæta rödd ung-
írúarinnar gæti notiS sín sem
skyldi, og tókst þó margt mjög
vel, svo sem „Komm sússer Tod“
eftir Bach, „Ave Maria“ eftir
Söhubert, „FaSir andanna" o. fl.
Nýtt lag söng hún eftir Pál ísólfs'
son, vögguvisu, prýSilega samda
og raddsetta, meS texta eftir Da-
víS Stefánsson. — Gæta verSur
þess framvegis viS sönghljómleika
í fríkirkjunni, aS hún of-fyllist
ckki, því aS þaS hlýtur aS skemma
sönginn, auk þess sem þaS gerir
áheyrendum vistina óþægilega.
Aðalfundur Afmælisfélag^ins
verður haldinn í Iðnó mið-
vikudagskvöld kl. 8.
Stjórnin.
Landskjálftakippir
eru tíSir á Reykjanesi um þess-
ar mundir. Hefir þeirra orSiS vart
nokkurum sinnum í sumar, en eng-
ir veriS stórir. Mest mun hafa
kveSiS a'ð þeim síSastl. sunnudag,
er menn þóttust geta taliS nálægt
40, og a'ðfaranótt mánudags voru
| fjöldámargir kippír, og svo stór-
Rasmns Rasmnssen
Ieikhússtjóri, syngur norsk þjóðlög og skemtivísur í Nýja Bíó,
fimtudaginn 12. ág. kl. 7JÓ síðd. — Páll ísólfsson aðstoðar. ■
Aðgöngumiðar á 3 kr. í bókaversl. Isafoldar, Sigf. Eymunds-
sonar, hjá Katrinu Viðar og í Hljóðfærahúsinu.
Þráin og skyldan
f’ráin segir: þú mátt skrifa,
þú mátt til að fá að lifa.
En skyldanhýðurverk að vinna,
veit mig hafa öðru að sinna.
práin hvíslar lágt en lengi:
leiktu á fagra hörpustrengi.
En skyldan segir: gaktu í
garðinn,
hann gefur af sér meiri arðinn.
práin laðar, lokkar, seiðir,
Ijós á skugga dagsins breiðir.
En skylduna eg má víst muna,
mér hún vekur samviskuna.
práin bauð ntér lífið ljósa.
leiki og sumar milli rósa.
En skyldan, þetta skrítna tetur,
hún skammaði mig í heilan
vetur.
Guðrún Jóhannsdóttir,
frá Brautarholti.
ir, aS búshlutir fóru á ferS en
hrikti í súSum.
ógeðsleg forartjöm
er á bak við húsiS nr. 8 á Berg-
staSastræti, og hefir veriS undan-
farandi. Er tjörn þessi bæSi viS-
bjóSsleg og stórhættuleg börnum.
AS minsta kosti fjórum sinnum
hafa börn dottiS ofan i hana, og
sum þeirra hefSu áreiðanlega ekkí
komist upp úr hjálparlaust. ÞaS
má því kallast tilviljun ein, aS
ekki hafa hlotist stórslys af. —
Þess væri vert; aS hlutaðeigandi
stjórnarvöld sæi um lagfæring á
þessu. Q.
Misprentast
hefir í blaðinu í gær í smágrein
urn „Vegaspjöll“: Laugaból, en
átti aS vera Kirkjuból (viS Laug-
arnessveg).
Lyra
kom ihingaS í nótt. MeSal far-
þega voru Hognestad biskup, R.
Rasinussen leikari, Arngrímur
Kristjánsson kennari, Lars Hjelle,
blaðamaSur frá Gula Tidend, Sig-
urjón Stefánsson, verslunarmaður
o. fl. Frá Vestmannaeyjumi kom
Viggó Björnsson, bankastjóri.
Unnur ólafsdóttir
var meSal farþega hingaS á ís-
landisíSast.
Jón Leifs
hefir meStekiS þakkarkveSju
frá þýska utanríkisráSuneytinu, út
af för hans hingaS meS Hamborg-
ar-hljómsveitina.
Fyrirspum.
Sagt er aS nefnd sitji á rökstól-
um til þess a'S yfirfara íslenskt
verslunarmál og gera tillögur um
orS og orSatiltæki, sem vantar, og
er þetta verk, sem bráða nau'ðsyn
ber til. MeS því aS eg er forvitinn
urn þetta, en ókunnugur, langar
mig til að gera fyrirspurn um þaS,
niest eftirsóttu komu með
íslandi.
eru ómrisandi í sumarfríinu.
Munið það.
allskonar nýjungar.
Hljóðfærahúsið.
Kostakjör!
Það sem eftir er af
Sumarkápnm
selst fyrir
hálfvirði.
1
ef „Vísir“ kynni aS geta leyst úr.
HvaS líSur starfi þessarar nefnd-
ar, og hvenær og hvernig verSur
árangur þess gerSur almenningi
kunnur ?
Spurull.
Svar: Nefnd sú, sem um er rætt
í fyrirspuminni, hefir nú lokiS;
störfum sínum og mun á haustí
komanda gefa út orSaskrá um ís-
lenskt verslunarmál. — Em þar
mörg hundruS orSskrípi, sém
ganga og gengiS hafa í verslunar-
málinu, tekin til íhugunar og til—
lögur gerSar til breytinga. — Þá
mun og nefndin hafa búiS til
rnörg ný-yrSi og er þess aS vænta,
aS starf hennar verSi til mikilla
bóta.
< i
Þorsteinn Johnson
kaupmaSur og útgerSarmaSur í
Vestmannaeyjum á fertugsafmæli
í dag.
Páll Þórhallsson,
verkamaSur, Grundarstíg 5,
verSur hálf-áttræSur á morgun.
Áheit á Strandarkírkju
afhent Vísi: 5 kr. frá X, 2 k'f,
frá ekkju, 5 kr. frá N. N.