Vísir - 10.08.1926, Blaðsíða 4
VÍSIR
ÁsgarSar.
að efnisbest o(j
smjöri líkast er
C * • ~ o * o
eykur sparsemi og drýgir Mnar
dýxn kaffibaunir. — Fæst hjá
kaupmanni yðar í pökkum á %
kg. á 0 .35 kr. 1 heildsölu hjá
i
Sv. A. Johansen
Nýkomin 511 lax-
veiðariæri:
Stangir,
Hjól,
Línur,
Girni, allskouar.
Minnew,
Önglar,
Þrír húkkar,
Flugur.
ísleifor Jðnsson.
I VINNA |
Kaupakona óskast austur í
FljótshlíS; þarf aö vera í eldhúsi
líka. Þyrfti aö fara á fimtudag eða
í siðasta lagi á mánudag. Uppl.
gefur Jón Sigurpálsson. (152
Tvær kaupakonur óskast á gott
heimili austur á Rangárvelli. Uppl.
Njálsgötu 30 B. (153
Kaupamaður óskast á gott heim-
ili í sveit. Uppl. Hverfisgötu 50,
hjá Guðjóni Jónssyni. (149
Laugaveg 14.
Þvottakona, sem er vön að þyo
þvott, óskast nú þegar. Uppl. í
Hljóðfærahúsinu. (144
Það sem eftrr er af
silkipeysnm
«s
blAsnm
verður seit uæsku «kig&
mjög ódýrt.
í»eir, sem vilja eiga vönduð
og ódýr matar-, kaffi- og þvotta-
stell, ættu að lita inn i versl.
Kaupamaöur óskast tveggja til
þriggja vikna itíma. Uppl. á Vest-
urgötu 33 (smiðjunni). (142
Stúlka, vön karlmannafatasaum,
óskast á verkstæði í Vestmanna-
eyjum. Uppl. hjá h.f. Drifandi í
Vestmannaeyjum. (86
Tveggja til þriggja herbergja
ibúö óskast nú strax eða í haust.
Nokkur fyrirframgreiösla getur
komiö til mála. Tilboð auðkent:
„Húsakynni", afhendist afgr. Vis-
is. (93
KAUPSKAPUR I
Góð laxastöng með hjóli óskaSt
keypt. Jón Þorvarðarson, Liver-
pool. (i34
Nýtt kvenhjól til sölu á Vestur-
götu 12, uppi. Sími 1880, kl. 7—9.
(147.
Borð, 4 stólar og kommóða tií
sölu nú þegar. Framnesveg 39.
(143'
Reiðhjól- tekið í misgripum á
laugardaginn í Austurstræti 7,
Skilist til Jóns Sigurðssonar*
Skifti óskast. (139
Karlmannafatnaðarvörur ný-
komnar, miklu ódýrari en áður,
Hafnarstræti 18. Karlmannahatta-
búðin. Einnig gamlir hattar gerð-
ir sem nýir. (137
Hænsnakofi fóðraður til sölu á
Barónsstíg 20 A. • (i3»-
N okkrir fallegir sumar og morg-
unkjólar frá 5 kr., einnig tvennir
telpulakkskór nr. 25 til sölu mjög
ódýrt á Laugaveg 42. (56
Ef þér þjáist af hægðaleysi, cr
besta ráðið aö nota Sólinpillur.
Fást i Laugavegs Apót«kL Not-
kunarfyrirsögn fylgir hverri dóo.
(20
ÞÖRF Hveríisgötn 56.
sími 1137.
Kettlingur gráflekkóttur, er í
óskilum. Laugaveg 35. (148
Kvenúr fundið á Bröttubrekku i
Dalasýslu. Uppl. í Þingholts-
stræti 15. Sími 1583. (141
Sjálfblekungur tapaðist á Berg-
staðastræti. Skilist í Litla kaffi-
húsið. Bergstaðastræti 1. (140
Eversharp gullblýantur tapað-
ist nýlega, merktur: „H. Thorar-
ensen“. Skilist gegn fundarlaun-
um í íslandsbanka. (13®
Veiðistöng hefir tapast frá
Reykjavík að Ölfusá. Finnandi
vinsamlega beöinn aö skila henni
á Laugaveg 70. (133
Eitt 'herbergi og vinnustofa í
kjallara i Bankastræti 9 til leigu
1. okt. Árni & Bjarni. (151
Tvö skrifstofuherbergi til leigu
í Bankastræti 9. Árni & Bjarni.
(150
Einhleyp stúlka óskar eftir 1-2
herbergjum og eldhúsi. Ábyggi-
leg greiðsla. Uppl. í sima 1212.
(136
Ágætt herbergi, ódýrt, til leigu
nú þegar. Uppl. í síma 1085 og
338. (135
Kjallaraherbergi til leigu á
Laugaveg 28 D, 'helst fyrir ein-
hleypan' kvenmann. (134
íbúð. 3—5 herbergi vantar mig
1. okt. Hallur Hallsson, tannlækn-
ir. (|i02
FétagsprettÉemiðja».
Hús, stór og smá, jafnaíi tíf
sölu. Hús tekin í umboðssölu,
Kaupendur að húsum oft tíf
taks. Viðtalstími kl. 11—1 og 6—r
8 daglega. Helgi Sveinsson, Aöal-
stræti 11. (677
Brauð og kökur frá Alþýðu-
brauðgerðinni, er selt á Grettis-
götu 2. Sími 1164. (4891
Sá,sem hirti varadekk af „Fiat“-
bifreið við veginn fyrir ofan Ár-
tún, er vinsamlega beöinn að skila
þvi á Bifreiöastöð Reykjavíkur,
gegn ómakslaunum. (146
Sá, sem tók smjörkassann r
portinu á Hverfisgötu 50, er vin-
samlega læðinn að skila honum
þangað aftur, þar sem mjög fá-
tækur fjölskyldumaður átti hannr
* (145
XYNBLENDIN G URINN.
-----Eg vil fara héðan ____ og samt mundi mér reyn-
ast það örðugt
„Þá fengi Burrell færi á að sýna hver hann er.---
Annað hvort gengur hann þá að eiga þig strax — og
það væri ágætt — eða .... eða hann lætur það ógert.
-----Hálfvelgjan er leiðinlegust af öllu.-Sjái hann
að þér sé alvara með að fara, þá verður hann annað-
hvort að hrökkva eða stökkva. — Þú ættir að gera hon-
um kost á því að sýna hug sinn allan.“
Nepíu fanst mikið til um vinsemd og umhyggjusemi
Starks, og þóttist sjá fram á, að hann talaði bæði af
góðvild til sín og fullri skynsemi. — Og i rauninni var
hún á sömu skoðun og hann. Samt hikaði hún.
„Mig langar til að ihjálpa þér,“ sagði hann. — „Eg
ætla að hjálpa þér. — Mér er að verða ant um þig, eins
og .... eins og þú værir — dóttir mín.“ — Hann ,hló
lágt og án allrar kæti.
„Eg veit ekkert hvert eg ætti að fara,“ sagði Necía
X vandræðalegum barnsrómi, — „nema ef vera skyldi
til föður Bamums í trúboðsstöðinni, og þangað get eg
ekki komist.“
„Ber þú engan kvíðboga fyrir því. Eg skal sjá um,
að þú komist leiðar þinnar. — Og best væri, allra hluta
vegna, að þú færir strax í kveld.“ —
Hún kveinkaði sér auðsjáanlega við þessu, en Stark
hélt áfram:
„Það er ekki til neins að vera að draga þetta á lang--
inn. — Það eykur bara á harma þína. — 1 kveld er best
að vinda að þessu. — Eg hefi til taks bát, og sendi áreið-
anlegan mann með þér.-------Straumurinn er mikill, og
ef maðurinn rær knálega, ættuð þið að geta komist alla
leið á morgun, — fyrir myrkur annað kveld. — Þið
verðið að liggja úti eina nótt, en eg skal sjá um, að
hlýjar ábreiður verði í bátnum, svo að þú getir sofið
og þurfir ekki að kviða kulda.“ —
„Mér finst sem ekki þurfi ráð fyrir því að gera. —• —
Eg sofna víst aldrei framar,“ sagði hún og andvarpaði
þungt.
„Ekki að missa kjarkinn," sagði hann og var hinn
hressasti. — „Eg skyldi fara með þér sjálfur, ef eg þyrfti
ekki nauðsynlega að vera kyr hér. — Verk kallar að,
og því verður ekki frestað. — Já, eg hefi mörg járnin í
eldinum núna, og s u m mega áreiðanlega ekki kólna.“
„Eg þarf að fara heim og ná mér i önnur föt,“ sagði
Necia. Hann langaði til að andmæla þessu, en sá þó hins
vegar, að hún gæti ekki lagt út í ferðalag i þessimi
rifna lcjól.
„Jæja þá. — Það _ verður víst svo að vera. En láttu
engan sjá þig og hafðu ekki tal af neinura." —
„Eg skal ekki hafa tal af neinum.“
„Það er ágætt. Nú er orðið framorðið og fólkið þitt
er gengið til svefns.“ — Hann leit á klukkuna. >— „Mið-
nætti! — Korndu aftur að klukkstund liðinni og bát-
urinn skal vera til taks.“
Andlit Neciu var fölt, en augu hennar loguðu. Flún
hafði tekið mikilsverða ákvörðun. — Hún gaf sér ekki
tóm til að ihuga, hvemig á því stæði, að hún hefði tekið
þessa ákvörðun. — En hún treysti Stark og vonaði að
honum tækist að bjarga sér út úr öllum vandræðunum. —
„Eg kem aftur innan stundar,“ sagði hún og bjóst tií
farar.
Hann hleypti henni út og lokaði á eftir henni. —
Því næst teygði hann úr sér, dró andann djúpt og sigur-
gleðin ljómaði á andliti ihans. — Eftir litla stund tók
hann marghleypuna sína og skoðaði hana vandlega. —
Hann tók úr henni skotin og hlóð liana á nýjan leik. Því
næst smeygði hann henni undir buxnastrenginn. Eldur
brann úr augum hans og hann mælti hátt við sjálfan
sig:
„Eg var lengi á leiðinni, Gaylord, en nú er eg kotn-
inn.------Og eg hefi náð þér, fundið þig eftir fimtán'
ár. — Og þér skal ekki heldur verða gleymt, Burrell
liðsforingþ! — Nú er minn tími kominn!“
Hann stóð þarna eins og rándýr, búinn til áhlaups,