Vísir - 09.09.1926, Síða 4
MSIR
Dynamolsgtir.
Hinar viðurkendu „BULLIM
úynamolygtir nýkomnar. Bestu
rafmagnslugtirnar sem til Iandsins
flytjast.
Vepðið ca. 25%
lægra en áður.
Mikið úrval af karbidlugtum.
AHir varahlutir í dynamolugtir
fyrirliggjandi.
Fálkinn
Undir verði:
Ddkakæfa á 1,00 ^/a kg-
Ha- gikjöt á 0,75 — —
Rullupylsurá 1.25 — —
Tólg á 1,25-----------
Mtinið kjötfarsið og fiskifarsið,
lagað á hverjum morgni.
Kjotbúðin i Von.
Sími 1448 (2 línur).
B S. A.
mótorhjól, með körfu til sölu, nú
•þegar. öppl. í nýju Blikksmið-
junni Vesturgötu 20.
JPostulínsbollapör 0 50.
Diskar steintau 0,40. Matar- Kaffi-
og þvotta-<teIl og allar aðrar leir-
vörur ódyrastar i versl.
ÞÖRF Hveríisgötn 56.
Simi 1137.
I 1 | &II6I |
Sel fæði í vetur, 65 kr. fyrir kvenmann, 80 kr. fyrir karlmann yfir mánuðinn. A. v. á. (248 Geymslupláss til leigu. A. v. á. (212
P TAPAÐ - FUNDIÐ |
| VINNA |
Brúnn skinnhanski.tapaðist 29. ágúst á Kaplaskjólsvegi. Skilist á Stýrimannastíg 11 A. (250
Kona tekur menn i þjónustu. Uppl. í síma 781. (260
Presening af bifreið tapaðist frá Tungu niður í miðbæ. A. v. á. • (244 Vélrita bréf og samninga, ódýrt og fljótt afgreitt. Fleima 1—3 og 8—9. Sólveig Hvannberg, Grettis- götu 52. (257
Blár kettlingur með hvita bringu og silkiband um hálsinn, i óskil- um. Vitjist í Aðalstræti 6. Sími 1318. (266
Kjólar saumaðir eftir nýjustu tísku á Laugaveg 52, uppi. (256
Góð, einhleyp stúlka, óskast sem ráðskona. Uppl. Þórsgötu 3. (252
Skinnhanski af vinstri hendi, fóðraður með loðskinni, týndist. Skilist á Hverfisgötu 12. Fundar- laun^ (262
Stilt og barngóð stúlka óskast. A. v. á. (247
Dugleg og þrifin stúlka, með 11 ára telpu, óskar eftir ráðskonu- stöðu eða góðri vist, helst í sveit. Uppl. Þórsgötu 21. (246
I KENSIA
Kensla' í píanóspili, dönsku og ensku. Frakkastíg 21, niðri. Hljóð- færi til æfinga. Heima kl. 7—9 síðdegis. (236
Unglingur og roskinn kvenmað- ur óskast í vetrarvist á sýslu- inannsheimili á Norðurlandi. Uppl. á Bragagötu 27. (245
Kensla. Kenni í vetur eins og að undanförnu, unglingum dönsku, vélritun, bókfærslu og reikning. Þeir, sem nú þegar hafa pantað hjá mér tímakenslu næstkomandi vetur, geri svo vel að tala við mig fyrir 1. okt. Sólveig Hvannberg. Grettisgötu 52. (258
Stúlka óskast í vist hálfan eða allan daginn. Tveir fullorðnir í heimili. Uppl. í Þingholtsstræti 18, uppi, kl. 6—8 siðd. (243
2 stúlkur vantar að Gufunesi frá 20. þ.m. til I4_maí. Þurfa að kunna að mjólka. Semja skal við Stefán Sveinsson á Frakkastíg 15. Heima milli 12 og 1 og eftir 8 á kvöldin. Sími 602. 240
Orgelspil kenni eg. Sæmundur Einarsson, Njálsgötu 25. Heima 4—6. (267
P TILKYNNING JJ Nokkrir menn teknir í þjónustu á Njálsgötu 32, niðri. (224
Bifreiðaferðir til og frá Hafn- arfirði allan daginn. Nýir bílar „Nash“ og „Flint“ — Afgreiðsla i Hafnarfirði við Strandgötu á móti Gun’narssundi. Sími 13. — Einnig bílar til leigu. Hvergi eins ódýrt. Nýja Bifreiðastöðin. Kola- sundi. Sími 1529. (237 Ung stúlka óskar eftir búðar- eða bakaríisstarfi. Uppl. Þingholts stræti 28, uppi. (112
Einasta verslunin á íslandi, sem hefir til vélar, sem geta fullnægt viðskiftavinum með alla skinna- vinnu. P. Ammendrup, Laugaveg 19. Sími 1805. (100
Gisting fæst á Vesturgötu 14 B. Inngangur frá Tryggvagötu. (167 Menn teknir í þjónustu Lindar- götu 1 B, miðhæð. (160
/
Við hárroti og flösu getið þér
fengið varanlega bót. öíl óhrein-
indi i húðinni, filapensar og
húðormar tekið burt. — Hár-
greiðslustofan, Laugaveg 12. —
Unglingur óskast stuttan tíma
til að innheimta reikninga. Sími
uoo. (268
Hraust og ábyggileg stúlka ósk-
ast í vist. Uppl. á Laugaveg 27,
uppi. (265
3 herbergi og eldhús óskast nú
þegar eða 1. okt. — Talsverð fyr-
irframgreiðsla getur komið til
greina. Tilboð auðkent: „Fyrir-
íramgreiðsla“ sendist afgr. Vísis.
' ' (239
Stofa og eldhús eða aðgangur
að eldhúsi óskast. Góð umgengni.
Ábyggileg borgun. Tilboð inerkt
„1881“ sendist afgr. Vísis. (255
EinhleypUr karlmaður óskar
eítir herbergi. Sími 784. (253
Barnlaus hjón óska eftir íbúð,
tveim herbergjum og eldhúsi, 1.
okt. Uppl. í sima 1148. (251
Tvö herbergi og eldhús helst i
mið- eða vesturbænum, óskast nú
þegar eða 1. okt. Uppl. í nýju
blikksmiðjunni, Vesturgötu 20.
(221
2 herbergi til leigu fyrir ein-
hleypan. Laufásveg 16. Sími 325
og 2000. (158
Ibúð (2—4 herbergi og eldhús)
vantar mig 1. okt. Stefán Einars-
son, mag. art., Viðey. Sími 1946.
(163
Stofa með ljósi og hita óskast,
til leigu af ungum manni í fastri
stöðu. Tilboð merkt: „Föst at-
vinna“ sendist afgr. Vísis. (269
Mig vantar 3—4 herbergja íbúð.
Kaup á húsi gæti komið til mála.
Sigurbjörg Jónsdóttir, Bragagötu
26. (263
2—3 herbergi og eldhús óskast
nú þegar, eða 1. okt. Guðbjörn
Guðmundsson, prentsmiðjustjóri,
Acta. Sími 948. (81
Óskast til ieigu fyrir einhleyp-
an. reglusaman mann, björt og
rúmgóð stofa með sérinngangi og
nútíðarþægindum, helst i kyrlátu
og fámennu húsi, i eða nálægt
miðbænum. Tilboð ásamt upplýs-
ingum og verði óskast send í póst-
hólf 371. (264
Herbergi til leigu á Fálkagötu
(Engihlíð), Grímsstaðaholt. (249
Tvö herbergi og eldhús óskast
1. okt. Tvent í heimili. A. v. á.
(242
50 tonn taða og úthey, norð-
lenskt, grænt og vel verkað, til
sölu. A. v. á. (238
Sem nýr dívan til söiu, með
tækifærisverði. A. v. á. (235
L-TJ-X dósamjólkin er best. (234
AfbragðsgóÖar danskar kartöfl-
ur 15 au. kg. Akraness-kartöfl-
ur 18 au. kg. Rófur. Nýkomið
til SILLA & VALDA. (261
Nýkonmar karlmannafatnaðar-
vörur, vandaðar en ódýrar. Flafn-
arstræti 18. Karlmannahattabúð-
in. (259^
Til sölu nýtt harmoníum, lítið.
Verð kr. 165.00. Útborgun strax
kr. 65.00. Mánaðarleg afborgun á
eftirstöðvunum kr. 10.00. — Elias-
Bjarnason, Sólvöllum 4. (254
Rafsuðuplata, sem ný, til sölu
ineð tækifærisverði. Uppl. i símæ
1865. (24K ■
JPHP* PANTHER-skór eru fram»
úrskarandi fallegir og vandaðir. —•-
Fara vel á fæti. — Kaupið þá. —■
Þórður Pétursson & Co. Einka-
umboðsmenn. (192-
Hattar og kjólar saumað í Þing-
lioltsstræti 28, uppí. (11X1
Félagspmita«ai8jan.
JTTNBLENDINGURINN.
„Eg drap hana ekki,“ endurtók Ben Stark.
„Einmitt það! — Svo að þú drapst hana ekki!------
Nú sé eg loksins hverskonar skepna þú ert. — Eg vissi
löngum að þú mundir vera huglaus geit, en eg hélt þó,
að þú þyrðir að kannast við sannleikann fyrir sjálfum
þér.“
„Heyrðu, Gale,“ sagði Stark.----- „Dettur þér í raun
og veru í hug, að eg hafi drepið Merridy?"
„Eg veit að þú gerðir það. — Hver sá maður, sem
misþyrmir konu, er líka vís til að drepa hana — ef hann
þorir.“
Stark var nú búinn að ná sér aftur og hló kuldalega,
Síðan mælti hann:
„Jæja, svo að þér hefir þá orðið þetta svona örðugt,
greyið! — Eg hélt auðvitað að þú vissir —.“
„Vissi hvað?“ — Gale var nú kominn í megnustu geðs-
hræringu, og hendur hans titruðu: — „Vissi hvað?“ —
— „Að hún fyrirfór sér sjálf. —“
„Þorirðu að sverja það við guðs nafn?“
„Já, þ a ð sver eg við guðs nafn.“
Nú varð löng þögn.
„Hvers vegna gerði hún það?“
„Heyrðu — finst þér ekki dálítið undarlegt, að við
skulum standa hér og vera að karpa um þetta? — Jæja,
ef þú vilt eridilega fá að vita sannleikami: Eg kom heim
snemma nætur — líklega einum tveim sjtundum eftir að
þú fórst. — Eg kom henni að óvörum — hún var víst
ekki búin að átta sig á því, hverju hún ætti að skrökva að
mér. — — Mig fór að gruna margt og nefndi nafn þitt.
— Eg gerði það sennilega í hugsunarleysi, en henni varð
svo við, að hún gafst upp. — Hún hélt víst að eg vissi
miklu meira en eg lét uppi.--------Og svo varð náttúr-
lega helvítis-eldur og ósköp út úr öllu saman. —“
„ITaltu áfram, Stark!“
„Eg hefi ugglaust sagt margt ljótt og ógnað henni. —
Eg varð nefnilega alveg sjóðandi bandvitlaus. — Og hún
hefir líklega haldið, að eg mundi ganga af sér dauðri, en
það var misskilningur, því að eg ætlaði alls ekki að drepa
hana. — Og svo rauk hún í að drepa sig sjálf.“ —
Andlit Gale’s var hvítt eins og kalk og röddin hás, þeg-
ár hann svaraði: „Og þú misþyrmdir henni — barðir
hana? — Þess vegna réð hún sér bana?“
Stark svaraði engu.
„í blöðunum stóð, að alt hefði verið á tjá og tundri í
herbergjunum, eins og eftir bardaga. —“
Stark þagði enn og Gale hélt áfram:
„Þú misþyrmdir henni — var ekki svo?“
„Jæja — Eg hafði að minsta kosti nægilega ástæðu til
að gerá það. — Engin kona önnur hefir verið mér ótrú
—• hvorki kona né kærasta." —■
„Datt þér í hug — í alvöru —?“
„1 alvöru? — Mér var alvara þá og enn er eg sömm
skoðunar. — Hún neitaði að vísu — en — en —“
„Ög þetta gastu ímyndað þér — þú sem þektir hana
svona vel---------þú hlýtur að hafa átt erfiðar nætur
Bennett, með alt þetta á samviskmini. —“
„Eg sór að þú skyldir falla. —“
„—-Og svo kórónaðir þú níðingsverkið með því, að
kenna mér um dauða hennar. — Það gerði mig að útlaga,.
Bennett. —--------• Hvers vegna heffrðu annars sagt mér
frá þessu öllu?--------
„Váð tölum nú saman í síðasta sinn í nótt. — Eg vildí
að þú fengir að vita hversu máttugt hatur mitt hefir
verið.“ —
„Jæja, þá er þessu máli lokið.“ —
Þeir höfðu staðið andspænis livor öðrum og horfst i
augu, og voru til alls búnir.------
Alt í einu krepti Gale höndina fastar um knífskeftið,
svo að hnúarnir hvítnuðu, en hægri hönd Starks greip til
byssunnar. — í sömu svifum réðist Gale að honum yfir'
borðið. Það blikaði á knífinn í ljósinu, skot kvað við og
síðan annað og hið þriðja. — Lágt hljóð heyrðist úti fyr-
ir kofanum, þungt högg var greitt á hurðina að utan og
við aðra atrennu hrökk hún sundur i smá-mola. — í á-
hlaupinu hafði Gale sópað lampanum af borðinu, svo að
dimt varð inni og áttust fjandmennirnir nú við í inyrkr-
inu.