Vísir - 20.11.1926, Side 1

Vísir - 20.11.1926, Side 1
Ritstjóri: PÁLL STEINGRÍMSSON. Sími: 1600. Prent8miðjusirai: 1578. VI Afgreiðsla: AÐALSTRÆTI 9B. Sími 400. Prentsmiðjusími: 1578. 16. ár. Laugardaginn 20. nóvember 1926. 270 tbl. ALAFOSSDÚKAR Afgr. Álafoss. eru íslands fínustu og haldbestu fataefni. Motíd iþau. Sími 404. Hafnarstr. 17n 6AHLA BIO D. D D. Dygðir, Dáð og Datlungar Sjónleikur í 6 þáttum. Aðalblutverk leika. / Litli og Stóri. Mynd þessi var sýnd hér fyrir fjórum árum, en nú komin aftur, alveg nýtt ein- tak. Sýning Gnðm. Einarssonar vfnnnstofnnni Grettisgötn 11. Opin daglega 1—8 snnnnd. 10—8. Inngangur 1 kr. Havanna vindlar fjölbreyttast úrval í borginni tnlm heldnr dan«Ieik fyrir templ- ara í kvöid kl. 9. Útboð. }?eir, sem gera vilja tilboð í hitalögn í geðveikrahælið á Kleppi, vitji uppdrátta og útboðslýsingar á teiknistofu húsá- meistara rílcisins, næstu daga. Reykjavík, 19. nóv. 1926. Guðjón Samúelsson. Næstu daga seljum við af sérstökum ástæðum Karlmannalöt úr ágætu Indigó-lituðu Clievioti fyrir aðeins Ikx*. 65,00. Fötln kostnðn áðnr kr. 95.00. Aðeius lítið óselt. s Ásg. G. Gunnlangsson & Co. Austurstræti 1. Pakkhús niður við höfn er tií leigu nú þegar. F. H. Kjartaissoi & Co. Sfmi 1520. Luigi Pirandello: Sex vernr leifa höfundar, leikrit, sem ætti að semja, verður sýnt i Iðuó sunnudaginn 21. þ. m. kl. 8 í-iðd. Aðgöngumiðar seldir í Iðnó í dag frá 4—7 og morgun frá kl. 10—12 og eftir 2. Næst síðasta sinn. Börn fá ekki aðgang. ATHS. Menn eru beðnir að mæta stunddslega. Sími 12. Sími 12. IU byrjar á mánudaginn hjá V. B. K. og Jóni Björns- syni & Co. — J?ar verður selt með 20°|o afslætti Kjólatau — Morgunkjólatau — Flauel — bl. Lér- eft einbr. — Cheviot — Yetrarsjöl sem kosta yfir 100 kr. — Fatatau — Káputau — Yfirfrakkatau tvíbr. — Tvisttau — Gardínutau. — Allar aðrar vefnaðarvörur með 10o|° afslætti. Besta tækifærið til að gera góð jólainnkaup. |,M Bjttln Kristjtasson Jón Björnsson & Co., Bankastr. ♦ Nýja Bíó Lítla Anna Sjóleikur í 8 þáttum. ASalhlutverki'ð leikur: MARY PICKFORD o. íl. ÞaS er orðið langt siöan Mary Pickford hefir sést hér og er áreiðanlega gle'Siefni fyrir aðdáendur hennar, a'S geta veitt sér þá áriægju að horfa á hana í þessari mynd, sem hún nýtur sín betur í en flestum öðrum, vegna þess, aö hér leikur hún telpu 15— 16 ára, en þaö lætur henni best. Niönrsnisn „Ingðlfnr" býr til á hverjum degi fisk- og kjöt- fars. Hringið tímanlega í sima 1440. Aldrei notað annað en nýtt og gott efni. GLÆNÝJAR VÍNARPYLSUR. Melgi Eiríksson. „Bulli“ Dynamo-luktir Carbidluktir Vasaljós og battari í mestu úrvali og ódýrast í Fálkanum. Gamansögur Gröndals (Heljar- slóðarorusta og Þór'ðar saga Geir- mundarsonar) er ódauSlegasta skáldrit á íslenska tungu. AS hverju sem þér leitiö ySur tii stundarléttis getur ekkert jafnast á viS þaS a'S líta í HeljarsIÖSar- orustu. Fyrir einar fimm krónur getiS þér eignast þennan dýrasta gimstein bókmenta vorra á sínu sviSi, látiS hann auka á gleSina í glöSum hóp og komiö ySur hve- nær sem er til aS gleyma áhyggj- unum, ef þær sækja á.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.