Vísir - 22.11.1926, Blaðsíða 1

Vísir - 22.11.1926, Blaðsíða 1
Ritstjóri: PÁLL STEINGRÍMSSON. Sími: 1600. Prentsmiðjusími: 1578. AfgreiSsIa: AÐALSTRÆTI 9B. Sími 400. Prentsmiðjusimi: 1578. 16. ár. Mánudaginn 22. nóvember 1926. 271. tbl. ÁLAFOSSDÚKAR Afgr. Álafoss. eru íslands fínustu og lialdbestn fataefni. Motid þau< Sími 404. Hafnarstr. 17„ 6AMLA BIO Dygðir, Dáð og Datlnngar Litli og Stóri. Sýnd í siðasta sinn í jkvöld. Hatrósaföt, blá. nýkomin, 3 tegundir og margar stærðir. VerS frá 27,00. Einnig sportföt og jakkaföt á drengi, rnargar stærðir. Höfum ávalt fyrirliggjandi stórt úrval af Karlmannafötum með ýmsu verði. Austurstræti 1. Kex og köknr mikið úrval í Tersl. Visir. Tilboð óskast í smiði á stigahandriðum. Amtmannsstíg 4. Sælgæti. Mest og best úrval. Landstjarnan. Hjartans þakkir fyrir auðsýnda samúð og hjálp við frá- fall og jarðarför Jóhönnu dóttur okkar. Elín Gottskálksdóttir Ingólfur Indriðason. Jarðarför litla dtengsins okbar sem andaðist 16. nóv , fer fram frá heimili okkar, Nönnugðtu 1, þriðjudaginn 23. þ. m. kl. 1 e. h. Guðlaug Hjörleifsdóttir. Siguiður Kiistinssou. Þakjúrnið er komið aftup. Jónatan þorsteinsson. Símar 464 og 864. Á útsölnnni eru ágæt efni í morgunkjóla frá kr. 2,50 og kr. 4,00 í kjólinn. Drengjafata efni 5 kr. pr. m. Mikið og fallegt úrval af ullarkjóla efnum. Tvistar, flúnel og léreft frá 75 aur. m. Nokkur stykki golftreyiur, jumpers og morgunkjólar fyrir hálfviiði. Afsláttur ÍO tU 50 . Terslnn Ámnnin Árnasonnr. Kensla í Klapps-æfingum fyrir bakveiklaða byrjar i þessari viku. Fólk gefi sig fram við Jón Þorsteinsson í Mullersskólanum frá kl. 4- 5. Ettirlitslæknir Árni Pétursson, Uppsölum, heima 2—3. Tækifærisverð. 3 Svendborgar ofnar m. fornikkl. hurðum, seljast fyrir innkaupsverð. ísleifnr Jönsson, Laugaveg 14. Sími 1280. CÍSÍÍOOOíXSÍKÍOttOOOOOOÍSWSOftOCS íþróttaæfingar félagsins í vetur verða sem hér segir: FIMLEIKAR fyrir 1. flokk, mánudaga kl. 9. fimtudaga kl. 9. II. FLOKKUR, mánudaga kl. 8—9. fimtudaga kl. 8—9. III. FLOKKtJR, fimtudaga kl. 7—8. ÍSLENSK GLÍMA, æfingar fjTÍr I. og II. fk, þriðjudaga kl. 8. GRlSK GLÍMA og HNEFA- LEIKAR, þriðjudaga kl. 9. KENNARAR: Jón porsteinsson frá Hof- stöðum kennir fimleika. Sigurjón Guðjónsson frá Vatnsdal kennir íslenska glimu. Eiríkur S. Eech kfennir gríska glímu og hnef- leika. Æfingar fara fram í fim- leikahúsi barnaskólans. — Félagar! Geymið vel þessa stundatöflu og sæk- ið vel æfingar. Stjórnin. SOOQOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOÖ Nýja Bíó Sjóleikur í 8 þáttum. A'ðalhlutverkiS leikur.: MARY PICKFORD o. fl. ÞaS er orðið langt síðan Mary Pickford hefir sést hér og er áreiðanlega gleðiefni fyrir aðdáendur hennar, að geta veitt sér þá ánægju að horfa á hana í þessari mynd, sem hún nýtur sín betur í en flestum öðrum, vegna þess, að hér leikur hún telpu 15— 16 ára, en það lætur henni best. E G G til suðu og bökunar fást i NÝLENDUVÖRUDEILD Jes Zimsen. Nýkomið: Hangikjöt, valið sauðakjöt á 1,10 kr. pr. J/a Wo, sykursaltað kjöt, norðlenskt, i tunnum og lausri vigt. Sendið eða símið i Kjötbúðina i Von. Simi 1448 (2 línur). N ýkomið: Kjólaskraut — Rósir — Leggingabönd — Perlur í öllum litum — Hnappar og Tölur — Broderskæri — Krullunálar — KruIIujárn — Krullulampar — purspritt — Fílabeinshöfuð- kambar — Hárgreiður — Andlitssápur .— .Fataburstar .— Tannburstar — Svampar — Pepsodent Tannpasta — Skegg- sápur — Skeggbunstar — Rakvélar — Skegghnífar — Rak- speglar — Hárskraut — Naglaáhöld — Manecure Etui — Ilm- bréf — Hárburstar.— 10% afsláttup gefinn til jóla. VersL GOOAFOSS. Laugaveg 5. Sími 436. Tisis-kaifið oerir afila glaða

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.