Vísir - 22.11.1926, Blaðsíða 4

Vísir - 22.11.1926, Blaðsíða 4
VÍSIR pegar Benedikt Gröndal var kominn í ró hér heima, eftir sitt viðburðarika náms-, umferða og starfslíf, ýmist heima eða er- lendis, tók hann sig til og skrif- aði æfisögu sína, er hann kall- aði „Dægradvöl“. — peir, sem eignast hafa Heljarslóðarorustu og þá ekki komist hjá þvi að hafa tekið ástfóstri við liöfund- inn, verða að eignast „Dægra- dvöl“ til þess að kynnast hin- um merkilega lífsferli hins merkilega höfundar. Og það er ekki að eins hann, sem kemur þar fram, heldur er þar tepru- laus lýsing á flestum menta- mönnum íslensku þjóðarinnar, sem uppi voru fyrir og um miðbik síðustu aldar, auk svo fjölda margs annars. Hálsbindi, vetrarhanskar, silki- treflar, ullartreflar. Ódýrast hjá Vikar, JólasaSan byrjar í dag, allar vefnaðarvörnr verslanarinnar seldar með 15% afslætti, Notfð tækifærið. Vepsliin r, Hafnarfirði. FATABUÐIN í Mafnarstr. 16, selur það sem eftir er af kvenkápum, barna- kápum með afar lágu verði nú nokkra daga, ennfremur golftreyjur. RITVÉLA- BORÐ og SKJALA SKAPAR k omnip. Hdsgagnaverslnnin bakviö öómkirklnna. Veikakvennafélagið „Framaókn" heldur árshátíð sína ^þriðjudaginn §3. þ. m. kl. 8 e. m. i Iðnó, og byrjar með khffisamsæti. Aðgöogumiðar verða seldir eftir kl. 3 á mánudag og þriðjudag Iðnó. — Fjölmennið og sækið aðgöngumiða í dag og á morgun. Nefndin. A & M. Smith, Limited (stærsta verslnnarlyrlrtækf Bretlands i veiknönm og óverk- nðum saltfiski) Aberdeen, Scotiand. Við kanpnm saltfisk, óverkaðan og íullverkaöan, bæði þorsk og nfsa. — Senðlð okknr Iægsta tllboð, Telegram-adresse: Amsmith Abepdeen. Trolle & Rothehf Rvík. Eliit* vátrygjting*rskrif«tofa lanðsins. Stofnnð 1910. Annast vátryggingar gegn Sjó og branfitjónl með bestti fáanlegu kjörum hjá ábyggilegmn fyvfit* tlokks vá- tryggingarfélögum. Margar miljónir króna grelddar innleudum vátryggj- endum í skaðabatw. Látið því að elns okkur annast allar yðar vátrygging- ar, þá er yður árefðanlega borgið. „Góða frá Sigríðar, hveruig ferð þú að búa tll svona góðar k8kur?“ __ »Eg skal kenna þér galdorlnn, ólðf mfn. Notaðu aðelns Gerpúlver, Eggjapúlver og alla dropa frá Efoa- gerð Reykjavikur, þá verða köknrnar svona fyrlrtuks góðar. Það fæst hjá öllum kaupmönnnm, og eg hið altaf nn> Gerpúlver frá Efnagerðlnni eöa Gerpúlverið með telpamyndlnni". Nýtt! Nýttl Sichel-Iímdnft fypir lcalt vatn nýkomið. Odýrara en annað til að líma með vegf»lóður. 1 pk, sem dugar i 14 enskar rúllur kostar 1,25. Hálarinn. Sfmi 1498. Bankastræti 7. lO°|0 afsláttup af öllum vörum til jóla hjá Vikap; TAPAÐ-FUNDIÐ 1 Úr hefir tapast á fÖstudags- morguninn, frá Óöinsgötu 19 aö Laugaveg 20. Skilist á ÓtSinsgötu 19 gegn fundarlaunum. (657 Lítil telpa tapa'Si þrennum sokkum frá Laufásveg 4 og suö- ur á Grímsstaðaholt. Skilist á Laufásveg 4. (645 Kvenúr, meö karlmannsfesti, tapaiSist á Laufásvegi, frá Kenn- araskólanum suöur að Pólum, 20. þ. m. Skilist gegn fundarlaunmn á Freyjugötu 25, niSri. (644 Gleraugu í hornumgerS töpuS- ust á ÓSinsgötunni. Fundarlaun. A. v. á. (647 r 1 Kennslukona óskast á læknis- heimili í sveit. Uppl. Nýlendu- götu 23. (669 Kenni orgelspil. Lágt kenslu- gjald. Heima kl. 5—7 síSd. Jón ísleifsson, Lindargötu 1 B. (1291 Kensla. Commercial English, Corresponding English, Conversa- tional English and Interested be- ginners. Apply daily 12 noon to 2 p. m. S. Armann, Grettisgata 13 B. Phone 1763. (446 Kenni byrjendum að leika á píanó. Sigríður Hallgrímsdóttir, Smiðjustíg 6. Sími 1935. (635 Tvö herbergi og eldhús óskast. A. v. á. (664 Herbergi til leigu fyrir tvo menn. FæSi á sama staS, Berg- staSastræti 53. (654 Stór stofa til leigu frá 1. des. Getur fylgt aSgangur aS eldhúsi. Uppl. í síma 1162. (643 VINNA 1 Stúlka óskast aS Hesti í Borg- arfirði. Uppl. í síma 238. (667 Stúlka óskast á barnlaust heim- ili. Uppl. í sima 1340. (666 Sauma allskonar kven- og barna- fatnaS. Magnea SigurSjar, ASal- stræti 8. (663 Lagtækur maSur getur fengiS atvinnu nú þegar. Uppl. á skrif- stofu Bergenska. (651 Duglega og þrifna stúlku vant- ar aS KolviSarhól til 14. maí. — Semja ber viS Samúel Ólafsson, söSlasmiS. (646 UndirritaSur gerir uppdrætti af byggingum, meS kostnaSaráætlun. Sanngjarnt verS. Ágúst Pálsson, SuSurgötu 16. Venjulega heima kl. 1—3 síSd. (641 MálaS eftir ljósmyndum eSa póstkortum, fyrir afar lítiS verS. Uppl. Þórsgötu 8. (867 Guðm. Sigurðsson, klæðskeri, Hafnarstræti 16. — Sími 377. Saumaskapur og alt til fata ó- dýrast hjá mér. Fljót afgreiðsla. Föt hreinsuð og pressuð. Sníð föt fyrir fólk, sem saumar heima. Notið tækifærið. (220 Menn tekfdr í þjónustu og háls- lín strauaS. ódýr og vönduö vinna. UrSarstíg 9. (580 r KAUPSKAPUR 1 Góður 15 línu oliulampi ósk- ast keyptur. Sími 238. (668 Steyputimbur (battingar) tií sölu, ódýrt. GuSm. Kr. GuSjóns- son. V. B. K. (66$ Tveggja manna rúmstæSi, meö nýrri fjaSradýnu, sóffi, stólar, klukkur og allskonar fatnaSur fæst í Lausafjármunasölunni, Laufásveg 5. OpiS 11-12 f. h. og 7,30-8,30 síSd. (662 Spikfeitur afsláttarhestur til sclu. VerS eftir samkomulagi. Jón Hannesson, Kaplaskjólsveg 2. (661 NotaSur kolaofn, má vera lítill, óskast keyptur. A. v. á. (659 Grammófónn til sölu meS sér- stöku tækifærisverSi, í áhaldahúsi bæjarins. (658 SteypumótaviSur, notaSur, ósk- ast keyptur. Gísli Jónsson. Sími 1084. (656 Hrossamör er til sölu á Berg- staSastræti 24. (6$$ Kjólar og kápur á börn og unglinga, saumaS á ÓSinsgötu 32, uppi. (653 NotaSur kolaofn óskast til kaups. A. v. á. (652 GóSur olíuofn óskast keyptur strax. Uppl. BergstaSastræti 27, (650 Fallegastir verSa jólakjólarnir á eldri og yngri, ef efniS er keypt í verslun Ámunda Árnasonar. (649 Franska alklæðið góSa, og alt til peysufata. LækkaS verS. Ryk- kápur í fallegu úrvali nýkomnar í verslun Ámunda Árnasonar. _____________________(64» Nýtt barnarúm til sölu. VerS 20 krónur. Grjótagötu 16 B. (642 [Jggp Tófuskinn til sölu. A. v. á. (640 „Fjallkonan“, skósvertan frá EfnagerS Reykjavíkur, er best. Gerir skóna gljáandi sem spegif og yfirleSriS mjúkt og sterkt. KaupiS aS eins Fjallkonu skó- svertuna. Fæst alstaSar. (918- Fersól er ómissandi viS blóð- leysi, svefnleysi, þreytu, óstyrk- leik og höfuSverk. Fersól eykur krafta og starfsþrek. Fersól gerir líkamann hraustan og fagran. Fæst í Laugavegs Apóteki. (956 NýkomiS: Sporöskjurammar, veggmyndir. MikiS úrval. Freyju- götu 11. — Innrömmun á sama staS. (626 r TILKYNNING \ „Eagle Star“ brunatryggir hús- gögn, vörur o. fl. Sími 281. (noof Hvít dúfa í óskilum í Haga. (66c> FéliígaprentamiBjan.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.