Vísir - 03.12.1926, Page 3

Vísir - 03.12.1926, Page 3
\ ISIR MANCHETTSKYRTUR í úrvali, ódýrastar hjá V I K A R. ENSKAR HUFUR stórt úrval, ódýrast hjá Y I K A R. FJÖLBREYTT úrval af sokkum. Verð frá 75 aurum. Ódýr- ast hjá YIKAR. FYRIRLIGGJANDI sérlega stórt úrval af flibbum, linum og hörðum, ódýrast hjá Vikar. Tilbúnir vetrarfrakkar, st&Sugt fyrirliggjandi hjá Vikar. á . sítSu, en svo kemur: ráðherra fyrir ísland N. N. (Minister for Island N. N.) í beinu áframhaldi -Sf ráðherralista hins danska ríkis, svo aö út lítur eins og þaö sé starfi þessa N. N.s í danska ráðu- neytinu aö vera ráðherra fyrir ís- land! Þaö ætti aö vera óþarfi, aö eft- irlit sé haft meö skýrslum þeim, •sem utanríkisráöuneytiö danska hefir meö höndum og okkur varða ,aö einhverju leyti. En nauösyn .ber þó til, að slíkt eftirlit sé haft svo aö aörar eins kórvillur komi ekki oftar fyrir hjá því og átti sér stað í fyrra, eöa öllu heldur voru uppgötvaöar í fyrra, þó aö ekki hafi þaö verið árvekni íslensku stjórnarinnar aö þakka. Sú stærstá rnóögun viö fullveldisviðurkenn- inguna, sem framin hefir veriö var framin þá, er Danir sendu út til íslands rétta skýrslu um af- stööu ríkjanna, en ranga skýrslu til annara landa, og þar sem erm hefir ekki heyrst aö þessi mistök hafi verið leiðrétt, verður það hér eftir að vera krafa af hálfu Is- lendinga til stjórnar sinnar, aö hún hafi gát á þessari skýrslu- gerð utanríkisráöuneytisins. Svo mikið ætti þó að vera heimtandi af núverandi stjórn íslands, að hún gæti látið skjöl um þessi efni fara milli landanna! En það verður að vinda bráðaii bug að því, að leiðrétta þaö sem 'hér hefir veriö nefnt. Ekki þylcir mér ósennilegt, að leiörétta þyrfti sumt fleira, ef farið væri á ann- að borö af stað, að minsta kosti 'kostaöi það litla fyrirhöfn að ganga úr skugga um, hvort opin- berar auglýsingar og eyöublöö ríkjanna o. fl. væru i samræmi við núverandi ríkjasamband og for- sendur þess, og þó að það kostaði einhverja fyrirhöfn, þá er væntan- lega til dansk-íslensku nefndar- innar að grípa. Henni ætti að vera þaö kærkomiö hlutverk að fást við þetta, enda virðist þaö standa henni næst. L. S. Dánarfregnir. I gær andaðist hér í bænum -ekkjan Jóna B. Einarsdóttir, 65; ára gömul. Hún var móðir Helga H. Eiríkssonar verkfræðings og þeirra systkina. I 'nótt andaðist að heimili sínu Guðmundur Jónsson, Tjarnargötu 5, Veðrið í morgun. Frost um land alt. í Reykjavík 6 st., Vestmannaeyjum 2, ísafiröi 4, Akureyri 4, Seyðisfirði 3, iGrindavik 7, Stykkishólmi 3, iGrímsstöðum 10, Raufarhöfn 5, (engin skeyti úr Hornafirði né Grænlandi), Færeyjum hiti 1, Kaupmannahöfn 1, Utsira 1, Tynemouth 4, Hjaltland 3, Jan Mayen 3 st. — Mestur hiti hér í gær 2 st., minstur ~ 7 st. — Loftvægislægð fyrir suðvestan Nýja háigreiðslnstofn opna eg undirrituð á morgun, laugardaginn 4. desember, á Týs- götu 3, gengið inn frá Lokastíg. Þar sem eg hefi unnið á fyrsta flokks hárgreiðslustofu í Kaup- mannahöfn yfir lengri tíma, og þannig vanist allri nýjustu aðferð bæði við höfuðböð, hárbylgjun, ondulering og massage við hár- roti, vona eg að geta fullnægt nú- tíðar kröfum fólks. Ennfremur laga eg hár af ýmsum gerðum. — Geng heim í hús, ef óskað er, til hárgreiðslu fyrri hluta dags. Hólmfrlðar Jónsdóttir Týsgötu 3. — Sími 1813. land, á leið til suðausturs. Hægur norðvestan í Norðursjónum. — Horfur: Suðvesturland: I dag austlæg átt. í nótt sennilega all- hvass austan. Snjókóma. — Faxa- flói: í dag austlæg átt. í nótt all- hvass norðaustan. — Breiðafjörö- ur og Vestfirðir: í dag og nótt: Norðaustlæg átt. Sennilega úr- komulítið. — Noröurland, norð- austurland og Austfirðir : I dag og nótt norðlæg átt. Nokkur snjó- koma í útsveitum. — Suðaustur- land: í dag hægur norðaustan. í nótt allhvass austan. Dálítil snjó- koma. Landkjörsatkvæði voru talin í gær. Kosningu hlaut Jónas læknir Kristjánsson, með 8514 atkv. -— Hinn listinn hlaut 6940 atkv. Vilhjálmur Finsen ritstjóri fór utan í gær á Lyru. Dr. Guðm. Finnbogason flytur erindi í Nýja Bíó á sunnudaginn kl. 3 síðd., er hann kallar: „Bölv og ragn og þjóö- nýting þess.“ Tvö erindi voru flutt hér í bænum um Egg- ert Ólafsson á tveggja alda afmæli hans. Annað flutti aðjunkt Guðin. G. Bárðai-son, i Vísindamannafé- lagi íslands. Hitt flutti mag. Vil- hjálmur Þ. Gíslason i útvarp. Mme Le Senne syngur i Nýja Bíó í kveld kl. 7)4. Eins og áöur er fx-á skýrt, verða m. a. á söngskránni þrjú is- lensk lög. Dýraverndarinn er nýkominn út. Þar er m. a. skemtileg ritgerð með 2 myndum, eftir síra Óiaf Ólafsson fríkirkju- prest, um hest, sem hann átti, og kallaður var Pétur Zar. örvar heitir ljóöakver (ljóð og stök- ur) eftir Helga Bjönisson. Höf- undurinn er frá Akranesi og mun vera um fertugt. Honum mun vera mjög létt um að yi'kja. Islandsk Kjærlighet heitir bók eftir Kristmann Guð- mundsson. Bókin er gefin út i Ósló á kostnað H. As;chehaug. Jólin nálgast. Við erum því miður ekki göldróttir, og getum þar af leiðandi ekki keypt vörur heim í dag til að selja þær með afslætti á morgun; en við getum selt þær ódýrara en aðrii-, og það gerum við og getum, vegna þess hvað verslunarvelta okkar er mik- il. Við viljum því benda heiðruðum viðskiftavinum okkar á aö verðið er lægst hjá okkur eins og að vanda, þó að við engan afslátt gef- um. Barnajólabasarinn var opn- aður 1. des. og eni þar á boð- stólum feiknin öll af leik- föngum og jólatrésski-auti, mun ódýrara en þekst heíir áður. 'Komið, og- þér munuð sannfærast. Enginn afsláttur gefinn, fast verð á hverjum hiut, sem sé það lægsta. Vörnhúsið. er ólíkur öllum öðrum. Hann ger- ir kaffið bragðbetra, drýgra og ódýrara. Fæst hjá kaupmanni yðar, i pk. á ^/g kgr. á 35 aura. I heildsöiu hjá Sv. A. Joliansen. Sími 1363. Dansk-Islandsk Kirkesag (nóvemberblað) flytur kveðju- ræðu þá sem sira Þorsteinn Briem hélt í Grundai-kirkju 1. júní 1919, þegar hann var að flytjast suður til Mosfells. Þýðingin er eftir frú Margrethe Löbner Jörgensen, sem mörgum Islendingum er að góðu kunn, og þýtt hefir úrval íslensjkra þjóösagna á dönsku. — Mynd er í blaðinu af síra Þorsteini og fylgja henni nokkur vinsamleg ummæli. Þá er þar og mynd af síra Eggert prófasti Pálssyni, ásamt minning- ax-orðum eftir síi'a Þórð Tómasson. Ferðaáætlun skipa Eimskipafélagsins á næsta ári er komin út. Fyrstu ferðir til landsins enx þessar: Goðafoss fer 7. jan. frá Khöfn til Austfjarða og þaðan norður um land. Kemur hingað 1. febr. Lag- arfoss fer 8. jan. frá Khöfn. Kem- ur hingað 19. jan. Gullfoss fer frá Khöfn 25, jan. Kemur hingað 5. febr. Háskólafræðsla. í kveld kl. 6—7: Dr. Kort K. Kortsen: Æfingar í dönsku. Ókeypis aðgangur. Enskur botnvörpungur kom i morgun með sjúkan mann. Egill Skallagrímsson kom af veiðum í morgun. Nýja bnð opna ég i húsi minn á morgun, laugardag. Þar verða seldar flestar matvörur, hreinlætís- vörur og glervörur, og bakaríisbrauð frá Ingimar Jónssyni. Allar verða vörur þessar með lágu og sanngjömu verði. Verslunin mun. kappkosta að hafa góðar vörur svo að viðskiftin aukist daglega^ Býð eg svo alla gesti mína velkomna. Virðingarfylst Þopv. Helgi Jónsson, Bragagötu 29 Sími 1767. A. & M. Smith, Limited (stærsta verslunaríyrirtæki Bretlands i verknðnm og óverk- nðnm saltilskl) Aberdeen, Scotland. Vlð kanpum saltflsk, óverkaðan og fnllverkaðan, bæði þorsk og nfsa. — Senðtð okknr lægsta tilboð, Telegram-aðresse: Amsmitli Aberdeen. Höfum fyrirliggjandi í heildsölu ágætistegund af Ríó-kafii. Verðið hvergi lægra. Ólafur Qíslason & Co. Sími 137. Verslunarmannafél. Rvíkur heldur skemtifund í kveld kl. 8)4 í Kaupþingssalnum. — Til skemtunar verður m. a. að R. Richter syngur nýjar gamanvísur. Einnig les þar upp góðkunnur fyrix-lesari o. fl. Norsku skipbrotsmennirnir af Nystrand eru væntanlegir hingað í dag. Þeir voru sóttir í bifreiðum austur að Garðsauka. Bazar K. F. U. M. verður haldinn í húsi félagsins- í kveld. Til skemtunar vei'ður söngur og upplestur. Inngangur ein króna. St. Skjaldbreið. Skjaldbreiðingar, munið eftir fundinum í kveld. Gjöf til fátæku stúlkunnar, afhent Vísi: 5 kr. fi'á B. G. Gjöf til Hallgrímskirkju, afh. Vísi: 2 kr. frá K. K. Nýja matvöruverslun opnar Sveinn Þorkelsson á moi-gun á Vesturgötu 21. Til Jóns ólafssonar alþingism. Sértu íslands óskagoð, ei þig bresti dáðin. Vertu þings og þjóðarstoð þrjóti þig aldrei x-áðin! Jens Sæimiadsson, 011 eldhús áhöld seljast með miklum af- slætti til jóla. Johs. Hansens Enke, Laugaveg 3. Sími 1550. Áheit á Strandarkirkju, afhent Vísi, 5 kr. frá V. D., 2 kr. frá G. S., 5 kr. frá N. G. I

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.